Alþýðublaðið - 01.09.1968, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 01.09.1968, Blaðsíða 13
Sunnudagur 1. september 1968. 18.00 Helgistund Séra Sigurður Pálsson, vígslubiskup. 18.15 Hrói höttur íslenzkur text£: Ellcrt Sigurbjörnsson. 18.40 Lassie. íslenzkur texti: Ellert Sigurbjörnsson. 19.05 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Stríðstímar BrezJ^ sjónvarpskvikmynd gerð eftir sögum franska rithöfundarins Guy de Maupassant. Aðalhlutverk. John Barrett, Jeremy Yoiuig, Norah Blaney, Warren Mitchell og Michacl Collins. Leikstjóri: Derek Bennett. íslenzkur texti: Óskar Ingimarsson. 21.10 Brúðkaup Haraldar krónprins og Sonju Haraldsen. 23.25 Dagskrárlok. nm» 8.30 Létt morgunlög: Tivoli hljómsvcitin í Kaup. mannahöfn og útvarpshljóm. svcitin danska leika polka, galop, valsa og mazúrka eftir Lumbye. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustugrcinum dagblaóanna. 9.10 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Divcrtimento í F.dúr (K213) eftir Mozart. Blásarasveit Lundúna leikur; Jack Brymer stj. b. Fantasía í C-dúr eftir Schubcrt. Yehudi Menuhin og Louis Kentner lcika á fiðlu og píanó. c. „Kvennaljóð", lagaflakkur op. 42 eftir Schumann. Christa Ludwig syngur; Gerald Moore leikur á píanó. d. Strengjakvartett Kaup. mannahafnar leikur. 11.00 Messa í Laugarneskirkju Séra Kári Valsson í Hrísey prédikar. Séra Grímur Grímsson þjónar fyrir altari. Kirkjukór Ásprestakalls syngur. Organleikari: Kristjá/n Sigtryggsson. 12.15 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Miðdegistónleiþar: Verk eftir Johannes Brahms flutt á tónUstarhátið i Vinarborg í Júní sl. David Oistrakh stjórnar sinfóniuhljómsveit borgarinnar. Einleikari á píanó: Wilhelm Backhaus. a. Konscrt fyrir píanó og hljómsveit nr. 2 í B.dúr op. 83. b. Sinfónia nr. 4 í e-moli op. 98. 15.45 Sunnudagslögin. 16.55 Veðurfrcgnir. 17.00 Barnatimi: Einar Logi Einarsson stjórnar a. „Eldfærin", æ^'intýri eftir H. C. Andersen b. „í skólastofunni", lcikþáttur Ragnhciður G. Jónsdóttir og Herdis Benediktsdóttir flytja. c. „Sálin hans Jóns míns“, ltvæði eftir Davíð Stefánsson. d. Framhaldssagan: „Sumar. i kvöld i Dalscy" eftir Erik Kullerud Þórir S. Gúðbergsson les þýðingu sína (9) 18.00 Stundarkorn með Domenico Scarlatti; Sylvia Marlowe leiknr sónötur á sembal. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Vcðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. Hannes Sigfússon skáld les úr siðustu Ijóðabók sinni. 19.45 LeikhústónUst a. Forleikur að „Sjóræningjan. um frá Fenzance" eftir SuUivan. Pro Arte hljómsvcitin leilcur; Sir Malcolm Sargent stj. b. Söngvar úr „Úndinu" og „Vopnasmiðnum" eftir Lortzing. Fritz Wundcrlich syngur. c. Pólónesa eftir Chabrier. Sinfóníuhljómsveit brezka útvarpsins leikur; Sir Malmcolm Sargent stj. d. Atriðí úr óperunni „Normu" eftir Bellini. Montserrat Caballé syngur með kór og hljómsveit; Carlo Felice CiUarlo stj. 20.20 Múnchen Vilhjálmur Þ. Gíslason fyrr. verandi útvarpsstjóri flytur ferðaþátt. 20.45 Píanólög cftir Maurice Ravel Werner Haas leikur ;,SpegiI. myndir“ og „Gosbrunninn". 21.15 Spunaljóð Þáttur í umsjá Davíðs Oddssonar og Ilrafns Gunn. laugssonar. 21.45 Kórsöngur: Rúmcnski madrigalakórinn syngur madrígala eftir Pierre Monnet, llans Leo Hasler, Jehan Plan. son, Jacques Aréadelt og Antonio Scandelli. Söngstjóri: Marin Constantin. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Mánudagur 2. september 1968. 20.00 Fréttir Forseti Framhald af bls. 6. þjóðþingið í Ecuador. Tveim ur árum seinna var hann val inn forseti með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða. Fáum ár- um seinna var honum steypt af stóli í stjórnarbyltingu og fór hann þá í útlegð til Cólum bíu. Velasco varð forseti aftur árið 1944, en var 1947 rekinn frá völdum í annað sjnn í stjórnarbyltingu sem herlnn gerði. Velasco tókst að ná stjórnartaumunum á ný, og ár- ið 1960 vann hannmikinn kosn ingasigur. Þremur árum seinna varð hann samt að flýja land, enn einu sinni. Velasco snéri til batoa úr út- legð sinni í Argentínu árið 1966 og við heimkomuna fafin aði honum 15 þús. manns. Herstjórninni hafði þá verið steypt af stóli og dr. Otto Aro semana kosinn forseti. Velasco hefur sinn eigín flokk, Velasquismo og hefur stýrt honum í 30 ár. Flokkur inn er studdur af mörgum stjórnméilasiamtakum, allt frá íhaldsmönnum til kommún- ista. Flokkurinn á sér enga hugmyndafræðilega stefnu og andstæð ngar Velascos segja að flokkurinn starfi fyrst og fremst til að veita honum Hlióðvarp og sjónvarp ív ■ iii i i nænrrníí'ínriiir 20.30 Af illri nauðsyn Mynd um offjölgun fíla í Murchison Falls þjóðgaiðinum í Uganda og spjöU þau, scm þeir valda á gróðri þar sem landrými er takmarkað, sjálfum þeim og öðrum dýrategundum til miska. Þýðandi og þulur: Jón B. Slgurðsson. 20.55 Norrænir listamenn í Reykjavíþ Dagskrá með þátttökn listamanna frá öllum Norðurlöndunum, hinum sömu og komu fram í Þjóðleikhúsinu í Ulefni af vígslu Norræna hússlns. Frá Danmörku: Ballettdans. ararnir Arne Bech og Solveig Östergárd. Frá Noregi: Per Ábel, leikari. Frá Sviþjóð: Gunnar Turesson, vísnasöngvari. Frá Finnlandi. Söngkonan Kaisa Korhonen. Undirleikari Kaj Chydenius. Frá Færeyjum: Söngkonan Anna Olsen. Undirleikari Jóhanncs Nolsöe. Frá íslandi: Brynjólfur Jóhannesson, leikari og Guðrún Á. Símonar, ópcrusöngkona. Kynnir er Ivar Eskeland, forstöðumaður Norræna hússins. 22.35 DagsJirárlok. Mánudagur 2. september 1968. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleiþar. 7.55 Bæn: Séra Grimur Grímsson. 8.00 Morgunleikfimi: Þórey Guðmundsdóttir fimleikakenn ari og Árni ísleifsson píanólcikari. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 ■amrmiyrr-r—~ Veðurfregnir. Tónleikar. 11.30 Á nótum æskunnar (endur, tekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tllkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir.. TUkynningar. Tónleikar. 13.00 Við vinnuna: Tónleiþar. 14.40 Við, sem heima sitjum Sígriður Schiöth les söguna „Önnu á Stóru.Borg“ eftir Jón Trausta (11). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög; André Previn og Ray Martin stjórna sinni syrpunnl hvor. Barbara McNair syngur. CannonbaU Adderly leikur á saxófón. 16.15 Veðurfregnir. fslenzk tónlist a. Rómönsur nr. 1 og 2 fyrir fiðlu og píanó eftir Árna Björnsson. Þorvaldur Steingrímsson og Ólafur Vignir Albertsson leika. b. „Piltur og stúlka“, syrpa af lögum eftir Emil Thoroddsen. Sinfóníuhljómsveit íslands Ibikur; Páll P. Pálsson stj. c. Kórlög eftir Jón Leifs. Karlakór Reykjavíkur og Fóstbræður syngja. Söngstjórar: Sigurður Þórðarson og Ragnar Björnsson. d. Lög eftir Sigfús Einarsson. Guðrún Tómasdóttir syngur. 17.00 Fréttir. Tónlist eftir Dcbussy Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur þrjár noktúrnur; Leopold Stokvovskí stj. Hljómsveit Stokovskis leikur „Síðdegi skógarpúkans". Azkenazy leikur „Gleðieyjuna" á píanó. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Óperettutónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfrcgnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn Kristján H. Benediktsson kennari talar. 19.50 ,,Hylla skal nm eilífð aUa" Gömlu lögin sungin og leikin. 20.20 Á rökstólum Björgvin Guðmundsson viðskiptafræðingur stjórnar umræðum um spurningnna: Geta kommúnismi og frelsi samrýmzt? Spurningunni svara Jón V. Ragnarsson lögfræðingur og Ragnar Stefánsson jarðskjálftafræðingur. 21.10 Létt.klassísk tónlist a. Jörg Demus leikur á píanó dansa eftir Schubert. b. Fílharmoníusveit Vínar. borgar leikur lög eftir Johann Strauss; Willy Boskowsky stj. 21.45 Búnaðarþáttur Páll A. Pálsson yfirdýralæknir talar um sláturfé og mcðferð þess. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 íþróttir Jón Ásgerisson segir frá. 22.30 kvartettar Bartóks Ungverski kvartettinn leikur Strengakvartett nr. 2 op. 17. 23.00 FrétUr í stuttu máli SMURT BRAUÐ SNITTUR BRAUÐTERTUR BRAUÐHUSIP SNACK BAR Laugavegi 126, ÓTTAR YNGVASON - héraösdórrslögmaður MÁLFLUTNI NGSSKftl FSTOFA BLÖNDUHLIO 1 sfMI 21296 meirihluta í kosningum . Það má með sanni segja að Jose Maria Velasco eigi að baki ævintýralegan feril, en nú er að bíða og sjá hvað set- ur. Byltingar eru daglegt brauð í ríkjunum í S-Ameríku. ÞAÐ BORGAR SIG AÐ AUGLÝSA I Alþýðu- blaðinu AUGLÝSING um íað forseti ísiands sé (kominín beim og tiek- itnin við stjórniarstörfum. Forseti Ísiands, dr. Kristján Eldjárn, kom í dág úr för simnd til útianda og hefur á ný tekið við stjómarstörfum. Forsætisráðuneytið, 31. ágúst 1968. Bjarni Benediktsson Birgir Thorlacius. Maggi minn, það er ekki vegna þess að ég sé neitt á móti strák- um, ég kæri mig bara ekkert um að bindast neinum þeirra ævilaigt. 1. sept. 1968 — ALÞYÐUBLAÐH) J3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.