Alþýðublaðið - 01.09.1968, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 01.09.1968, Blaðsíða 10
iUi Bifreiðaeigendur athugið Ljósaistilingar og alliar almennar bifreiða- viðgerðir. BIFREIÐAVERKSTÆÐI N. K. SVANE Skeifan 5. — Sími 34362. ORÐSENDING frá Húsmæðraskóla Rvíkur Kvöidlnámslkieið í maitreilðisl-u hefjast 30. september. Innritun mánudaginin 2. september frá kl. 9-14. — Sími 11578. Skólastjóri. STARFSFÓLK VANTAR Matsvein eðá ráðskonu og nokkrar stúlkur vantar að mötuneyti Samvinnuskólans í vet ur. Upplýsingair í símá 17973 kl. 1 á mánudag og næstu daga. Samvinnuskólinn Bifröst. Húseigendur! Verktakar Það er yðar hagur að leita verðtil- boða frá okkur, í smíði: INNIHURÐA Afgr. hurðaverk á ýmsu fram- leiðslustigi, að óskum kaupenda. Sendum um land allt. TRÉIÐJAN HF. Ytri-Njarðvík, sími 92-1680. 10 1. sept. 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Norðmenn grafa frystihús í fjall í Noregi hefur nú veriff tek- iff í notkun frystihús, sem er sprengt inn í fja.Il, og er þaff staersta frystihús í landinu á einum gólffleti. Þaff er fyr irtækiff Diplom Is, serm hef- ur látið búa til þetta frysti hús, og hefur þaff vakiff at- hygli. Framkvæmdastjóri fyi*ir- tækisins segir a<5 það hafi ýmsa kosti að smíða frysti- hús á þeruian hátt. í fyrsta lagi sé það ódýrara orðið að sprengja húsið inn í fjallið en byggja það úti undir beru lofti, en fjallið verði þó auð- v tað að vera hentugt til þeirra hluta. Þá hefur fjall frystihús þann meginkost, að lítil hætta er á ferðum, þótt straumur fari af því. Bergið einangrar það vel, að frysti hús í fjalli á að geta þolað allmarga daga eða jafnvel vikna stöðvun á frystitækj- unum, án þess að varan sem í því er geyrnd, skemm ist. Þá verða iminni sveiflur í hitastigi í frystihúsinu en venja er til í frystihúsum. Er reiknað m-eð því að eftir briggja ára notkun verði hiti við frostmark í 9 metra fjar lægð frá frystiherberginu, sé gert ráð fyrir að hitinn þar inni verð —30 stig. Frystihúsið nýja er um 1500 fermetrar að gólfflatar máii, en að stærð alls um 40 þúsund kúbikmetrar. Innsta fjarlægð frá þaki frystihúss ins til yfirborðs jarðar er Í5 metrar. Með fjörum \ - Framhald úr opnu. Reykvfkingur þá’ nýverið tekiff það á leigu undir vörubirgðir. Þetta kvöld hafði verið leik, sýning á Bakkanum og Stokks. eyringar fjölmennt þangað og komu heim um tiu leytið og var þá einskis vart. Eins og fyrr segir gaus eldur upp úr þaki Ingólfshúss og stóð það þegar íi björtu háli. Brunalúðrar voru þeyttir og fólk þýrptist að. — Slökkvilið frá Eyrarbakka kom á vettvang en fékk ekki við neitt ráðið og var þó vasklega gengið fram. Mörg hús, sem stóðu af sér eldshafið, voru í hsettu og þarna brann m.a. íshúsið og misstu þar fimm af tíú bátum, sem reru frá Stokkseyri, allan sinn útbúnað auk þess sem þar brann mikið af kjöti og beitu. í einu dagblaðínu frá þessum tíma segir Eyrbekkingur einn svo frá eldsvoðarrum; — Klukkan hefur verið rúm- lega ellefu er við Eyrbekkingar komum til Stokkseyrar. Var þá kominn eldur f öll húsin, sem brunnu, og öll munu þau hafa verið alelda fyrir klukkan tólf. Þá voru mörg hús í hættu þar á meðal símstöðin. Símaþræðir voru allir höggntr í sundur, því að aðalleiðslan lá yfir bruna. svæðið. Voru á því margir síma- staurar og fuðruðu þeir upp etns og eldspýtur. Sá ég þrjá, sem stóðu einsog mjóar eldsúlur upp úr jörðinni og teygðust eldtung- urnar hátt upp af þeim. Var það einkennileg sjón. Úti á Eyrarbakka var eins ljóst og um hábjartan dag og þegar við fórum framhjá spítalanum (sem enginn spítali er) var eins og ljós væri þar í hverjum glugga. Eru þó um fimm kíló. metrar þaðan til Stokkseyrar. Og svo var eldhafið mikið, þegar hæst stóð, að í Sandvíkunum var glóbjart og lesbjart mun hafa verið alla leið norður undir Ingólfsfjall. Hitinn var óþolandi og nóg var að gera, en þó gat maður ekki annað en undrazt hina tignarlegu sjón og dázt að henni, þar sem hið mikla bál teygðl logatungur sínar hátt til himins. Og seint mnn ég gleyma því, þá er þakið af pakkhúsinu féll ofan í eldinn eimvrju. Var þá sem brytist þar upp eldgos mikið en neistarlugið var sem glóandi stiörnuhjálmur yfir þorpið". í miðju bnrnlnu varð eins og- nærri má geta stella sem síðar var kittað upp í með nýjum byggingum. =vo sem íshúsi og kaupfélagshúsi bar sem nú er m.a. skrifstofa hreppsins. Þessi verður ekki lengri að sinni en ég held við RLálr séum á einu máli um það að reisan ví>- "Vk„r til mikillar ánægju og nokkurs fróðleiks og raunar skvv<r«í ekkert á hana nema smáatburður er við urð- um vitni að begar við ókum framhjá ríkicfangelsinu að Litla Hrauni: Ungur maður á hvítri skyrtu með mikið iamt hár stóð á tröpp- unum og horfði að því er virtist löngunaraugum f vestur { átt til írelsis og máske lika nýs og betra lífs.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.