Dagur - 12.02.1958, Blaðsíða 4

Dagur - 12.02.1958, Blaðsíða 4
4 D A G U R Miðvikudaginn 12. febrúar 1958 SÁPUVERKSMIÐJAN SJÖFN 5 , * I ÞAKKARAVA RP j- 1 f Hjartans þakkir jceri ég ykkur öllum, sem glödduð mig á sextugsafmœli mínu 6. febrúar sl. með heimsókn- % '± um, gjöfum og heillaóskum. f f f © G?tð blessi ykkur öll! $ ¥ Friðrik Júníusson, Flúðum. © © «- Þægur dráttarhestur til sölu. Upplýsingar í sírna 1386. íbúð óskast á góðum stað í bænum nú þegar eða í vor, 2—3 herbergi og eld- liús. — Upplýsingar géfur ÚTSALA! Útsalan er í fullum gangi! Daglega bætast við nýjar vörur á gjafverði! Komið og gerið góð kaup! Klæðaverzlun Sigurðar Guðmundssonar h.f. Vilitoria Gestsdóttir, síma 1418 frá kl. 6-7 e. h. Glerárþorp Herbergi til leigu að Steinsholti 3. Upplýsingar í sírna 2368. Herbergi óskast nú þegar, helzt á syðri brekkunni. Barnagæzla kemur til greina. Upplýsingar í síma 1895 kl. 6—7 í dag og á morgun. ADALFUNDUR Skógræktarfélags Almreyrar verður haldinn í íþróttahúsinu sunnudaginn 16. febrúar kl. 4 e. h. DAGSKRÁ: Myndasýning. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar. Fjölmennið og takið með ykkur nýja félaga. SFJÓRNIN. Verkstæðis- eða geymslupláss til leigu. Upplýsingar í síma 1030. ÞORRABLÓT Húnvetningafélagsins á Akureyri verður haldið næstk. laugardag (15. febrúar) í Lands- bankahúsinu, og helst kl. 8. e. h. stundvíslega. Dagskrá: Ávörp, Upplestur, Vísnaþáttur, Kvæðalög, Gamanvísur — og Dans. Skorað er á félagsmenn að fjölmenna og taka með sér gesti. Nánari upplýsingar í síma 2196 og 1854. Stjórnin. ORÐSENDING í næsta rnánuði kemur út ný Ijóðabók eftir Heiðrek Guðmundsson. Verður hún aðeins seld áskrifendum, hvert eintak tölusett og áritað af höfundi. Kostar kr. 85 í bandi en kr. 65 óbundin. Bókin verður ekki gefin út í fléiri eintökum en pönt- uð eru fyrirfram. Akureyri, 10. febrúar 1958. HEIÐREKUR GUÐMUNDSSON Símar 1796 og 1918 eða pósthólf 163. FRÁ SKÓDEILD Skíðaskór, Skautaskór, allar stœrðir Kuldaskór, barna, kvenna og karlmanna Sokkahlífar, allar stœrðir * Teltnir upþ i dag: Uppreimaðir strigaskór, fyrir börn og fullorðna, tvœr gerðir, allar stœrðir

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.