Dagur - 28.01.1953, Blaðsíða 3

Dagur - 28.01.1953, Blaðsíða 3
Miðvikudagiim 28. janúar 1953 D A G U R 3 Jarðarför föður míns, HALLGRÍMS HELGASONAR, bátasmiðs, sem Iczt að heimili sínu 23. janúar sl., fer fram frá Akureyrar- kirkju laugardaginn 31. janúar næstk., kl. 1.30 e. h. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Anna Iíallgrímsdóttir. Eiginmaður minn og faðir oltkar, HERMUNDUR JÓHANNESSON, trésmíðauneistari, Iézt laugardaginn 2í. þ. m. að heimiii sínu, Gránufélagsgötu 23, Akureyri. Guðrún Guðmundsdóítir og börn. HOLMFRÍÐUR HELGÁDÓTTIR frá Litla Dal, sem andaðist að Klauf í Öngulssstaðalireppi 21. janúar sl., verður jarðsungin að Munkaþverá fimmtudaginn 29. janúar kl. 2 e. h. Ingibjörg Jóhannsdóttir. Guðmundur Sigurgeirsson. T ilkynnin, Faðir minn, SNORRI JÓHANNESSON frá Fellsseli, sem andaðist 20. þ. m., verður jarðcmiginn frá Akureyrar- kirkju finuntudaginn 29. þ. m. kl. 1.30 e. li. — Rióm og kranz- ar afbeðið. Jóhann Snorráson. Biíreið til sölu Viljum s_elja Chevrolet-vörubifreið með 10 manna hiisi. Kárfa í'yrir 12 farþega getur fylgt. Bifreiðin er sér- staklega heii'tlig fyrir þá, sem.hafa áætlunarferðir í sam- bandi við injólkurliutninga. — Tilboð sendist. Kaupfélag Þingeyinga, Húsavík. — Sími 12. Menn eru vinsamlegast beðnir að tefja ekki starfsfólkið með óþarfa símahringingum í vinnutímanum. Prentverk Odds Kjörnssonar h.f. Vélabókbandið h.f. SKJALDBORGAR-BÍÓ ! Næsta rnynd: { Uppreisnin í Quebec } | Afar spennandi og ævin- i \ týraleg ný amerísk mynd \ í í litum. i John Barrymore jr. \ Í Corinne Calvet • i Patric Knoivles. i Bönnuð ynðri en 16 ál a. i Ólafsfirðingar! o Árshátíð (Þorrablót) verður í Alþýðuhúsinu n. k. laug- ardagskvöld kl. 7.B0. Aðgöngumiða og borðpant- ana skal vitja mjðvikudags- og fimmtudagskvöld í Al- þýðuhúsið, kl. 8—10. NEFNDIN. Bændur! Útvegum fóðurvörur: Hominy Feed, Hveitiklíð, Maís og Fóðursalt — danskt. Kynnið ykkur verð. DRANGEY H.F. Aðalstræti 17. Sími 1256. IEPPÍ til sölu. — Uppl. gefur Gísli Eiríksson. Sími 1641. Gócf stofa Stofa með forstofuinngangi í miðbænum til leigu. Afgr. vísar á. S m á s j á til sýnis og sölu á afgreiðslu Da°s. o Tilboð óskast í jörðina ÐVERGASTEIN í Glæsibæjarhreppi. Tilboð- um sé skilað til undirritaðs, eiganda jarðarinnar. Áskil mer rétt til að taka bvaða til- boði sem er eða hafna öllum. Ingimundur Þorsteinsson, Dvergasteini. Lítil íbúð óskast í vor, eða eftir sam- ' komulagi. Afgr. vísar á. Eldri dansa klúbburinn Fyrsti dansfeikur ársins verður í Skjaldborg laugar- daginn 31. þ. m. Helst kl. 10 síðdegis. — Fastir miðar verða seldir í Skjaldborg kl. 8—10 fimmtudagskvöld 29. þ. m. TIL.KYNNING frá félagsmálaráðuneytinu Að gefnu tilefni tilkynnir félagsmálaráðuneytið hér með, að ráðningarstarfsemi sú, til varnarliðsins og amerískra \erktaka á Keflavíkurflugvelli, sem fram liefir farið á vegum ráðuneytisins að undanförnu, mun hér eftir verða með þeim luetti, að starfsmaður Irá ráðuneytinu, Sigmundur Símonarson, mun verða til viðtals í sérstakri skrifstofu á Keflavíkurflugvelli k/. 2—6 hvern virkan dag, nema laugardaga (sími 329 Keflavík url 1 ugvelli). Eftirleiðis l)er því öllum þeim, er ætla að leita sér atvinnu lijá varnarliðinu eða amerískum verktökum á Keflavíkurflugvélli, að snúa sér til starfsmanns þess á skrifstofutíma lians, og tekur hann við umsóknum og veitir nauðsynlegar upplýsingar um þá vinnu, sem þar verð.ur að fá. Þá ber einnig því starfsfólki lijá ofangreindum að- ilum, sem leita þarf sérstakra upplýsinga í sambandi \ið starf sitt, eða telur sig bafa undan einhverju að kvarta hvað starfskjöi' Og aðbúnað snertir, að snéia sér líI lians, og munu þá kvartanir þess teknar til athugunar óg úrlausnar af réttum aðilum. Samkvænit framansögðu verða því Jiér eftir engar upplýsingar varðandi ráðningar eða starfskjör á Kefla- \;íkurflugvelli látnar í té í félagsmálaráðuneytinu, og er -því tilgangslaust að.snúa sér þangað í þeim erindum. Félagsmálaráðuneytið, 21. janúar 1953. ÁUGLÝSING frá félagsmálaráðimeytinLi Þar sem komið h.afa í Ljós marg\íslegir erfiðleikay á innheimtu útsvara, skatta, barnsmeðla'ga og annara gjalda, sem samkvymt lögum er heimilt að lialda eftir af launum niaiína, er fengið hafa störf á Keflavíkur- flugveMi, hefir um það sami/t milli félagfmálaráðu- neytisins bg þeirra crlendra aðila, sem þar hafa íslen/kt fólk í þjónustu sinni, að allar kröfur á hendur þessu fólki skuli sendar f é 1 a gþn á 1 a r áð u ne y t j n u, og það síðan hlutast til uin innheimtu þeirra, veita fénu viðtöku lyrir hönd innlieimtumanna ríkissjóðs og sveitarsjóða og standa þeim skil á því. Samkvæmt framansögðu geta þeir innheimtumenn, sem óska aðstoðar um þessi efni, sent ráðuneytinu kröfur um ógieidd útsvör, skatta og meðlög, á hend- ur starfsfólki, er vinnur hjá hinum erlendu aðilum á Keflavíkurflugvelli, og mun þá ráðuneytið annast innheimtu þessara gialda samkvæmt því sem lög standa til. Fclagsinálaráðuneytið, 21. janúar 1953. ndurnýjun leyfa Frestur til að skila beiðnum um endurnýjun gjald- | \ eyris- og innflutningsleyía frá fyrra ári rennur út \ | þ. 31. þ. m. \ Endurnýjunarbeiðnum, sem berast cftir þann tíma, i 1 verður ekki sinnt. I Reykjavík, 21. janúar 1953. i Innflutnings- og gjaldeyrisdeild. i rá 1952

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.