Alþýðublaðið - 22.09.1968, Side 4

Alþýðublaðið - 22.09.1968, Side 4
gandalag íslenzkra lista- manna minnist um þessar mundir fjörutíu ára afmælis isíns, stofnað • árið 1928, en helzti hvatamaður að stoín un þess var Jón Leifs tón- skóld. Stofnendur bandalags- ins urðu fjörutíu og þrír tals ins, og seytján þeirra á lífi, en fyrstu stjórn þess skipuðu Iþeir Gunnar Gunnarsson sem var formaður ban!<íalagsinis, Jón Leifs og Guðmundur Ein arsson frá Miðdal; Gunnar var þá búsettur í Danmörku, Jón í Þýzkalandi en Guðmundur frá Miðdal heima á íslandi. í stoín skrá bandalagsins sagði m. a. að tjgangur þess væri að stuðla að vexti og viðgangi og útbreiðslu íslenzkra lista, gæta hagsmuna og efla sam- vjnnu félagsmanna sinna. En aðalfélagar samtakanna, segir í stofnskránni gátu orðið þeir I íslenzkfr listamenn sem stund uðu list sína sem aðalstarf og skapað hefðu verk sem teldust listarlegs eðlis, og í öðru lagi listamenn sem stundað hefðu rækilegt sémám í einhverrj l'stgrein og hlotið viðurkenn- ingu fyrir list sína í fleirum en einu menntalandi auk ís- lands, segir þar. 1 stofnskránni var gert ráð fyrir þrenns kon ar aðild að samtökunum, aðal félögum, sem væru sem fyrr segir starfandi fstamenn sjálf ir, aukafélögum úr hópi áhuga manna um listir og styrktar- manna listanna, og áttu þeir að greiða helmingi hærra til- lag 11 bandalagsins en aðalfé :lagar, og loks heiðursfélögum, mönnum sem listamenn vildu heiðra sérstaklega og þá e' nk um og sér í lagi rausnarlegum styrktarmönnum bandalagsins sjálfs. En meirihluti félags- manna þurfti að samþykkja aðild nýrra félaga hverju s_nni. — Á þessi ákvæði mun aldrei hafa reynt, sagði Hann es Davíðsson, núverandi for maður Bandalags íslenzkra listamanna, í spjalli við Al- þýðublaðið, en þau munu hafa verið sett að ráði Jóns Leifs •sem mestu réð um sk;pulag samtakanna í upphafi. En bandalagið hefur verið við lýði síðan 1928, almenn samtök listamanna í fyrstu en síðan •samtök listamannafélaga. Fé- lögin eru nú sjö, Arkitektafé ilag íslands, Félag íslenzkra leikara, Félag íslenzkra l;st- dansara, Félag íslenzkra mynd listarmanna, Félag íslenzkra tónlistarmanna, Rithöfunda samband íslands og Tónskálda félag íslands. Þessi félög eru raunar sprottin upp innan bandalagsins sem tók upp •deildaskiptingu eftir starfs- gre'num þegar listamönnum fjölgaði, en deildir bandalags ins gerðust síðan sjálfstæð fé- lög. { stofnskrá Bandalags ís- lenzkra listamanna eru all- ströng ákvæði um upptöku nýrra félaga: þeir skulu hafa list sína að aðalstarfi og hafa hlotið nokkra viðurkenningu fyrir verk sín og aðild þeirra er háð meirihluta samþykkt félagsmanna. Hvernig er þess- um málum nú háttað í banda laginu? Augljóslega eiga sam tökin mikið undir því komið hvort þau eru heldur samtök viðurkenndra Hstamanna á sínu sviði, eða samtök allra þeirra sem við einhverja list eða list .r fást, áhugamanna og viðvaninga ekki síður en at vinnumanna í listum; og með al annars hlýtur samningsað staða listamannasamtakaima fyrir hönd félagsmanna sinna að eiga mjkið komið undir þelrri virðingu sem félögin njóta út á við.“ — Bandalag íslenzkra lista manna fer ekki með samninga fyrir félaga sína, sagði Hannes Davíðsson, það gera aðildar félögin hvert fyrir sig. Hjns vegar er ætlunin að bandalag ið reynist félögunum bakhjall í hverju því máli sem þau þurfa Hðsinnis við og þar með einnjg í kjarasamningum ef á reynir. Hugsanlegt væri að lýsa yfir allsherjarverkfalli Hstamanna ef svo stæði á að knýjandi aðgerða þætti þörf. — Aðildarfélög Bandalags íslenzkra listamanna setja sér sjálf reglur um upptöku nýrra félagsmanna, en það er stefna bandalagsins að leyfa aðeins einu félagi aðild fyrir hverja Hstgrein, og augljós lega er þörf á því að félög'n vandi val félagsmanna sinna, geri til þeirra kröfur um á kveðna verðleika. Félögin verða að vísu sjálf að ákveða hvar þau setji markið, — en ég hygg að þessar kröfur farí vaxandi í öllum félögunum. Arkitektar, le'karar, listdans arar, tónlistarmenn eiga til tölulega hægt um vik; þeir krefjast ákveðinnar menntun ar og reynslu af nýjum félög um sem verður sönnuð með skírteinum. Rithöfundar, tón skáld og myndlistarmenn ætl ast hjnsvegar til þess að nýir félagar hafi unnið svo og svo mikið að list sinni, samið og bjrt skáldskap eða tónlist og tek'ð þátt í sýningum. Sýning arnefnd mynlistarmannafjall ar um inntökubeiðnir nýrra félaga sem síðan eru lagðar fyrir félagsfund til samþykkis eða synjunar. Myndlistarmenn eru nú að minnsta kosti í þrem félögum og kann það að stafa að einhverju leyti af hinum ströngu inn IÓLAFUR JÓNSSON RÆÐIR VIÐ i| HANNES KR. DAVÍÐSSON ARKITEKT I FORMANN BANDALAGS ÍSLENZKRA | USTAMAMNA - || MMHMUMUMMWMMVMMMMmMMHMtMVtMIUWMMmHWMVmHUWHHMMHHtWV 4 22- sept. 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Hannes Kr. Davíðsson tökureglum, og af almennu agaleysi í samfélaginu; mönn um þykir leiðin óþarflega löng og ströng í hóp vjðurkenndra l stamanna. En það eru ekki allir listamenn sem fara með Hti og pensil og nauðsynlegt að gerðar séu nokkrar kröfur til þeirra sem vilja aðild að heildarsamtökum Hstamanna. Hjns vegar hefur Banda lag íslenzkra Lstamanna ekk ert við það að athuga þó lista menn starfi í fleiru en einu félagi ef aðildarréttur þeirra er tryggður í vjðurkenndum samtökum. Og bandalagið vill að sínu leyti stuðla að sem mestri samheldni og eindrægni listamanna. Því var sú breyt ing gerð á lögum þess að leyfa sambandsaðild fleiri félaga að bandalaginu, og eiga nú bæði rithöfundafélögin sameiginlega aðþd að bandalaginu í R.thöf undasambandi íslands. — Tvístringur og klofning listamanna hefur orðið þeim sjálfum til tjóns og álits hnekk s, sagði Hannes Davíðs son ennfremur — meðal ann ars stuðlað að því að draga úr kröfum til félagsskapar þeirra og flykkja undirmáls mönnum í félögin. Sem betur fer held ég að samheldni lista manna sé nú meiri en einatt áður. En það er áreiðanlegt mál að ýms r aðiljar í þjóðfé laginu eru aldeilis ekkí hlynnt ir því að llstamenn standi sam an og gera sitt til að blása í iglæður sundurlyndis þeirra í milli- Þessir aðiljar gera sér ljóst að sameiginlega búa lista menn yfir þjóðfélagslegu afli á við hverja verkalýðshreyf ingu. { ræðu sinni í afmælisveizlu Bandalags íslenzkra lista manna á dögunum vék Hannes Davíðsson m.a. að Hstamanna- launum. Hann sagðj: — Oft heyrum við talað um listamenn sem styrkþega. Þetta er í raunnni heldur hvimleitt tal, því það athugist að í samskiptum sínum við þjóðfélagshe:ldina eru það listamennirnir sem eru hinir raunverulegu veitendur. . . En þess skyldu menn vera minn ugir, að þá sönnu list er ekki hægt að skapa með peningum,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.