Dagur - 12.02.1958, Blaðsíða 13

Dagur - 12.02.1958, Blaðsíða 13
Miðvikudaginn 12. fcbrúar 1958 D A G U R 13 Eiginkona mín SIGRÍÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR andaðist í sjúkrahúsinu á Akureyri laugardaginn 8. þ. m. Útför hennar fer fram frá Akureyrarkirkju laug- ardaginn 15. þ. m. kl. 2 e. h. Þetta tilkynnist hérmeð fyrir hönd allra vandamanna. Jónas Kristjánsson. i BORGARBÍÓ Sími 1500 \ | Auniingja tengda- \ móðirin 1 I (Fast and Loose) 1 E Bráðskemmtileg brezk ganian- \ i myncl írá J. Arthur Rank. E Stúlkur óskast til starfa í frystihúsi okkar. — Mikil vinna. — Vinsamlegast hafið sem fyrst samband við verkstjórann í síma 11, Vestnrannaeyjum. HRAÐFRYSTISTÖÐ VF.STMANNAEYJA Þökkum innilega auðsýnda hluttekningu í veikind- um og við andlát og jarðarför SNJÓLAUGAR HALLGRÍMSDÓTTUR Aðstandendur. NÝKOMIÐ: Nábtfataefni, röndótt. Damask, röndótt, kr. 25.00 rnetr. Lakalérejt (hör). Khaki (hvítt). Flónel, fínrifflað, kr. 28.00 metr. Vaxclúkur í Plastdúkur, einlitur. Vatt, kr. .50 pr. metra, 85 cm breitt. E Aðalhlutverk: I \ STANLEY HOLLOWAY [ KAY KENDALL I BRIAN REESE I H Um lielgina: i \ Smámyndasyrpa i Mjög skemmtilegt nýtt smá- E i myndasafn í litum: átta teikni- i i rnyndir, kappakstur, 'kappsigling E i og margt lleira. i Sjá nánar á auglýsingastöðum! E Smikist-appelsínur ný uppskera Döðlur í lausri vigt, O 1 sérlega góðar. VÖRUHÚSIÐ H.F. Herbergi til leigu. Upplýsingar í síma 1142 frá 7—9 á kvöldin. BYGGINGAREFNI Höfum venjulega fyrirlyggjandi úrval af byggingarefni svo sem: Semeut - Kalk Þilplötur Steypustyrktarjárn Gólfdúkur Timbur Gólfflísar Vírnet • Saumur Málning Mótavír Penslar Þakjárn - Þakpappi Skrár Einangrunarkork Handföng Einangrunarplast Hengsli Gler o. m. fl. Sendum gegn póstkröfu bvert á land sem er. Byggingarvörudeild Sími 1700 Nr. 1/1958. TILKYNNING Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið nýtt hámárks- verð á smiörlíki, sem hér segir: Niðurgreitt kg. Óniðurgreitt kg. Heildsöluverð. kr. 6.71 kr. 11.54 Smásöluverð .. kr. 7.40 kr. 12.30 Reykjavík, 6. febrúar 1958. VERÐLAGSSTJ ÓRINN. er næstkomandi mánudag 17. febr. Þá fáið þér beztar bollur í brauðbúð K.E.A. og útibúunum, sem verða opin frá kl. 7 f. h. Laugardag og sunnudag fyrir bolludaginn verður brauðbúð vor í Hafnarstræti 95 opin til kl. 4 eftir hádegi báða dagana. BRAUÐGERÐ K.E.A. Stangaveiðifélagið Flúðir: Aðalfundur lélagsins verður haldinn að Rotarysal Hótels K. E. A. sunnudágihn 16. þ. m. kl. 2-síðdegis. í Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórnin. AÐALFUNDUR Stangaveiðifélagsins Straumar, Akureyri, verður hald- inn að Ilótel KEA, sunnudaginn 16. febrúar 1958, og helst kl. 13,30. Stjórnin. AÐALFUNDUR Akureyrardeildar K.E.A. verður að Hótel K.E.A. mánudaginn 17. þ. m. og hefst kl. 8,30 e. h. Kosnir \erða á fundinum deildarstjóri og tveir aðrir í deildarstjórn til þriggja ára, 2 varamenn til eins árs, 1 maður í félagsráð og 1 til vara, 80 lulltrúar á aðalfund K.E.A. og 27 til vara. Listum til fulltrúakjörs ber að skila til deildarstjóra í síðasta lagi föstudaginn 14. þ. m. Deildarstjórn i n.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.