Alþýðublaðið - 01.09.1968, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 01.09.1968, Blaðsíða 16
Kalt blés um kofann, kylja stóð af fjöllum. Menn flykktust að til að lofann frá frændþjóðunum öllum. Og veizluföngin hæfðu höfðingsköllum, En beim var um og 6. Og einn gekk þar um dyr: Hangiket og skyr! Nei, heldur ét ég mina leðurskó! Hann skyrpti bæði og spjó. En skyldan sigraði þó -----og mjaðardrykkurinn dýri, sem flæddi þar um borð í boðaföllum, Norræn samvinna suður í mýri setti upp á sér stýri. Úti er ævintýri. Þá verður nú fyrst ólíft í þessu landi, þegar flokkarnir fara að stjórna allir í einu GluggasmÉðjan Síðumúla 12 Sími 38220 — Reykjavík Ég held ég opni bara mál verkasýningu eins og allir liin ir, sagði kallinn í gær og hélt áfram; og hafi kellinguna fyr | ir málverk því hún er alltaf [ að þe'ssu klístri framan í sig. I‘að væri þá alltaf möguieiki á að einhver idiótinn léti sér koma til hugar að kaupa. Boð um að gerast krónprins í Ólandi Fyrir nokkrum dögum aug lýsti Hákarl, sem er einn dag legra skríbenta BAK-síðunnar, eftir nýju starfi og vildi ger- ast krónprjjns með þokkaleg mánaðarlaun. Það stóð aldeilis ekki á svari, því í gær fékk Hákarl bréf, þar sem honum er boðjn staða sem krónprins í einræðisríkinu Óland. Sá sem undirritaði bréfið nefnir sig ÓLaf von Hakk keis ara Ólands, en neðst ritar rit ari keisarans Napóleon Parta- bónó (Póli Bónó). í bréf'nu segir frá því, að keisarinn óski eftir því að Há- karl verði prins eyjarfnnar og sendjir hann í bréfi sínu sjálf- stæðisyfirjýsingu Ólands, fornt skjal og merkilegt. Launin sem Hákarli standa til boða seg:r í bréfinu að séu hvorki meiri né minni en 8.577,325 krónur, útborgun á föstudög- um. í kaupbæti fylgi 57 stykkja kvennabúr, og tveir bílar; Mestmegnis Bens 6003 Súper special de lúxus með innbyggðu klósetti GTXWC og Rolls Royce, de lúx. 1 sjálfstæðisyf rlýsingunni seg ,ir m.a.: Á Ólandi skal algjört einræði vera.... Mjög þungir skattar skulu vena.Þræla- hald skal leyft og eru þá not- aðir allir litir-- - - Fámenn klíka skal verða furstanum til aðstoðar.... og hver sem and mælir einhverju, réttdræpur • •.. Vopn, áfeng', eiturlyf og fleira mun verða aðalfram- leiðslan.... Keppt skal að sem ófriðsamlegastri sambúð við nágrannana... ✓ Þegar Hákarl fékk bréfið í hendur varð hann hugsi mjög, gekk síðan afsíðis og Iagðist undir feld, og neytti hvorki . svefns né miatar. Að dryklc- langri stundu liðinn: reis hann á fætur og gerði svohljóðandi athugasemd: Ég þakká bréfið og höfðinglegt boð. Samt er ég að hugsa um að afþakka það á þeim forsendum að ég er fylgjandi lýðræði, sem ekki mun fyrir hendi á Ólandi. Ég er algjörlega mótfallinn þung- um skattaálögum (á nóg með að greiða skatt af sultarlaun- unum, hvað þá af rúmri 8 og hálfri miilj.). Ég er á móti þrælahaldii, Ég er á móti fá- mennum klíkum, nema þá kaffiklíkum. Vopn, eiturlyf, áfengi; nei ég er reglumaður Þess skal að lokum getið að maðurinn er mjög taugaveikl aður og myndi aldrei til lengd ar þola návist ófrjðarseggja af ótta við magasár. Mér hlýtur að vera farið að förlast. Ég fór í leikhúsið í gær að sjá þennan franska leik ara en ég heyrði bara ekki eitt einasta orð. ... i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.