Alþýðublaðið - 01.09.1968, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 01.09.1968, Blaðsíða 14
o o þ SMÁAUGLÝSINGAR Ökukennsla LæriS að aka bfi þar sem bfiaúxvalið er mest. Volkswagen eða Taunus, 12m. þér getið valið hvort þér viljið karl eða kven.ökukennara. Útvega öll gögn varðandi bflprót. GEIR P. ÞORMAR, ökukennari. Símar 19896, 21772, 84182 og 19015. Skilaboð um Gufunes. radíó. Simi 22384. ökukennsla Létt, lipur 6 manna bifreið. Vauxhall Velox Guðjón Jónsson. Simi 3 66 59. ökukennsla — æfingatímar — Volkswagenbifreið. Tímar eftir samkomulagi. Jón Sævaldsson. Sími 37896. Heimilistækja- viðgerðir Þvottavélar, hrærivélar og önn- ur heimilistæki. Sækjum, send um. Rafvélaverksæði H. B. ÓLASON, Hrlngbraut 99. Siml 30470. Sjónvarpsloftnet Tek að mér uppsetningar, við gerðir og breytingar á sjóu- varpsloftnetum (einnig útvarps loftnetum). Útvega allt efni ef óskað er. Sanngjarnt verð. Fljótt af hendi leyst. Simi 16541 kl. 9-6 og 14897 eftir ki. 6. -v---------------------------- Kenni akstur og meðferð bifreiða. Ný kennslubifreið, Taunus M. Uppl. i síma 32954. Valviður — Sólbekkir Afgreiðslutími 3 dagar. FFast verð á lengdarmetra. Valviður, smíðastofa Dugguvogl 5, simi 30260. — Verzlun Suðurlands braut 12, sími 82218. Er bíllinn bilaður? Þá önnumst við aliar aimennar bflaviðgerðir, réttingar og ryð. bætingar. Sótt og sent ef óskað er. Bílaverkstæðið Fossagötu 4, Skerjafirði sími 81918. ökukennsla Hörður Ragnarsson. Sími 35481 og 17601 Heimilistæk j aþ j ón- ustan Sæviðarsundi 86. Sími 30593.— Tökum að okkur viðgerðir á hvers konar heimilistækjum. — Simi 30593. Hand hreingerningar Tökum að okkur að gera hreinai íbúðir og fl. Sköffum ábreiður yfir teppi og hús, gögn. Sama gjald hvaða tima sólarhrings sem er, Símar 32772 — 36683. V oga-þ vottahúsið Afgrciðum allan þvott með stutum fyrirvara. V oga-þ vottahúsið Gnoðavogi 72. Simi 33 4 60. Húsgagnaviðgerðir Viðgerðir á alls konar gömlum húsgögnum, bæsuð, póleruð og máiuð. Vönduð vinna. Húsgagnaviðgerðir KNUD SALLING Höfðavik við Sætún. Sími 23912. (Var áður Laufásvegi 19 og Guðrúnar götu 4). Loftpressur til leigu i öll minni og stærrl verk. Vanir menn. JACOB JACOBSSON. Sími 17604. H N O T A N Selur VEGGHÚSGÖGN mikið úrval. NÝTT Hólfaðir plötuskápar. H N O T A N Þórsgötu 1. — Sími 20 8 20. WESTINGHOUSE KITCHEN AID FRIGIDARIRE — WASCOMAT viðgerðaumboð. Við önnumst viðgerðir á ölium heimilis. tækjum. Rafvélavcrkstæði Axels Sölvasonar, Ármúla 4. Sími 83865. Enskir rafgeymar Úrvals tegund, L. B. London Battery fyrirliggjandi. Gott verð. Lárus Ingimarsson, heildverzlun Vitastíg 8A. Sími 16205. Heimilistækjavið- gerðir Þvottavéiar, hrærivélar og önnur heimilistæki. Sækjum sendum. Rafvélaverkstæði H. B. Ólason, Hringbraut 99. Sími. 30470. Vélhreingerning. Gólfteppa. og húsgagnahreins ;un. Vanir og vandvirkir menn. Ódýr og örugg þjónusta. — ÞVEGILLINN, sími 34052 og 42181. Húsviðgerðir s.f. Húsráðendur — Byggingamenn. Við önnumst alls konar viðgerð. ir húsa, járnklæðningar, gler- isetningu, sprunguviðgerðir alls konar. Ryðbætingar, þakmáin. ingu o.m.fl. Símar: 11896, 81271 og 21753. Ný trésmíðaþjónusta Trésmíðaþjónusta til reiðu, fyr. ir verzlanir, fyrirtæki og ein, staklinga. — Veltir fullkomna viðgerðar- og viðhaldsþjónustu ásamt breytingum og nýsmíði. — Síml 41055. eftir kl. 7 sd. 14 1. sept. 1968 -i ALÞÝÐUBLAÐIÐ ■■■■■■■■■■■ •■■■■■■■•■■■■■ Húsbyggjendur Við gerum tilboð i eldhús- innréttingar, fataskápa og sólbekki og fieira, Smiðum í ný og eldri hús. Veitum greiðslufrest. Sími 32074. Innrömmun HJALLAVEGI 1. Opið frá kl. 1—6 nema laugar daga. Fljót afgreiðsla. Nokkrar íbúðir til sölu þar á meðal fokheld mjög skemmtileg 5 herb. íbúð í steinhúsi. Einnig stórt óinn. réttað ris, og nokkrar 2—3ja herb. íbúðir i timburhúsi. Upplýsingar í kvöldmatartíma í síma 83177. INNANHÚSSMÍÐI Gerum tilboð í eldhúsinnrétt. ingar, svefnherbergisskápa, sólbekki, veggklæðningar^ úti hurðir, bílskúrshurðir og gluggsmíði. Stuttur afgreiðsiu. frestur. Góðir greiðsluskilmál. ai'. — Timburiðjan. Sími 36710. Á útsölunni terlynebuxur, strecbuxur, sokka buxur, ódýrt á teljur. VERZL. KOTRA, Skólavörðustíg 22C, símar 17021 og 19970. Jarðýtur — Traktors- gröfur Höfum til leigu litlar og stórar jarðýtur, traktorsgröfur, bíikrana og flutningatækji til allra fram kvæmda, innan sem utan borgar innar. — Jarðvinnslan s. f. Siðu múla 15. Símar 32480 og 31080. Keflavík ÓÖýrar og sterkar drengja. og unglingabuxur nýkomnar. Verð frá kr. 287.00. KLÆÐAVERZUN B. J. Hafnargötu 58, sími 2242. SMURSTÖÐIN SÆTÚNI 4 . SÍMl 16 2 27 BÍLLINN ER SMURDUR FLJÓTT OG VEL. SELJUM ALLAR TEGUNDIB AF SMUROLÍU. EIRRÖR Kranar, fittings, einangrun o. fl. til hita- og vatnslagna. Burstafell byggingavöruverzlun Réttarholtsvegi 3. Sími 38840. Aðalfundur Póst- mannafélagsins Aðalfundur P.F.Í. var hald- inn 28. 4. og framhaldsaðalfund- ur 31. 7., og var fundarsókn mikil. Fram kom á fundinum. að P.F.Í. er orðið aðili að Nor- ræna Póstmannasambandinu, og verður næsti stjórnarfundur sambandsins haldinn í Reykja- vík á vori komanrta. Meðal samþykkta fundarins er eftirfarandi ályktun um kjara- mál. Á .undanförnum. árum hefir sú óheiilaþróun átt sér stað i 'kaupgjalds- og verðlagsmálum, að verðlag hefir stöðugt farið Samvinnan landbúnað skrifar um 4. hefti Samvinnunnar 1968 er helgað landbúnaðarmálum, og rita átta menn greinar í blaðið um þau efni, og kemur þar sums staðar fram allhörð gagnrýni á ríkjandi stefnu í ís- lenzkum landbúnaðarmálum. Greinarhöfundarnir eru Gunn ar Bjarnason, ráðunautur, Björn Stefánsson búnaðarhag- fræðingur, Indriði G. Þor- steinsson rlthöfundur, Gunnar Guðbjartsson formaður Stétt- arsambands bænda, Jóhann Franksson de Fontenay t'l- raunastjóri, Jóhannes Torfa- son bóndi, Ólafur Geir Vagns son búfræðingur og Agnar Tryggvason framkvæmda- stjóri. Auk þessar grei-na um land búnaðarmál er ýmislegt ann- að efni í blaðinu. Tékkar Framhald af bls. 1. höfundasamiakan.na og hieifur ikomið út í u>m 100 þúsund ein- tökum. Reporter er hins vegar málgagn blaðamannasambands- ins og hefur birt mikið af grein- lum um stjómmálaleg, menning- 'arleg og félagsleg iefni; Student er málgagn stúdenta. Útför mannsins miíns SIGHVATAR ÁRNASONAR Strandgötu 1 a, Patreksfirði, sem lézt 26. ágúst s.l. fer fram frá Patreksfjarðarkirkju (þriðjudaginn 3. september og hefsit fel. 2 e.h. Kristjana Einarsdóttir. hækkandi, >en kaupmátíur launa farið minnkandi. Opinberir starfsmenn , hafa reymt samnmgaleiðina til þess að fá ikjör sín bætrt, en það hefir jafnan farið á þann veg, að kröf um þeirria hefir verið vísað til kjaradóms. Opinberum starfsmönnum er nú ljóst, að leina leiðin til þess að ná umtalsverðum 'árangri í að atöðvai (þessa (þróun m>ála er, að samtök iþeirra fái fullan isamningsrétt. Verður því að leggjia meginúherzlu á, a@ sam- tök opinberra startfsmanna nái því marki hið laillra fyrstia". Stjórn P.F.Í. ®kipa nú: Formaður, Ásgeir Höskuldsson, vara-form., Lúðvík Th. Helgas., aðrir í >stjóm, Bergur Adolphss., Jólhann Már Guðmundsson og Þórarinn L. Bjamason. Frá stjóm P.F.Í. SMURT BRAUÐ SNITTUR - ÖL - GOS Opið frá 9-23,30. — Pantið tímanlega f veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 1-60-12. failasortci C5LJ-Ð iVHJfNj D/XF? Bergþórugftta 3. / Símap 19032 og 20079. SVEINN H. VALDIMARSSON hæstaréttarlögmaður. Söivhólsgata 4 (Sambandshús, 3. hæð). Símar: 23338 — 12343. Hagstætt verð. Við gerum yður með ánægju verð- tilboð. FJÖLIÐJAN HF. Rvk. Sími 21195 Ægisgötu 7,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.