Alþýðublaðið - 01.09.1968, Blaðsíða 4
Alþgimbla&ift
*r*- l>ri8ju<l*sur 2. Mpl«mb«r ÍBSI 1*7 tt>T.
Framh. af bls. 3.
imeð mikilvægri aðstoð Efnahags
samvjnnustofnunar Evrópu,
OEEC. Var nú tekið að hugsa
um, ihver næstu skref ættu að
vera, því öllum íslendingum var
ijóst, að lengra yrði að halda.
Lúðvík Jósefsson, sjávarutvegs-
málaráðherra, kallaði samaix
•ráðstefnu manna úr öllum iands
hlutum itil að fjalla um þennan
vanda, og kom þar fram áhugi,
en ekki slkýrar hugmyndir um,
hvað gera skyldi næst. Ríkis-
stjórnin ákvað að bíða, þar til
séð væri um niðurstöðu ráð-
stefnu Sameinuðu þjóðanna í
Genf.
Segja má, að á ráðstefnunni
hafi komið í Ijós, að hið næsta
alþjóðlega skref mundi verða
12 mílna fiskveiðilandhelgi. Að
vísu fór svo, að ekki fékkst nægi
legur meirihluti til að gera það
mark að þjóðarétti, en umræð-
ur snerust um það. Færa mátti
stierk rök fyrir því, að 12 mílur
væru samnarlega ekki brot á
alþjóða lögum.
Nú hófst innan ríkisstjórnar-
innar söguleg deila. Lúðvík
Jósiefsson vildi færa út þegar í
stað. Guðmundur í. Guðmunds-
son benti á, að aðrar þjóðir
i mundu snúast öndverðar gegn
slíkri útfærslu og krafðist nokk
urB tíma til að reyna að vinn/a
fylgi erlendra ríkja. Lá við hvað
éftir annað, að ríkisstjómin félli
é þéssu máli, svo fast sóttu
kommúnistar það, iað fært Væri
út STRAX, en ekki beðið í
mokkrar vikur. Hafa í þessu
E'ambandi vaknað þær grunsemd
ir, að kommúnistum hafi Verið
tþað kærkomið, ef alvarleg deila
rþi milli íslendinga og annarra
þjóða innan NATO, og h'afi þeir
gjama viljað nota landhelgis-
málið á þann hátt sjálfum sér
og utanríkisstefnu sinni til
framdráttar.
Frdir máisins varð sá, að
T varð að láita undan og
Guðmundur í fékk nokkrar
v-'Vur *:i oð virma að málinu við
aðrar hióðir. Hinn 30. júní var
gefin ú.+ tikkipun um 12 míln'a
Iiandhaigi-ma, og skvldi hún koma
t’l frrV'-r-’ncia 1. september
þá um haust.ið.
t r—"kísráðherra vann miög
pð m-UiTiu um sumarið cg voru
Pretum meðal annars gerð til-
hoð, sem telja verður hin sann-
gjömustu í þeirra garð. Gátu
íslendingar ekki teygt sig ilengra
en gert var í þeim efnum til að
firra vandræðum. Þegar hin
nýja lína fók gildi, snerust Bret-
ar einir gegn henni með valdi
— allar aðrar þjóðir viður-
kenndu hana lí verki. Var þeitta
mikill sigur fyrir utanríkisráð-
herra, eins og Tíminn benti þá
á. Það reyndist íslendingum
mikilsvert, að Bretar stóðu ein-
ir gegn þeim, en ekki hópur
þjóða, eins og vel hefði gedað
orðið.
Nú upphófst hið fræga þorska
stríð, eins og það hefur verið
kallað. Brezki flotinn verndaði
togara að veiðum á tilteknum
veiðisvæðum og hindraði með
valdi, að íslenzku varðsikipin
gætu framfylgt 12 mílna land-
helginni. Var Iþetta óvenjulegur
og ójafn leikur, sem vafcti skjótt
heimsathygli. Þótti málstaður
Breta harla ilélegur að beita
smáþjóð Valdi á þe.nnan hátt og
hlutu ísliendingar samúð um
iheim allan.
Mikil mildi var, að ekki urðu
alvarlegri atvik á miðunum ein
raun ber vitni, eins og fram-
ferði brezka flotans var. Hefði
bá getað farið svo, að lafleiðing-
•ar landhelgismálsins hefðu orðið
aðrar og meiri en þær urðu.
íslendingar hófu nú dipló-
maitfcka sókn gegn Bretum og
notuðu hvert tækifæri á alþjóð-
legum vettva.ngi til aS ráðast á
þá fyrir ofbeldið á íslandsmið-
um og kref jast þess, að þeir létu
af því. Gerðist þetta á þingum
Sameinuðu þjóðanna, ifundum
NATO, OEEC og víðar, í ritum
og blaðagreinum.
Árið 1960 var haldin önnur
ráðstefna Sameinuðu þjóðanna.
Var nú lagt að Bretum, eskki
sízt innan NATO, að ganga til
samfcomu'lags og leysa málið.
Viðræður urðu milli íslendinga
og brezkra ráðherra, unz tilkynnt
var í lok febr. 1961, oð samizt
hefði. Var það samfcomulag túlk
að svo 'af blöðum um allan
beim, að íslendmgar hefðu unn-
ið þorskastríðið.
kenndu 12 mílna
in, viðurkenndu nýjar breyting
ar á ernnnlínum, sem enn færðu
ú landhplgina um 5000 ferkíló
rnetra. pm brezkum fkipum var
veitt -þrigeia ára nmþóttunar
tímabil milli 6 og 12 mrlnia og
ísT-ndincrr hétu að vkn fram-
tíðar ágreiningi um útfærslu til
a'sióða déms.tó’lins.
I fyretu varð snörp viðureign
á Alþingi um iþei'.a mál og ^
hélt s* jórnárand: aða,n uppi
harðviítugri gagnrýni. Þegar
halöa á'iti móimæiiafundi um
land allt, reyndist þjóðin öslj'a
samkcmulagið hagstætt cg fa'gn-
aði friði með sigri og sæmd.
Fundimir féllu skjótlega niður.
Þeitta vom umsvifamestu deil
ur, sem hið unga lýðveldi hefur
lent í við aðrar þjóðir, og voru
íslendingar beittir vopn/aþving-
un. En mikið var í húfi, að skapa
lýðveldinu aðstöðu og öryggi til
frambúðar á þeissu sviðí. ísllend-
ingar fóru með sigur af hólmi
og verður því ljósara, sem lengra
líður frá, að vel og hyggilega
var á þessu máli haldið, ekki
sízit að æíla sór i)ím!a til að ræða
við /aðrar þjóðir vorið 1958 og
svo að leysa rnálið eins og gert
var.
Myndin hér til hliðar er
af forsíðu Alþýðublaðsins
‘daginn eftir að landlielgin
var færð út fyrir tíu ár-
um. en myndirnar að neð
an sýna í hnotskurn þá
eflingu landhelgisgæzlunn
ar sem átt hefur sér stað
síðasta áratuginn. Þegar
fsikveiðúleilan hófst 1958
var varðskipið Þór nýjasta
og fullkomnasta varðskjp-
ið en síðan hafa bætzt við
tvö skip, fyrst Óðinn og
síðan Ægir, sem víð sjá-
um á neðri myndinni, en
hann er nú flaggskip land-
helgisgæzlunnar.
H*r myitilr, »*m »«anri>4arl Alþýflo bUhlno lik i MHtfi.rfemMcai I *»r-
m*r(ua. Ebla myarfU *r af P*f«álBaal ..Riuirll" (tl| h«r«ri) •« Ötai, H tr
vtrlbálaam AUcrt, háa *r Irtda ikim ml fvr|r nortan Lálr«b]or« •« Uk> ra
faa4hcl«l«br)o4ttr it v**VI. Tokiá *ft>r aúmrrUu. Skráv*Uln((ra*rrki
l»iar>nni, o*m t»ru inn fvrir ttvjtt lUuai, ini nú ! v»n|u |ináhtl|ls«ailuaftir.
#r";.
Ufanríkisráðherra móimælir of
beldi Brefa harðlena
-rJT ’v., V..,.I .j
■•; V*,:
■ f •.; . r-*’ ‘i- * *'
" -- ••„ .'*4é«j***»**
j" GUÐMUNDUR í. Guðmundsson uUnrikisráð-
icrra flutti í gær ambassador Breta á 'lslandi harð-
, )rfl mótmæli gegn þeim ofbt ldfeaflgerðum, aem breik
icrskip hafa gert sig sek am, með þvi afl hindra fe-
Vn«k varflskip i að leysa aí heodi skyldustörf sin.
ULanríkferáðherra flutti ræflu í útvarpið i gærkvöldi.
bar sem hann skýrði írá mótmælunum og rakti gang
mélsins.
1 )ok h*Bu *inn*r í útv«tp-(*uB íkykki kom* »Brar iá«oUf: |
inu i gvrkvuldi uUr>-1 anir. Laatvar til aS nlfrífl* fyr i
•é- i nkisráfhcr-a m. * I |r lo«v*Touii> ali| Umferunmfl • C»la»ttiiir I. C
& „t júniminufli fór faaUfulb' *ur'™ Raykj.r^. frá G«lr-j uUnnkUráðhena.
trúi UUnda' hjá AtUnt.vh»f»-' rraa»tta»a * «. •*»».
h-nd»U«inu á ný til Parita, og • , • . ' ,
hóf þá á ný viflr«ður um mi1.- j r . ' \
IJ. Bcinduat allar umncBur afl j «» A v ' a <• aa» ’ ■ ■ tta
þvi að fá viflurkctmingu á líj BkH OJ T Bjfl íf I I Rfl -
tnilna útf*nlunni. Þrátt fyrlr| 1*1 V I 1*1 , ■■* ■» B ■■ ‘l',
tiirlrgif ummflur o« mUd« við • E,N# ^ tmt( rikUatflára n hátaaaai. «a hafar kn
•citni baru (*»»»r tllratmir ^ u *«kk Ui« i U i Uú». »a kr*«k honU* hal
ckki árangur. Þ»8 kom hins- (Udl r.(t>(.ri> frá 1». .WUl ». I. I d»« v»n»« UI«nkaa» vaH
v*«ar fr»m. »8 ýmtir töldu >i« an fi»kT<lalUaak»![l l«l»aa». akUam »* tttln >■>" *•!
hafa aflrar pllógur a# «•**. s*c.i Intinl S. «r»ta rr«l»irr* *r». ttm Mli ha«l M«Ba
leyatu málifl á fuUntrgjandi artaoar «ru crlcadam aklpun 1*«.
hátt Af Islandl hálfu var hvi truutar altar v«U*r tavia Biklarijára lalaada mUmm
K,t yHr. .» vlt v.nm, mfu- M->IMM|> '■
ítol, ,1 htý». é Utaf í >-.„“ú.í’,'!*
"l01 ■íi.^t; "««>■■ ••*“.-■,«*,; ,->*’• .n - >—. •
ckkar tll þcirTa Þ*tt» tcadi til ; blMU, 4 hMlDir krtakr* htnjnn kr*»ka ttanklpun ***i
!•*«. að fram komu tvmr hu«- lH(trfcir-aBBa an> r.* vlrls frrlnklraf aS láta a( »*«*r
tnyndir aO Iau»n á málinu, j fkk, w,n,i.(t rtflar am ft*k- <■ úa»»v * -
Fyrri hu«myn«fin «»r8i rað „uiiépliti •€ *kkt *UJ»* > Wkl»«)ára btaata áaklh
fyrlr þvi. »6 faUlfl ýrBi frá út- j !*«*)» trána* á. o* krtsk aér •lnnl« allaa rátt fHf
fanlunni i 12 nalur, en þ*u i I at)árttTÍU «taU. »* tt»kJ )w- framaasratads atalk*. *
4 1. sept. 1968
ALÞYÐUBLAÐIÐ