Dagur - 12.02.1958, Blaðsíða 14

Dagur - 12.02.1958, Blaðsíða 14
14 D A G U R Miðvikudaginn 12. febrúar 1958 r Armann Dalmannsson: Hlutverk ÞaS er hverju málefni ómetanleg- ur styrkur, að góð sanivinna takist um það við þá aðila, sem dreifa út fregnum til almennings urn það, sem gerzt hefur, er að gerast og á að gerast. Eins og gefur að skilja. er það íþróttastarfseminni hin mesta liðveizla, að blaðamenn fylg- ist sem hezt með því, sem gerist í þeirn málum og hafi glöggan skiln- ing á þýðingu þeirra. Hvergi er þess eins mikil nauðsyn eins og þar, sem ekki eru tök á að gefa út sér- stakt íþróttablað. Árnrann Dalmannsson. Eftir að íþróttabandalag Akur- eyrar var stofnað 1944, ræddi stjórn þess um þessi ntál við blaðamenn á Akureyri. Mér er ljúft og skylt að votta blaðamönnunum þakklæti fyrir góða fyrirgreiðslu blaðanna á Akureyri allan þann tfma, sem bandalagið er búið að starfa, enda á sh'kt samstarf að geta leitt til góðs fyrir báða aðila, íþróttastarfsemina og blaðaútgáfuna. Yngstu lesend- urnir taka fæstir blöðin til þess að kynna sér sókn eða vörn í stjórn- málabaráttunni, fræðandi ritgerðir eða bókmenntagagnrýni. Fjöldi af drengjum keppist aftur á móti við að ná í blöðin, til þess fyrst og íremst, að lesa íþróttafréttir, sjá af þeim myndir, sem beztum árangri hafa náð og kynna sér það, sem um þá er sagt. Æskufólki eru íþróttir jafn eðlileg lífsnáuðsyn eins og smá- börnum leikir. Jafnvel þó við bann- færum alla íþróttakeppni og brýn- um fyrir því, að annað sé þarfara við að fást, þá lætur athafnaþráin ekki undan og því er auðveldara að beina húga æskunnar frá óhollum lífsvenjum að vettvangi íþróttanna heldur en annað. Athafnaþránni verður að svala á einhvern hátt. Fimleikasalir, sundlaugar, íþrótta- vellir, skautasvell og skíðabrekkur er allt til samans og hvert fyrir sig heilsusamlegur vettvangur til þess að svala eðlilegri athafnaþrá æsku- manna. Yngstu lesendur blaðanna fylgjast ekki sízt með því, sem ger- ist á þeirn vettvangi, og er því ó- maksins vert fyrir blaðamennina að gera sér ferðir þangað. íþróttablandalag Akureyrar telur nú sex íþróttafélög innan sinna vé- banda með samtals á annað þúsund félagsmenn. Einnig eru starfandi sérráð í fimm íþróttagreinum: sundi, skíðafþróttum, frjálsum í- þróttum, knattspyrnu og hand- knatteik. Síðastliðið ár tóku Akur- eyringar þátt í landsmótum í flest- um íþróttagreinum og kepptu auk þess nokkrum sinnum við íþrótta- flokka utan héraðs, innlenda og út- lenda. í sundkeppni milli Akureyr- ar, Hafnarfjarðar og Reykjavíkur blaðanna höfðu Akureyringar bezta útkomu og kom í þeirra hlut veglegur verð- launabikar, gefinn af Hafnfirðing- um. í byrjun síðasta árs voru nokkr- ir ungir skíðamenn frá Akureyri við æfingar á Norðurlöndum, og fimm skautamenn voru í jólaleyfinu um síðustu áramót við æfingar í Nor- egi, og eftir áramótin fóru tveir ungir knatispyrnumenn til náms- dvalar í Þýzkalandi. Þýzkur knatt- spyrnuþjálfari kenndi hér seinni Jiluta vetrar og fram eftir sumrinu. Allt gefur þetta vonir um vaxandi starfsemi. Ef við lítum í blöðin frá þeim tíma, sem Dagur hóf göngu sína, þá sjáum við fljótt, að miklar breyting- ar liafa orðið á þessu sviði sem öðru. Skilyrði til íþróttaiðkana eru marg- falt lretri og fjölbreyttari, þó mörg verkefni til umbóta séu enn óleyst og jafnvel eftir að lyfta „grettistök- um" á því sviði. Þrír fimleikasalir eru nú í stöðugri notkun allan vet- urinn, af skólunum frá kl. 8.30 til kl. 18 og af íþróttafélögum og í- þróttaflokkum frá kl. 18 til 22. Er nú orðið aðkallandi að .byggja til viðbótar stóran fimleikasal til í- þróttasýninga og kappleikja og jafn framt til fþróttakennslu hjá skólum og íþróttafélögum. Sundlaugin er í stöðugri notkun allt árið um kring. íþróttaleikvang- urinn fullnægir ekki orðið þörfum félaganna yfir sumarið. Auk hans þurfa stærstu félögin að f;í hvort fyrir sig sérstakt æfingasvæði. Gcrt er ráð fyrir að koma upp búnings- klefum við leikvanginn næsta sum- ar. Vinna Jrarf að því að skapa betri skilyrði til þess að unnt sé að halda við skautasvelli á leikvanginum, er veðrátta leyfir. Mörgum fleiri fram- kvæmdum er þar ólokið enn. Uppi á Glerárdal er stórt mann- virki í smíðum, sem á að bæta mjög aðstöðu til skíðaiðkana og verður næsti áfanginn þar á eftir að koma upp togbraut vegna æfinga í svigi og bruni. Það eru mörg óleyst verkefni, sem verið að að þoka áleiðis og hefja undirbúning að. Varðandi fram- kvæmdirnar veltur mest á afkornu bæjarfélagsins og möguleikum þess til fjárframlaga. Bærinn verður að sjálfsögðu að „sníða sér stakk eftir vexti". Við það verða íþróttamenn sem aðrir að sætta sig. Akureyri hefur margt til síns á- gætis, bæði sumar og vetur. Sam- gönguskilyrði eru orðin það hag- kvæm, að miklar líkur eru fyrir vax- andi ferðamannastraumi til bæjar- ins. Þá er veigamikið atriði að geta boðið upp á sem fullkomnust skil- yrði til íþróttaæfinga. Þó að starfssvið okkar sé fyrst og síðast moldin og rniðin og höfuð- verkefni blaðanna eigi að miðast við það, þá liafa þau einnig stórurn verkefnum að sinna, þar sem eru uppeldis- og menningarmál þjóðar- innar. Hér hefur lítillega verið á eitt drepið af þeim, sem ekki hefur óveruleg áhrif á uppeldi æskunnar. Blöðin eru mikils megnug um það að beina hug ungra manna til hollra viðfangsefna og hvetja þá til athafna. Nú, Jregar 40 ár eru liðin frá því að Dagur birtist fyrst í dags- ins Ijósi, vil ég nota tækifærið til þess að flytja honum árnaðaróskir og þakkir fyrir hlutdeild hans í mál- efnum íjiróttamanna. Ég vona, að honum takist að halda sér síungum hve mörg sem árin verða, meðal annaris með því að „rétta æskunni örvandi hönd". Armann Dalmannsson. Gainal! blaðamaður talar við sjálíaii si^ Þegar gamall blaðamaður liefur lofað upp í ermi sína.að skrifa fá- einar línur fyrir blað í tilefni af af- mæli Jiess, verður honnm á að líta inn í sjálfan sig og er þá áþekkt farið og Vestfirðingi, sem „veður í sjálfum sér“. Hann stendur opinn og berskjaldaður fyrir. Nú á hann hvergi heima í blaðamennskunni. Hann er að vísu frjáls og öllum ó- háður, en getur Jjó ekki öðru hvoru setið á strák sínum og liripar í skyndi greinarstúf í eitthvert blaðið um gamalt og nýtt áhugamál sitt. Því blaðamaður á margvísleg álruga- ntál ævina á enda! „Hugúr hans er sem harpa með lnindrað strengja mál.“ Hann er Velvakandi bræðra sinna og Velsporrekjandi, og vill einnig vera Velbergklífandi, Jiegar því er að skipta. F.n það er erfitt á Jjessum dögum, Jjegar blaðamaður þarf að vera annað hvort hvítur eða svartur — eða helzt rauður til að vera húshæfur í einhverju flokks- blaðinu. Og því á gariiall blaðamað- ur alls staðar og hvergi heima! Austfirðingur og blaðamaður kýs Jjví að bregða sér í „Vestfirðing" og „vaða spottakorn í sjálfum sér“. Hann lítur því í eigin barm og spjallar við sjálfan sig, Honum er Jjví líkt farið og stráknum, sem sagði, að alltaf væri gaman að tala við skynsaman mann, — og talaði Jjví við sjálfan sig. Margir hugsa á æsktiárum, að blaðamennska hljóti að vera „aga- lega spennó" — og það-er hún líka, Jjótt hún geti einnig orðið „agalega þreytandi", Jjegar unnið er daga og nætur á spretti og spani í æsandi kapphlaupi. FRÁ SÓLHÝRUM SUNÐUM Litið í Politikens Ugeblad. Vikan 26. jan.-l. febr. Flutningur hóskólans. Hafnarháskóli kemst nú ekki lengur fyrir í húsakynnum sínum í gamla borgarhlutanum — og hefur hann þó mörg hús undir — en stúd- entum fjölgar stöðugt. Er Jjegar á- kveðið, að hluti hans, eða Tækni- háskólinn, verði fluttur úr mið- borginni — út í Lundtofte. Vilja nú ýmsir, að allur háskólinn verði fluttur þangað og byggt yfir hann í einu lagi, en aðrir, að skól- anum verði skipt í tvo skóla. í leiðara segir m. a. þetta um málið: „Hvers vegna á háskóli endilega að verða svo st<ir, að hann sprengi utan af sér öll föt? Nú ríkir einhver viðleitni í þá átt, að allt Jjurfi að vera svo óskaplega stórt. Húsin eiga að gnæfa upp í himininn og borg- irnar að teygja sig óendanlega í allar áttir, og við losnum allir úr persónulegum tengslum hver við annan. Til þessa eru Jjað. aðeins skólarnir, sem hafa komið auga á þessa hættu. Að vísu sáu þeir hana of seint og spyrntu Jjá fyrst við fót- um, er nemendatalan var komin í um 30 í bekk. Þeir hefðu betur stanzað við 24, en hvað um Jjað. Þeir hafa a. m. k. inimið staðar. Og Og ef til vill ætti Hafnarháskóli að stanza og hugsa sitt ráð, áður en prófessor, sem nú heldur fyrirlestur fyrir 200 stúdentum, þarf að nokkr- um árum liðnum að tala yfir hausa- mótunum á 400 eða 600. Hví ekki að stofna þriðja háskól- ann í landinu? SvíJjjóð hefur fjóra háskóla og eignast sjálfsagt brátt þann fimmta. Þrír háskólar verða áreiðanlega ekki of margir fyrir Danmörku." Munið spilakvöld Léttis sunnudagskvöldið 16. febr. kl. 8.30 í Alþýðuhúsinu. NÝKOMIÐ: Mikið úrval af eyrnalokkum og hálsfestum Verzlunin DRÍFA Simi 1521. barna, kvenna og karlmanna Vefnaðarvörudeild Drengjaskyrfur hvítar og mislitar, á 5—12 ára, verð frá kr. 38.00. Vefnaðarvörudeild Starf blaðamanns er sífellt kapp- hlaup við h'fið sjálft. Og stundum einnig við dauðann. Og blaðamað- ur Jjarf að vera sannur velvakandi. Skyggn, forspár, snarráður og sprett- liarður. Hann verður að ná tökum á atburðunum, áður en þeir gerast, eða a. m. k. jafnóðum. Annars eru þeir hlaupnir lrá honum og orðnir gamlir. Og hann stendur ráðalaus og horfir á eftir þeim. Helgi Valtýsson. En ráð er við öllu nema ráða- leysi, og góður blaðamaður er aldr- ei ráðalaus. Hann horfist alltaf í augu við atburðina. Væntir Jjeirra og er viðbúinn — eins og skáti. Be prepared! — Og blaðamaður er skáti og íþróttamaður, sem setur daglegt met í samkeppni við sjálfan sig. En Jjað er sú eina samkeppni, sem er nokkurs virði í Jjróun lífsins, því liún er lífið sjálft! Vöxtur Jjess og Jiroski. Ég hef reynt Jjetta sjálfur um all-langt skeið. Erlendis og heima. A. ýmsum aldri. Þess vegna er mér það svo friinnisstætt. Og gaman væri að rifja Jjað upp. En Jjað yrði „útvarpssaga" í 2—3 bindum og tæki heilan vetur að þylja! — Og Jjess vegna spjallar gamall blaða- rnaður lieldur við sjálfan sig! — og skammdegisnótt er oft löng. Og hana á hann sjálfur. Þá reka allmörg sprek á minn- inganna sökkvisæ, og fæstum Jjeirra verður bjargað á land. Segir harin Jjví með Fornólfi: „Hver tæmir allt Jjað timburrek á tímans Stórasjó, iixartálgú-Spýtur, sprck og spónu? — Til er nóg.“ Og á fertugsafmæli Dags vill gamall blaðamaður óska honum þess, að á fjörur hans reki mörg nýtileg sprek utan af Stórasjó vorra óræðu ára. Og samtímis Jjakkar hann gott húsaskjól öðru hvoru um rnargra ára skeið. Hclgi Vallj/sson. - Tannhvöss tengda- mamma (Framhald af 3. síðu.) alvara en okkur grunar, enda hefur hún sýnt, að alvarlegar hliðar mannlífsins getur hún túlkað ekki síður, sýnir það fjöl- hæfni hennar og hæfileilca. Frú Emilía við þökkum þér allar þær stundir er þú hefur fórnað fyrir leiklistina. Þökkuttr þér að þú gafst aldrei upp á að þjóna hinni göfugu list. Me’gi þér auðnast að dveljast sem lengst við hirð hinnar göfugu Thalíu.“ — E. D.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.