Alþýðublaðið - 22.09.1968, Qupperneq 8
Tveir áhugasamir kvikmyndatökumenn í bílskúr
eigum 8mm. tökuvélar og sýn.
ingarvél. Svo eigum við líka
filmuskoðara og klippara.
— Hvernig ætlið iþið að starf
myndazt félög áhugamanna um kvikmyndatöku að safna að
fyrr en fyrir rúmri viku, að stofnaður var klúbbur, okkur hóp af fóiki, Sem hefur
sem ber nafnið „Mjófilmuklúbburinn Smári.“ áhuga á að taka 8 mm. mynd-
Undanfarin ár hefur það stóraukizt, að fólk eignist
kvikmyndatökuvélar og taki kvikmyndir, bæði í
heimahúsum, ferðalögum og víðar. Ekki hafa þó
ir. Það kemuir saman hérna og
ræðir myndir hvers annars, og
klippir þær. Menn gagnrýna
myndir hvers annars, segja
hvað þeim finnst betur megi
fara, og koma með tillögur til
úrbóta. Eina skilyrðið er bind
indi, það er að segja hérna
inni, þetta er að sjálfsögðu ekk
ert bindindisfélag. Fólk getur
komið hingað allslaust, það er
að segja, það þarf ekki endi-
lega að eiga vélar, iþegar það
gengur í klúbbinn. Við krefj-
umst heldur ekkj þess, að
menn hafi tekið svo og svo mik
Til að leita frekari upplýs-
inga um þennan klúbb, lagði
'blaðamaður Opnunnar leið
, Sína inn, á Langholtsveg 27, en
khibburinn er þar til húsa, í
bílskúr.
Þegar inn í skúrinn kom,
heldur sæmilega rúmgóður sýn-
var þetta ekki lengur bílskúr,
iingarsialur og vísir að kvik-
myndaveri. í öðrum enda salar
ins var sýningarklefi, en hin-
um endanum sýningartjald.
Veggir voru málaðir í dimm-
rauðum lit og á þá málaðar
myndir af ýmsum þekktum
persónum úr kvikmyndaheim-
inum, en loftið isvart. Borðum
og stólum var snyrtilega raðað
á gólfið. Á einu borðinu var
bunki af kvikmyndatímaritum,
en á öðru borði myndaskoðari
og klipplngartæki.
Þeir tveir ungu menn, sem
standa að þessum klúbb tóku á
móti mér og buðu mér sæti við
ihringborð. Þessir ungu menn
heita Jón Axel Egils og Skúli
Björn Árnason. Þegar Jón Ax-
el hafði boðið mér upp á Mir-
inda, fór ég að spyrja hann um
þennan klúbb.
— Hvernig fenguð þið hug-
myndina að þessum klúbb?
Okkur iangaði til þess að á-
ihugafólk um fcvifcmyndun fengi
tækifæri til þess að vinna sam
an.
— Þið hafið lagt mikinn
kostnað í tækjakaup sé ég.
— Já, þetta hefur smá kom-
ið, við höfum séð, að þetta og
þétta tæki yrðum við að kaupa,
og svo var það keypí'. — Við
Jón Axel og Skúli vinna við klippingu á mynd.
/ stofunni hjá Helga M. Bergmann
i
1
/
Helgi Bergmann stendur
með sína kúnstnerísku
brúnu alpahúfu inni á
miðju stofugólfi, býður upp
á svart kaffi, en ekkert út
í það því nú er alvara á
ferðum — komið að næstu
sýningu. Hann er þreytuleg
ur, því það er bölvað strit
að innramma myndir og
andinn hlýtur að vera kom
inn á lágt stig þegar búið
er að prenta boðskort og
sýningardagur ákveðinn. Þá
er þetta orðið skrambi ver
aldlegt.
Helgi ’cr býsna sérkennileg
ur málari — hann býr yfir mik
illi seiglu og nú hefur hann -
hqkkrar góðar myndir í tak-
inu — ein eða tvær í topp-
klaissa.
— Nú gætir áhrifa frá dvöl
minni í París í myndum mín
um — þær eru natúraliskar
eins og áður, en mér finnst. áhrif
in koma fram í léttari litum.
Ég mála alltaf mest á Þingvöll
um og næst bezt uni ég mér.
á Snæfellsnesinu. Svo verð ég
með myndir frá Landmanna-
laugum og Þórsmörk, en þar
er býsna erfitt að mála.
— Og verðið skaplegt?
— Já, ég get ekki annað sagt..
Ódýrustu myndirnar á 2000 krón
ur og stærri myndirnar flestar
á 10— 12 þúsund krónur.
— Og iþú sýnir enn í Kópa
voginum?
— Já, það hefur alltaf geng
ið vel að sýna þar og mér finnst
það góður staður.
— Og þú lifir eingöngu á mál
verkinu?
— Það hef ég gert undanfar
in tíu til tólf ár, en það er
ekkert kóngalíf. Ég hef samt
látið mig hafa það.
— Og hvert verður framhald
ið hjá þér?
— Mig langar að skreppa út
yfir þollinn ef ég get komið
því við. Eitthvað suður á bóg
inn í lítið fiskiþorp og kynnast
því lífi. Svo hef ég vanrækt að
fesit'a gamla tímann á léreft.
Ég þarf að vinna tvær mynd
ir frá árabátaöldinni fyrir fé-
lagsheimilið á Sandi.
:— Nú skulum við koma í
kjallarann að skoða fleiri mynd-
ir, segir Helgi. Og af því við
erum molafcaffifélagar á Prik
inu hjá Silla og Valda segir hann'
«/vw\/wvw»/wv/vw\/wvws/wwww\/wwwwwwna/w/wva/ww\/ww\/wwww\a/ww\/vs/vwvwwwn/wv:
8 22. sept. 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ