Alþýðublaðið - 27.10.1968, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 27.10.1968, Qupperneq 9
27. október 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 9 ÞJÓÐARRÉTTIR Á HÓTELSÓGU \ matseðli Hótel Sögu mun á næstunni verSa á loðstólum m a. réttir, sem matreiddir eru af aust- irrískum matargerðarmeistara, sem dvelst hér á andi um þessar mundir. Matgerðarmeistari þessi, ;em heitir Martischvjreiner, mun kynna viðskipta- finum Hótel Sögu ýmsa þá rétti, sem vinsælda njóta þeim löndum, sem hann hefur dvalið í. Næst- komandi föstudags- og sunnudagskvöld mun hinn austurríski matargerðarlistamaður matreiða rétti frá heimalandi sínu, Austurríki. Þessi kvöld verður lögð áherzla á tónlist frá Austurríki og hinn vinsæli óperusöngvari Guðmundur Jónsson mun syngja aust- urrísk lög og flytja gestum í Súlnasalnum ýmsan fróðleik um Austurríki- Konráð Guðmundsson, hótel- stjóri Hótel Sögu tjáði blaða- mönnum í gær, að hótelið hygðist á næstunni brydda á nýjungum í þjónustu sinni við gesti sína. Sagði hann, að til skamms tín;a hefðu skemmti- staðirnir í Reykjavík gert sitt ítranta til þess að hafa upp á sem bezta skemmtikrafta að bjóða. Nú vildi Hótel Saga hins vegar auka vinsældir þess mat- ar, sem Hótel Saga hefði á boð- stólum. Hér á landi er nú staddur austurrískur matargerðarmeist- ari og mun hann starfa hjá Hótel Sögu um skeið. Hann hefur dvalið í ýmsum löndum Evrópu, m. a. í Sviss, Frakk- landi, Svíþjóð, Ítalíu, Hollandi og Englandi og mun matargerð- armeistarinn kynna hina ýmsu rétti frá þessum löndum. Hótel Saga efnir til sérstakra þjóðakvölda öðru hverju á næstunni í Súlnasalnum — á föstudags- og sunnudagskvöld- um, og mun þá verða lögð á- herzla á að hafa á boðstólum rétti frá einu ákveðnu landi í senn. Næíitkonfandi föstudagls- og sunnudagskvöld efnir hótelið til sérstaks Austurríkiskvölds í Súlnasalnum. Austurrískur. matur verður fyrst og fremst á boðstólum og austurrísk tón- list' verður flutt undir* borð- haldi, en Guðmundur Jónsson óperufeöngvari mun Jsynjf.ja austurrísk lög og flytja gest- um ýmsan fróðleik frá Austur- ríki. Austurríski matargerðar- meistarinn mun annars dag- lega matreiða í Stjörnusal hót- elsins, Grillinu, og verður eink- um lögð áherzla á ýmsa rétti úr fiski og íslenzku iambakjöti. Hótel Saga hyggst á næst- unni efna til þjóðakvölda eins og áður segir, og verða gestir þá beðnir um að útfylla spurn- ingalista, frá hótelstjóra, þar sem spurt er um eftirtöld at- riði: Númer livað er borðið yð- ar? Hvaða rétti borðuðu þér? Verða gestirnir beðnir að svara þessu með því að segja til um, hvort réttirnir hafi verið ágæt- ir, sæmílegir eða lélegir. — Þá verða gestir spurðir, hyernig þeim hafj þótt' framreiðslan og viðmót framreiðslu- og starfs- fólks, og sömuleiðis hvefnig þeim hafi líkað liljómsveitin og lög þau, sem hún leikur. Að lokum verða gestir spurðir um það, hverju þeir myndu vilja ráðleggja Hótel Sögu að breyta í þjónustu sinni. éá FRÁ B.S.A.B. Fyrirhuguð eru eigendaskipti að 2ja herbergja íbúð í fjölbýlis- húsinu Fellsmúla 14—22- Félagsmenn, sem vilja neyta forkaupsréttar síns hafi samband við skrifstofu félagsins að Fellsmúla 20 fyrir kl. 18, fimmtudag- inn 7• nóv- n.k- STJÓRN BYGGINGARSAMVIN^UFÉLAGS ATVINNUBIFREIÐASTJÓRA Félag járniðitaðarmanna Félagsfundur verður haMinn miðvikudaginn 30. okt. '1968 kl. 8,30 e.h. í Félagsheimili Kópavogs, nilðri. Dagskrá: 1. Félagsmál 2. Frá ráðstefnu um ástand í málmiðnaði 3. Frá 3. þingi M.S.Í. 4. Önnur mál Mætig vel og stundvíslega Stjórn Félags járniSnaðarmanna INGÓLFS-CAFÉ BINGÓ í dag kl. 3 e. h. Aðalvinningur eftir vali. 11 umferðir spilaðar, — Borðpantanir í síma 12826. BIFREIÐAEIGENDUR Látið stilla hreyfilinn fyrir veturinn. Fullkomin tæki — vanir menn- Bílaverkstæði Jón og Páll, Síðumúla 19. — Sími 83980 —. Útvarpsviðgeröir VÉLAR OG VIÐTÆKI, L'augavegi 147, símar 22600 — 23311. Auglýsiingasíminn er 14906

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.