Alþýðublaðið - 01.09.1968, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.09.1968, Blaðsíða 2
 munii leiða. En stjórnarandstað- ian hefiur forystu um að télja fólki trú um. að líítilð isé að annað en léleg stjórn. Er iþetta þjóðhættu leg afstaða, en sem þetur fer hef uir mestöil þjóðin áttað sig á þeirri þróun, sem hefur átt sér stað. Bitstjórar: Kristján Bersi Ólafsson (áb.) og BenediKt Grðndal. Símar: 14900 — 14903. — Auglýsingasími: 14906. — Aðsetur: Alþýðuhúsið við Hverfisgötu, Reykjavík. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Sími 14905/ — Askrlftargjald kr. 120,00. — t lausasðiu kr. 7,00 eintakið. — Útgefandi: Nýja útgáfufélagið hf. Samstillt átak Á miðju ári 1966 dundi yfir þjóðiUa ' verðlækkanir á fiski á heknsmarkaði. í fyrstu var talið, iað um tímabundnla breytiingu væri að ræða og mundi verðið iínnan slkammls hækka aftur. Svo fór þó ekki. Héldu ivlerðl'ækkanir áfram og tóku til fleiri vöruteg unda. Við þetta bættust léleg afla brögð, vertíðir með lakasta móti og síld bæði minnkaði og færðist lanigt frá landinu. Lengi vel höfðu erfiðleikar þess ir lítid áhrif á afkomu fólks í land inu. Viðreisnarstefna ríkisstjórn arinnar hafði styrkt svo efnahag- inn, að þjóðin þoldi þetta áfall — um silnn. Gjaldeyrisvarasjóður tryggði utanríkisviðskipti, hagur ríkisins var traustur og atviinnu- fyrirtæki gátu lengi vel borið isfcakfcaföllin. Nú er liðið á þriðja ár og ekki hefiur breytzt til batnaðar, held ur hefur ástandið Versnað til muna. Verð hefur háldið áfram að falila, nú síðast á frystum fiski í Bandaríkjunum. Síldveiði er að einsfjórðunlgur þess, sem hún var í fyrra. Skreiðarmarkaður er enn lókaður. Saltfiskur mætir erfið leifcum. Smáþorskur sledlst ekki. Ekk'ertefnahiaigskerfimundi þola svo lan'gvarandi mótbyr án þess að fcomi allVanlega fram á þjóð inini. Nægir til samanburðar að benda á Norður Noreg, þai’ sam at vinnuhættir eru svipað'ir og hér. Þar liggur nú við, að fóilk flýi þær byggðir, sem einigöngu hafa lifað á fiskveiðum. Ríkisstjómin hefur hvað eftir annað varað þjóðina við erfiðleik um og sýnt fram á, hvert þeir Eins og Ikomið or verða ísfend in'gar að sníða sér stafck eftir vexti. Sá Samdráttur á heiMar- tefcjum, sem orðið hefur, verður að skiptalst milli Handsmanna og hver þeirria að bera sinn hlut byrðarinn'ar. Erfiðleikarnir hafa staðið í tvö ár og linnir lekki. Vara 'sjóðir eru þrotnir, þol atvinnuveg 'anna er á enda. Framundan eru því mjög 'alvarlegar ráðstafianir, sem munu fcomia við; hag lands- manna allra. Síðan hefst á ný sókn til að bæta og treysta lífs- kjöfiln fyrir ffamtíðina. Það er tvímæliallaust 'rétt á'Iykt að hjá ríkisstjóminni að bjóða andstöðuflokkunum til viðræðha um þessi mál. Nú er þörf á sam stililtu átaki allrar þjóðarinnar til að sigrast á mestu erfiðleifcum, sem skollið haifa á í tæplega 40 ár. Með samhulg og fómfýsi mun það takast. Tjarnargötu 18, Reykjavík, P.0. Box 509. Símar: 20400 og 15 333. Símnefni: ICETRADE. ÍSLENZK- ERLENDA VERZLUNARFÉLAGINU HF. Ríkisútflutningsfyrirtæki, Sienkiewicza 3/5 L Ó D Z Sími: 28-533, Telex: 88-239, Símnefni: Confexim Lódz. Fullkomin gæði og útlit eru tryggð með stöðugri samvinnu við vísindalegar rannsóknarstofnanir, og við helztu tízku- miðstöðvar r i -Wff AMlar frekari upplýsingar fást hjá umboðsmönnum okkar á Ísílándi. CONFEXIM er aðalútflytjandi Póllands á: Q Tilbúnum fatnadi og rúmfatnaði □ prjónavörum og sokkum alls konar □ gólfteppum og ábreiðum einnig □ höttum og smávörum til fata og alls konar vefnaðar - tízkuvarningi AUar okkar framleiðsluvörur eru í háum mietum meðal viðskiptavina viðsvegar um heim og skera sig úr vegna: □ styrkleika □ að þær eru af nýjustu tízku O og með nýjustu sniðum □ og framleiddar af færustu fagmönnum- Erlendar fréttir í stutfu máli ALSÍR: i Alsírstjórn lét í gærmorgun lausa 12 ísraelsmcmi sem hafa verið í haldi í landinu síðan ísraelska farþegaflugvélin va* neydd til að lenda í Algeira- borg fyrir 40 dögum. M BUCAREST: Ceaucescu rúmeníuforseti, seM jafnframt er aðalritari komm- únistaflokksins ítrekaði í gær enn þær kröfur sínar að inn- rásarherliðið hyrfi án tafar Út úr Tékkóslóvakíu. LONDON: Alþjóða rithöfundasambandiO skoraði í gær á Podgorny for seta Sovétríkjanna, að beita persónulegu valdi sínu til að hindra að tékkneskir rithöf- undar og skáld yrðu handtek- KAUPMANNAHÖFN: Sex eða sjö manna er saknaS af óþekktu skipi, sem sænsk' ferja sigldi í kaf 10 mílur NA af Gedser. Vitað er að menn irn!r komust um borð í björ* unarbát skömmu eftir slysið. LONDON: f Þrír brezkir blaðamenn sögðd í gær að austur-þýzk yfsrvöld hefðu hindrað þá í að verð* við setningu kaupste’fnunnar f Leipzjg, sem hefst i dag. WASHIN GTON: Tala flugslysa hjá bandarísK- um flugfélögum lækkaði um 10,16%- í fyrra, ef miðað ejf við meðaltal undangenginnS ára. Sj LONDON: BBC hefur ákveðið að takð upp aukaiitsend:ngar til Mjð- Evrópu. Sendar verða út siö 1S mínútna dagskrár, 2 á rúss- nesku, á tékknesku, 1 á sló- vakísku, 1 á pólsku, 1 á búlg örsku og 1 á ensku. SAIGON: ^ Lögreglan í Saigon handtók I gær tíu menn og gerði miklar vopnabirgðir upptækar. Með- al annars voru handteknav þrjár stúlkur, sem höfðu falizf í íbúð skammt frá forsetahöll- inni og höfðu hjá sér sex kíni verskar vélbyssur og talsverf af sprengjum. Zr& imt 1968 — SvALÞÝÐUBLAOIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.