Dagur - 12.02.1958, Blaðsíða 5

Dagur - 12.02.1958, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 12. febrúar 1958 D A G U R 5 Svar Hermarsns Jónassonar lorsætisráð herra til N. Bulganins íslendingar telja öryggi sínu bezt borgið með þátttöku í A-bandalaginu - Stöðvar fyrir árás- arvopn verða ekki leyfðar hér á landi Svarbréf Hermanns Jónasson- ar forsætisráðherra er svohljóð- andi: „Reykjavík, 1. febrúar 1958. Kseri lierra forsætisráffherra: l-'.g hef mcff mikilli athygli kynnt mér efni bréfs yffar frá 12. desem- ber og hafffi aff mestu lokiff svari viff því, cr ég íékk bréf vffar 8. f. m. £g hef einnig kynnt mér gaumgæfi- lega þetta síffara bréf yðar. Þar scm bréf þessi Ijalla um svipuff málcfni, finnst mér hlýffa aff svara Jteim báff- um í senn. Ég vil fyrst byrja á því aff þakka yffur fyrir viðurkenningarorff yffar um friðarvilja Islendinga. Ég dreg ekki í efa friffarvilja neinnar þjóff- ar, en ég efast um, aff friffarviljinn eigi nokkurs staffar dýpri rætur en á meffal íslenzku þjóffarinnar. Því veldur meffal annars, að íslending- ar hafa aldrei átt í vopnuffum ófriffi viff ncina þjóff og hafa ekki svo aff öldum skiptir haft vopn um hiind til aff útkljá deilumál innbyrffis. ls- lendingar kunna því aff nicta, hve mikilsvert þaff er, aff deilur séu leystar án vopnaburffar. Þessi friðarvilji íslendinga kom gliiggt í ljós, þegar lsland endur- heimti sjálfstæffi sitt 1918. Þá var lýst yfir því, aff Island myndi ekki hafa her og myndi verða ævarandi lilutlaust. Það var þá einlæg von íslendinga, aff land þeirra myndi haldast áfram utan hernaffarátaka stærri þjóffa, eins og veriff hafffi öld- um saman, og hlutleysi myndi því nægja landinu til öryggis. Síffari hcimsstyrjiildin leiddi hins vegar á- þreifanlega í ljós, aff ný tækni hafffi gcrt Island hcrnaffarlega þýffingar- ntikiff á stríffstímum. ísLand var því hernumið strax á fyrsta stríffsárinu, og var mcff því sýnt, aff lilutleysið veitti ekki íslendingum lengtir iir- yggi lrckar en svo miirgum öffrum. íslendingar lærffu af jtessari reynslu aff þeir yrffu í framtíffinni aff rcyna aff tryggja tiryggi sitt meff öffrum hætti. í samræmi viff þaff var gerffttr varnarsamningurinn viff Bandarik- in 1941. Ariff 1946 gerist ísland svo aðili aff Sameinuffu |>jóffunum í trausti jicss, aff jtannig yrffi öryggi ]>ess bezt tryggt. Því miffur hafa Sameinuffu þjóffirnar enn ekki náð þeim viffgangi, aff þátttaka í þcim veiti smáríki nægilegt öryggi. Meff tilliti til þess gerffist ísland affili aff Atlantshafsbandalaginu 1949, eftir aff hafa kynnt sér vandlega, aff þar var um hrein varnarsamtök aff ræffa en lega landsins og margvíslegur skyldleiki viff hinar bandalagsþjóff- irnar gerfti þátttöku íslands efflilega í þessum samtökum. Tveimur árum síffar gerffi Island svo í samræmi viff sáttmála „Atlantshafsbandalagsins" varnarsamning viff Bandaríkin vegna mjög uggvænlegs útlits, sem þá var í alþjóffamálum. I sambandi viff allar þær ákvarff- anir íslendinga, sem greindar eru hér aff framan, hefur einlægur friff- arvilji og frelsisvilji þeirra komiff glöggt í ljós. Þeir hafa jafnan tckiff fram, aff þeir vildu ekki hafa eigin her, ekki taka þátt í hernaffaraff- gerffum gegn öffrum þjóffum, ekki segja iiffrum þjóffum stríff á heudur, og er þeir leylffu erlendum her dvöl í landinu, væri þaff eingöngu gert í varnarskyni. Þessi afstaffa ]>eirra var t. d. greinilega miirkuff viff inn- göngu íslands í Atlantshafsbanda- lagiff. Jafn eindregiff hafa og Islend ingar markaff þá afstiiffu sína, aff þeir muni ekki leyfa erlendum her landvist á friðartímum. Þetta var markaff gliigglega í varnarsamningn um viff Bandaríkin 1941, þar sem tekiff var fram, aff hinn crlendi her skyldi lnerfa strax af landi burtu í stríffslokin. Þetta var áréttaff viff inngöngu íslands í Atlantshafs- bandalagið. Þetta var cnn á ný á- réttaff 1951, er síffari varnarsamn- ingurinn við Bandaríkin var gerff- ur. í samræmi viff þetta óskaffi líka Alþingi 28. marz 1956 eftir endur- skoffun samningsins meff brottflutn- ing hersins fyrir augum, þar sem friffarhorfur höfSu ]>á fariff batn- andi um skeiff. Vegna óvæntra og hörmulegra atburffa, sem gerffust haustiff 1956, óx uggur og óvissa í alþjóffamálum svo aff nýju, aff sjald- an hafa horfur veriff uggvænlegri, og voru því tilmælin um endurskoð- un samningsins afturkölluff. Osk ]>cssi hcfur ekki veriff endurnýjuff, vegna hins „alvarlega ástands, sern nú ríkir, og vaxndi ófriðarhættu“, eins og þér lýsiff ástandi alþjóða- mála í upphafi bréfs yffar 12. des- embcr. En engir myndu fagna meir en íslendingar batnandi friffarhorf- um, sem gerffu erlenda hersetu ó- þarfa í landi þeirra. í bréfi yffar frá 8. janúar 1958 ræffiff þér nokkuff um herstöð Bandaríkjanna á íslandi og segiff í því sambandi, aff íslenzka ríkis- stjórnin hafi ekki gefiff neina skýra yfirlýsingu um þaff, hvort staffsetn- ing kjarnvopna effa eldflauga yrffi leyfð á íslandi. í tilefni af þessu þykir mér rétt aff vekja athygli yffar á yfirlýsingu, er íslenzka ríkisstjórn- in birti 7. maí 1951, þcgar varnar- samningurinn viff Bandaríkin var gerffur, en þar segir orffrétt: „Óþarft cr aff taka þaff frain, svo sjálfsagt scm þaff er, aff ráðstafanir þessar (]). e. ráffstafanir þær, sem rætt cr um i samningnum) eru ein- göngu varnarráðstafanir. — Affilar samningsins eru sammála um, aff ætlunin er ekki aff koma hér upp mannvirkjum til árásar á aff.ra, hcld- ur eingöngu til varnar." Sú afstaffa íslands, er hér kcnuir fram. er aff sjálfsiigffu éibreytt enn. Þessi afstaffa leiffir efflilega til ])ess, aff hér verfía ekki leyfffar stöffvar fyrir iinnur vopn en þau, sem ls- lendingar telja nauðsynleg landi sínu til varnar. Um kjarnorku- og eldflaugastöðvar á íslandi hcfur aldrei veriff rætt og cngin é>sk kom- ið fram um slíkt. Þér ntinnizt á það í bréfi yffar, 12. desember, aff hugsanlegt sé aff veita Islandi öryggi í formi „tryggffs hlutleysis" og muni stjórn yfíar fiis til aff styðja tilliigur, sem kynnu aff koma fram um þaff. Jafnframt og ég þakka stjórn yffar þann hug, til ís- lands, sent hér kemur fram, vil ég vekja athygli yffar á því, aff samkv. því, sem er rakiff hér á undan, hafa íslendingar komizt aff þcirri niffur- stöffu, aff <>ryggi Islands verffi aff ó- breyttum aðstæffum bezt tryggt meff þátttiiku í Atlantshafsbandalaginu, enda séu þau sanuiik helzta trygg- ing þess, aff friffur haldist, á meffan ekki næst samkomulag um bætta sambúff stéirþjéiða og verulega af- vopnun. í framhaldi af þessu finnst mér ekki úr vegi aff minna á nokkur unt- mæli yfíar í bréfinu frá 12. desem- ber. Þér segiff í upphafi bréfsins: „Færi svo, aff styrjöld brytist éit, til biilvunar öllu mannkyni, þá er þaff víst, aff ekkert ríki smátt effa stéirt getur taliff sig iiruggt." Þér segiff ennfremur nokkru síffar í bréfinu: „Þaff væri þó háskaleg blekking aff ímynda sér, aff nú á tímum vrffi hægt aff takmarka styrjiild viff til- tekiff svæffi. Hafi báffar heimsstyrj- aldirnar hafizt rneff staðbundnum hernaðaraffgerffum, þá er enn síffur ástæffa til aff ætla, aff meff þrémn hertækninnar verffi hægt aff koma í veg fyrir, aff hernaðarsvæffin breiff- ist út.“ Þessi ummæli yjþar, herra forsætis- ráffherra, sem eru vafalaust hárrétt, benda vissulega til þess, aff á striffs- tímum yrffi hlutleysi lítil vernd'fyr- ir land, sem liefur jafnmikla hern- aðarlega þýðingu og Island. Lega íslands er slík, aff íslendingum cr það mcira hagsmunamál en nokkuff annaff, aff ckki konti til styrjaldar. Aff éibreyttum affstæðum ciga þcir því samstöffu meff þeim samtökum, sent frá sjémarihiffi þeirra cru nti helzta trygging þess, að friður liald- ist. Af sriinti ástæffum er þaff jafn mikifí hagsmunamál íslendinga, aff sambtiff stéirveldanna batni og friff- urinn í heiminum komist á traustari grundvöll, því aff vopnaffur friffur verfíur aldrci tryggffur og óhiipp og ill atvik gcta leitt til þeirrar tortím- ingar, sem allir vilja þó forffast. Is- lendingar fagna þess vcgna sér- hverju frumkvæffi, sem beinist aff því aff finna betri skipan á sambúff- arháttum stéirveldanna en þá, sem nú er. Af þessum ástæffum fiignuffu íslendingar þeirri ákvörffun nýlok- ins fundar Atlantshafsbandajagsins, aff gerffar yrffu nýjar tilraunir til aff bæta sambúðina milli austurs og vesturs, t. d. meff fundi utanríkis- ráffherra. Af sömu ástæffum tcl ég mér líka fært aff lýsa stuffningi viff tilliigur ríkisstjórnar Sovétríkjanna um fund æffstu manna nokkurra ríkja, enda verffi ekki rasaff um ráff fram viff undirbúriing hans. Mörg riik hriiga aff því, aff gott gxti leitt af slíkum fundi, en ])ó því affeins, aff hann vcrffi svo vel undirbúinn, aff árangur verffi af stiirfum hans og hann valdi ]>ví ekki vonbrigðum, er gætu orffiff til ]>ess aff auka viffsjár á ný. Af þessunt ástæffum virffist heppilegt, enda virffist ekkert því til fyrirstöðu, aff samræma tillögur Atlantshafsbandalagsins og Sovét- ríkjanna, t. d. nteff því aff halda fund utanríkismálaráffherra fyrst effa undirbúa fundinn eftir diphim- atiskum leiffum. Þaff er að sjálf- siigffu samningsatriffi, hve fjiilmenn ráffstefna æffstu manna eigi aff vera. É.g tel ekki rétt aff þessu sinni aff ræffa sérstaklega þær tillögur, er þér ræffiff um í bréfum yffar, aff lieppi- lcgt myndi verffa aff leggja lyrir slík- | an fund. Tillögur þessar snerta flestar meira önnur ríki en ísland, og er æskilegt aff heyra undirtektir þeirra, áffur en endanlcg afstaffa er tekin til tillagnanna. Sennilega koma þau meff einhverjar gagntil- lögur. Því virffist efflilegt, að reynt verffi aff samræma nokkuff sjónar- mifíin áffur en fundur æðstu manna er haldinn, því aff þaff væri líklegt til aff tryggja betri árangur af störf- um hans. Þótt ég ræffi ekki umræddar til- lögur yffar frekar aff svo stöddu, vil ég taka skýrt fram, aff þafí er skoffun þjéifíar minnar, aff allar tillögur, er geta leitt til betri sambúffar Jjjóffa og afvopnunar, beri aff athuga vandlega. Efflilegt virffist, að slík at- hugun fari m. a. fram á vegum Sam einuffu þjéifíanna, og ber því aff vænta. aff stjórn yffar sjái sér fært aff taka sent fyrst aftur þátt í störfum afvopnunarnefndar Samein. þjóff- anna. Mér er þaff mikil ánægja aff taka undir ummæli yffar um góffa sam- búff og samskipti milli íslands og Sovétríkjanna á undanförnum ár- um. Ég get fullvissaff yffur um, aff Islendingar bera hlýjan hug til Lesandi góður, ef þú átt fyrir höndum að koma í frumskóga hitabeltislandanna, mun þér gefa á að líta. Hið einkennilega og fjölbreytta dýralíf þar opnar þér nýja veröld, sem á lítið skylt við norðurhjara heims. Þó hygg ég að undrun þín næði hámarki, ef þú sæir fisk koma gangandi eða hopp- andi á móti þér. Ef til vill heyrir þú uppi yfir þér lágt hljóð. Þú lítur upp og sérð fisk sitja kyrfi- lega á trjágrein. Nú trúir þú ekki lengur þínum eigin augum; auð- vitað hefir einhver látið fiskinn þarna, til þess að gabba fólk! En svo er ekki, þarna er raunveru- lega lifandi fiskur að klífa tré. Vitað er, að mörg skordýr, svo og froskar, geta lifað bæði á landi og í vatni. Svona er því líka háttað með býsna margar tegundir fiska, en engir þeirra lifa að staðaldri á þurru landi. Sumir þessir fiskar anda eingöngu með tálknum, en aðrir bæði með lungum og tálkn- um. Geta sumir þeirra verið ótrú- lega lengi án vatns, eins og t. d. lungnafiskarnir í Afríku. Þar þorna tíðlega smærri vötn, sem fiskar þessir lifa í. Þeir hringa sig þá saman í sólbakaðri botnleðj- unni, og þarna dúsa þeir unz regn- timinn hefst og vatnið hylur þá á ný; þá eru þeir strax jafnsprækir og þegar þeir lögðust í dvalann. Enginn veit, hve lengi lungnafiskar geta lifað á þennan hátt. Svo er mælt, að eitt sinn hafi lungnafisk- ur verið fluttur til Bretlands, og hafi hann verið búinn að liggja 20 ár í þurrum botnleirnum. Þegar forstöðumenn safnsins, sem átti að fá hann til eignar, settu hann í vatn, lifnaði kauði við, eins og ekkert hefði í skorizt. Þetta virðist máske ótrúlegt, en það eru nú svo margir hlutir, sem við skiljum ekki, en gerast þó raunverulega í ríki dýranna. ])jóða Sovétríkjanna og hafa áhuga á aö fylgjast nteff framförum á sviði atvinnutækni og menningar í hin- um vífflendu og fjölmennu ríkjum þeirra. Þaff hefur komiff í Ijós í seinni tíff, aff miklir möguleikar eru til hagkvæmra vöruskipta milli íslands og Sovétríkjanna. Mér er ljúft aff minnast þess, aff þessi viffskipti hafa verifí oss Islendingum mjög gagn- leg. Þaff hefur sýnt sig, aff vér höf- um getafí fengiff frá Sovétríkjunum mikiff af vörum, sem eru nauffsyn- legar lyrir þjé)ffarbúskap íslendinga, og ég vona, aff þær vörur, sem vér liöfum látifí Sovétríkjunum í té hafi einnig vcriff þeim gagnlegar. Vér kunnum vel aff meta þann markað fyrir útflutningsvörurnar, er opnazt hefur í seinni tíff í Sovétríkjunum. Þaff er von mín, aff þessi og önn- ur samskipti Islands og Sovétríkj- anna megi lialda áfram og aff oss í friffsömum heimi megi lánast að vinna áfram aff því aff treysta gagn- kvæma virðingu og vináttu þjóffa okkar. Yffar einlægur í Suður-Ameríku er lungnafisk- ur af ættkvíslinni Lepidosiren, sem vísindamenn nefna svo. Það má segja, að hann setji met í því að lifa á þurru landi. Hann lifir í smáám og blautum mýrum og et- ur froska, vatnaskordýr og fisk- seiði. En það er ekki óalgengt, að þetta æti bregðist vegna þess, að órnar og mýrarnar þorna gersam- lega á vissum tíma árs. Verður þá fiskur þessi að leita annarra ráða, hann arkar langar leiðir og krækir sér í mýs, rottur, snáka og unga fugla; og fyrir hefur komið, að hann hefur smeygt sér inn í hænsnahúsið á einhverjum bónda- bænum og gælt sér á kjúklingun- um. En þetta ferðalag er fiskinum hættulegt. Ernir og haukar koma auga á hann og steypa sér eins og elding yfir hann, og er þá ekki að spyrja að leikslokum. Lepidosiren er talinn sæmilegur matfiskur. — Hann er langur og mjór með lang- an bakugga. Aftarlega á kviðnum eru tveir bægslikenndir uggar, og aðrir tveir (eyruggar?) skammt aftan við höfuðið. Þessa undarlegu ugga notar fiskurinn sem fætur og er furðu fljótur að bera sig yfir. Einn af landgöngufiskunum er Anabaskaríinn, sem heima á í Ind- landi og víðar í Asíu, hann andar eingöngu með tálknum; en áður en hann leggur land undir fót, byrgir hann sig upp með vatn, og getur því með góðu móti ferðast langar leiðir en talinn er hann fremur þungur upp á fótinn — hann hoppar þetta áfram hálf hliðskakk- ur. Aftur á móti er hann töluvert fimur að klifra. Á tálknunum eru sem sé hreyfanlegir þyrnar, er hann stingur inn í trjábörkinn og fetar sig þannig upp á við. Miklu skemmtilegri er eðjustökkullinn, lítill fiskur, er heima á í Afríku og lifir þar í tjörnum eða smáum Framhald á bls. 15. Hermann Jónasson." Landgöngufiskar Ingimar Oskarsson, grasafræðingur, hefur ritað marg- ar skemmtilegar greinar úr heirni dýratina, og birtist hér ein þeirra. — Áður birt í „Tímanum".

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.