Dagur - 12.02.1958, Blaðsíða 12

Dagur - 12.02.1958, Blaðsíða 12
12 D A G U R Miðvikudaginn 12. febrúar 1958 Nokkur orð varðandi grein um Almannatryggingar Helgi Kristjánsson Húsavík Kveðjuorð f 8. tbl. Dags þ. á., nánar til- tekið 29. janúar sl., ritar Magnús Kristjánsson frá Sandhólum grein, er hann nefnir Digrir sjóð ir tii höfuðstaðarins, en að und- irtitli Nokkur orð um almanna- tryggingar. Þar sem mjög mikillar van- þekkingar gætir í greinninni á störfum Trygginganna og efna- hag, og jafnframt eru þar bein- ar staðleysur, vildi eg mega biðja blaðið fyrir eftirfarandi athuga- semdir, svo að lesendur þess standi ekki lengur í þeirri trú, að staðhæfingar Magnúsar séu réttar. Þar er þá fyrst til að taka að Magnús telur sig hafa í Rvík ekið í bíl fram hjá „þrem ný- byggðum, sem kunningi sagði mér, að byggð væru að mestu fyrir almannatryggingafé." Hér virðist átt við íbúðahverfi, og sennilegast, að kunningi Magnúsar hafi átt við lánveit- ingar úr Lífeyrissjóði opinberra starfsmanna. Er sá sjóður í vörzlu Almannatrygginga, svo sem alkunna er, en ekki eign þeirra, og lánaður út til íbúða- bygginga opinberra starfsmanna eftir föstum reglum. M. a. hafa margir opinberir starfsmenn hér í bæ notið góðs af þessum sjóði. Tryggingastofnun ríkisins á engar húseignir í Reykjavík, rekur m. a. starfsemi sína í leigu húsnæði, sem hún að vísu nú hefur gert ráðstafanir til að eignast, að því ég veit bezt. Hér á Akureyri eiga Almanna- tryggingar enga húseign, en hins vegar eiga Ahnennar trygging- ar h.f. hluta af Hafnarstræti 100, en þar leigir bæjarfógetaembætt- ið 2 stofur á 2. hæð fyrir Trygg- ingaumboð Akureyrar og Eyja- fjarðarsýslu. í áframhaldi af hugleiðingum sínum um ímyndaðar húseignir Tryggingastofnunar ríkisins og stórfelldar sjóðmyndanir hennar segist Magnús hafa grafið upp, „að 1953 þurfi ríkið að greiða tryggingunum 110 millj. kr.“ Eg hef fyrir framan mig' prentaðan rekstursreikning Tryggingastofnunar ríkisins fyr ir þetta ár (1953). Þar stendur að framlag ríkisins það ár til trygginganna sé 39.9 millj. kr. M. ö. o. Magnús segir framlagið 70 millj. kr. hærra en rétt er. Heimildir hans eru vægast sagt næsta óáreiðanlegar. Þetta ár varð 2.9 millj. kr. halli á trygg- ingunum, svo að engir öfundar- sjóðir hafa myndazt það árið. Enn segist Magnús hafa heyrt þess „getið í útvarpsfréttum fyr- ir jólin, að ríkið byggist við að þurfa að greiða 180 millj. kr. til Tiygginganna 1957.“ Hér virðist heyrnin hafa brugðizt Magnúsi mjög illa. Á fjárlagafrumvarpinu fyrir 1957 var áætlað til Al- mannatrygginga 47 millj. kr. og til sjúkratrygginga 12 millj. kr. Þessi áætlun er svo fyrir yfir- standandi ár 47.6 millj. kr. og 15.2 millj. kr. Misheyrnin er semsé þreföld, og má minna gagn gera. Þessu næst tekur Magnús sér fyrir hendur að reikna út, hver sú upphæð verði, er einstakling- ur greiði til Almannatrygginga frá 16—67 ára aldurs, og kemst að þeirri niðurstöðu að hún verði sem næst 1 millj. kr. Nú var iðgjald hjóna hér í bæ fyrir árið 1957 kr. 952.00, en sjúkrasamlagsgjald hjóna kr. 960.00. Samanlagt yfir árið eru þetta 1912 kr. Nú er hver ein- staklingur iðgjaldsskyldur í 51 ár í lengsta lagi og greiðir þá miðað við hæstu greiðslu 1957 (hjón) alls kr. 97.500.00 yfir all- an tímann. Sjá allir að þá upp hæð skortir mjög í milljónina. Um hitt má þrátta endalaust, hvað fáist fyrir iðgjöldin, því að það fer eftir ýmsum aðstæðum: hvort menn öðlast rétt til fjöl- skyldubóta, barnalífeyris, slysa- bóta o. s. frv. En til fróðleiks má t. d. geta þess, að hjón, sem verða 77 ára og tækju lífeyri frá 67 ára aldri hefðu með núverandi hæð lífeyr- is þegar fengið 130 þús. rösk, eða drjúgum hærri upphæð en öll iðgjöld sín. Þá flaskar Magnús í grein smni á því, að kunna ekki grein- armun á örorkulífeyri og ör- orkustyrk. Hið fyrra er skyldu- bætur til öryrkja, er misst hafa 75% starfsorku eða meir að mati tryggingayfirlæknis, ef tekjur hamla ekki. Hið síðara heimildarbætur til 50—70% ör- yrkja, og ná reglur um niður- fellingu iðgjalds ekki til þeirra, né heldur greiðir Trygginga- stofnunin sjúkrasamlagsgjöld þeirra. Fleiri skekkjur í grein Magn- úsar Kristjánssonár verður hér ekki elzt við, og að sjálfsögðu ber ekki að skoða þessar leiðrétting- ar sem neitun á því, að ekki standi sitthvað til bóta á trygg- ingalöggjöfinni. Þvert á móti er það skoðun mín að þar þurfi margt lagfæringar við en þær lagfæringar verður að vinna af þekkingu og skilningi á lögun- um en ekki af tortryggni og þekkingarskorti. Hér skulu svo að lokum birtar nokkrar tölur sem ættu að geta sýnt mönnum hve fjarri lagi sú staðhæfing er, að Tryggingarnar sogi héðan fé. Tölurnar eru mið- aðar við árið 1956. Bætur greiddar á Akux-eyri það ár voru kr. 8.099.342.00 Bætur greiddar í Ef. — 3.240.334.00 Slysa- og sjúkrab. um — 700.000.00 Samt. kr. 12.038.676.00 Þessu til viðbótar koma svo sjúki-asamlagsgjöld elli- og ör- ox-kulífeyrisþega, um kr. 350 þúsund. Álögð iðgjöld einstaklinga í bæ og sýslu, slysati-yggingagjöld at- vinnurekenda, bílstjóra og sjó- manna svo og framlag Akux'eyr- arbæjar og Eyjafjai'ðarhi'eppa var þetta ár alls kr. 7.178.064.00. Framlag ríkissjóðs að % ætti þá að hafa verið fyrir þessi byggð- ai'lög um .3.590.000.00 kr„ eða greiðslur Tryggingastofnunar- innar hér um 1.6 millj. kr. hærri en svaraði tekjunum. Nýtt met var sett í farþegaflugi í heiminum árið sem leið. Nýtt met liefir verið sett á hverju einasta ári frá þvi að síðustu styrjöld lattk, 1945. í fyrra flugu samtals 87 mill- jónir farþega með farþegailugvél um hcimsins. Meðalfluglengd hvers í dag var horinn til moldar frá Húsavíkui'kii'kju Helgi Krist- jánsson kjötmatsmaður. Fylgdi honum til gi-afar einn stærsti hópur manna er hér hefir sézt við samskonar athöfn, enda var Helgi kunnugur hverju fullorðnu mannsbarni frá Ljósavatnsskai'ði að Jökulsá á Fjöllum. Sýndi áð ui'nefndur mannfjöldi, sem þó var minni en oi'ðið hefði í góðu fæi'i úr sveitum, svo að eigi vei'ð- ur um villzt, hvern hug menn báru til hins látna. Auk þessa voru svo margir vinir Helga bundnir í skipavinnu og gátu eigi mætt af þeim sökum. Helgi var fæddur árið 1893 og á sextugsafmæli hans, gerðu vinir hans og samstarfsmenn sér rökstuddar vonir um það, að enn mætti vænta alllangrar samveru og samstai'fs. — En skyndilega dró bliku á loft, fyrir tæpu ári, sem boðaði vá, enda ekki langt að bíða afleiðinga, því hinn 23. janúar þessa ái'S var hann látinn, öllum til hai'ms og saknaðai’, er til hans þekktu. Við Helgi uxum upp saman frá unglings- til fullorðinsái'a og rofnaði aldrei né féll nokkru sinni skuggi á þá vináttu, sem af því spratt. Aldrei hefði mér hugkvæmzt að biðja Helga nokkuri'ar þeirrar bónar, er hann hefði ekki talið farþega reyndist vera 935 kíló- metrar. Tölur þessar eru frá alþjóða flug- málastofnuninni — ICAO —, og lét framkvæmdastjóri stofnunarinnar, Svíinn Carl Ljungberg, svo um- mælt, að með sama áframhaldi og verið hefði frá 1945 myndi flugfar- þegatalan kornast uppí 100 miljéxnir árið 1958. I’essar tölur þýða, að farþegaflugvélar heimsins eru sam- tals 10 miljémir klukkustundir á loíti yfir árið. 2 miljónir farþega kringum jöröina. Flugfarþegatala heimsins árið sem leið svarar til þess, að fluttir hefðu verið tvær miljémir farþcga, sem svarar vegalengd kringum jörð- ina. Eða, sagt á enn annan hátt: Samanlagt ferðalag hinna 87 miljém flugfarþega svarar til þess, að flogið hefði verið með hvern einasta Dana, Norðmann og Finna — börn og gamalmenni meðtalin — frá heima- landi þeirra yfir Atlantshafið lil Ameríku. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hélt samtals 49 ftmdi árið sem leið. Það var einum fundi færra en 1956. — í fyrra voru alls 28 fundir haldnir í ráðinu um Kashmir-deiluna. sjálfsagt að verða við samstundis og munu furðu mai'gir hafa líka sögu að segja, svo var hann bón- góður og hjálpfús. Ti'yggari eða betri vin hefði ég naumast getað fundið, þó vel væi'i leitað. Helgi var allra manna glaðast- ur og kátastur í vinahópi og mai-ga gamanstund áttum við saman fyrr og síðar enda max'gt aðhafzt til skapléttis og skemmt- unar á unglingsái’unum og oft hlegið dátt, stundum þó mest af því, að sjá Helga velta um hi-ygg tárfellandi af hlátri og kátínu. Komur hans á heimili ínitt hin síðari árin, eftir að við urðum aftur nágrannai', voru mér og fjölskyldu minni ætíð fagnaðar og gleðistundir og bein- linis hlakkað til næstu heim- sóknar, sem nú er innilega sakn- að, en jafnframt þakkað, það sem þegið var. Það er ætíð þungbært, að skilja við góða förunauta í hinzta sinn, en það er eitt af óhagganlegum lögmálum tilvex'unnai', komist maður annai-s eitthvað til ára, að slíkt verður ekki umflúið og ber að sætta sig við það, eftir beztu getu. Það eina sem gei't verður, er því það, að geyma íneð sér allar góðar minningar og þakka þeim sem til þeiri-a hafa stofnað. Helgi Kristjánsson var einn þeirra, sem mínar þakkir og míns fólks vei’ðskuldaði og eiga þsesar línur að flytja þær, þó seint komi. Vei’a má að það stoði hann lítt héðan af, né nái til hans, en yfii'leitt eru loka-þakk- irnar til manna ekki fluttar þeim í lifenda lífi, heldur eftir dúk og disk, eins og það er orðað og bregður hér því ekkert nýrra við. Húsavík 3. febrúar 1958. Sigurður Egilsson. ------------o---- Helgi Kristjánsson, fréttaritai'i Dags í Húsavík, var til grafar boiinn 3. þ. m. Hann andaðist 22. jan., 63 ára að aldri. Með honum er mætur maður og drengur góð- ur til hvíldar genginn. Helgi var Þingeyingui', ætt- aður frá Húsabakka í Aðaldal, en dvaldist á unglingsárum sinum á Laxamýi'i. Hann kvæntist Þuríði Sigtryggsdóttur frá Jarlsstöðum í Aðaldal og í-eistu bú þar í sveit. Þau eignuðust tvö börn, Sigríði, sem er gift kona í Húsavík og Hrein, gjaldkei'a hjá Kaupfélagi N.-Þingeyinga á Raufarhöfn. Konu sína missti Helgi eftir stutta sambúð og fluttist hann eftir það til Húsavíkur og átti þar heima til dauðadags. Hann var kjötmatsmaður hjá K. Þ. í meira en aldarfjói'ðung og vann auk þess ýmis önnur störf hjá félag- inu, meðal annai's skrifstofustöi'f. Helgi var öi'geðja og örlátur, hreinskiptinn og drenglyndur. — Hann var hx-austmenni og verk- maður mikill og trúr. Hneigðir Framhald á bls. 15. íslenzk bókmennfasaga eftir Stefán Einarsscn prófessor Seint éi síðasta éiri kom tit í Bandáríkjunum íslenzk bókmennta- saga eftir Stefán Einarsson prófess- or í Baltimore. Béxkin er gefin éit af félaginu The American-Scandi- navian Foundation. Bókin heitir á ensku „A Hist- orv of Icelandic Literature", og er þriðja ritið í flokki Ixóka um sögu og bókmenntasögu Norðurlanda, sem félagið gefur út, og jafnframt fvrsta heildarritið, scm skrifað er á ensku um íslenzkar béxkmenntir. j I béxkinni, sem er 400 blaðsíður að stærð, er rakin jxróun ísleiizkra bókmennta, allt frá þjéiðveldistím- anum fram á vora daga. Hiifundur skiptir efninu í ýmsa þætti: helgi- kvæði, veraldlegan kveSskap, kirkjulegar bókmenntir, ýmis af- brigði sagnaskáldskapar, áhrif sið- inga o. s. frv. Einn kafli bókarinn- ar cr helgaður tímabilinu milli fyrri og síðari hcimstyrjaldar og annar fjallar um skáld og ritliöf- unda meðal Vestur-lslendinga. Bragi Sigurj. Farþegaflugið í heiminum Eins og ef allir Danir, Norðmenn og Finnar hefðu verið fluttir yfir Atlantshafið

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.