Dagur - 22.12.1965, Page 6

Dagur - 22.12.1965, Page 6
6 JÓLABLAÐ DAGS 1959, að hún var send með særisku skipi til sinna upphaflegu heim- kynna, Pelplin í Póllaridi. Tzfetlur einar af Gutenbergs Biblíu teljast til sjaldgæfra dýrgripa. Geymdur er í háskólabókasafn- inu í Tíibingen í Þýzkalandi, fjórði partur blaðs. Eitt blað eða fleiri fyr irfinnast í bókasöfnum vestrænna þjóða. Flest eru þau 63, að því er íroðir menn telja. Sautján blöð úr Gutenbergs Bib- líu eru í Kungliga Biblioteket í Stokkhólmi, þannig til konrin, að þau höfðu verið notuð í kápur ut- an um ríkisreikninga. Enn eru til í ríkisskjalasafninu þar í borg alda gamlir reikningar í slíku bandi. Gutenbergs Biblía frá St. Bride klaustri hafði verið tekin úr bandi til slíkra nota . Engar skýrslur ná yfir það, hve mikið kann að vera um einstök blöð úr Gutenbergs Biblíu í fórum fornbóksala og braskara. Vitað er þó að yfirgnæfanlegur meiri hluti slíkra bókarleifa muni vera í Banda ríkjunum. Eins dæmis skal getið til skýring- ar á því. Maður er nefndur Gabriel Wells og á heima í Xew York. Hann hafði komizt yfir eintak af Gutenbergs Biblíu, en í það vantaði 48 blöð. Hann leysti úr bandi þau 593 blöð, sem eftir voru. Hann lét nú binda þau livert um sig' milli leðurfóðr- aðra og skreyttra Spjalda — og aúg- lýsti með hæfilega miklu skrumi til sölu. Annar rnaður, A. Houglon að nafni, átti 260 blöð og seldi „í srná- sölu“. Minningu meistarans frá Mainz hefur verið maklcgur sómi sýndur. Af frægum söfnum í býzkalandi munu tvi) vera einna kunnust með- al menntanranna viða um heirn: Annað er í Wittenberg og kennt við hinn mikla biblíuþýðanda og siðbótafrömuð Martein Luther, — hitt helgað minningu hins snjalla hugvitsmanns og Biblíu útgefanda Jóhannesar Gutenbergs. Gamla Gutenbergs safnhúsið í Mainz eyðilagðist í loftárásum 1945, en safnmunum tókst að bjarga. Fyrir atbeina alþjóðlega Gutenbergsfélagsins og Sambands biblíufræðinga — og fjölda margra annarra aðila — var húsið endur- byggt miklu stærra og fullkomnara en áður. Þar er nú fullkomnasta prentlistarsafn í heimi. I Gutenbergssafninu í Maiuz má nú rekja lmökralausa sögu prent- listarinnar allt frá byrjun 15. aldar og til síðustu ára. Ometanleg hand- rit og skjöl liá Babyloníumönnum, Egyptum, Hellenum og Rómverj- um vísa veginn til aldanna fyrir daga Gutenbergs og allt til upphafs prentlistar. Verkfæri og áhöld frá ýmsurn tímum sýna, auk bókanna, þróun prentlistar. Þar gefur að líta r > * L»œ tttttttfótttrt tthMfrt tfclWi 1 * f Blaðsíða í Gutenbergs Biblíu, skreytt nieð blómum og fuglum, liandmáluð- um. Formáli og upphaf Orðskviðanna. Mynd af Salómó konungi, máluð í op upphafsstafsins, sem mun vera P nákvæma fyrirmynd Hólaprent- smiðju hinnar fornu. Þarna hefur verið komið upp prentstofu Gutenbergs með öllum tækjum. Þar eru að verki prentar- ar klæddir líkt og iðnaðarmenn á 15. ökl. Safngestir geta fengið heim með sér biblíublað úr gömlu press- unni, eins og hún hefur verið smíð uð eftir fornum fyrirmyndum. — Kjarni og stolt safnhússins er þó Gutenbergs Biblía. Yfir 70 þúsund gestir frá 60 lönd um rituðu nöfn sín í gestabók safns ins á fyrsta starfsári þess. Söguþræðir hinna miklu biblíuút- gefenda, Jóhannesar Gutenbergs og Guðbrands Þorlákssonar, lágu saman um síðir, eftir einnar aldar aðdraganda. Prentlistin breiddist óðfluga út. Að liðinni hálfri öld frá því, er Gutenberg lauk smíði fyrstu tækja til prentunar, höfðu 1120 prent- smiðjur verið stofnsettar í alls 260 borgum og bæjum Vestur-Evrópu. Sjálfsagt hefur þeim langflestum svipað til fyrstu prentsmiðju hér á landi. Brautryðjendur voru faraud- sveinar, er fluttu stað tir stað með prentþrýstivél og fábreytt úrval let- urs og annað, sem nauðsynlegt var til préntunar blaða og bóka. Þeirrar stéttar hefur að líkindum Jón sænski verið, sá er )ón biskup Arason fékk hingáð til lánds og lét stofna prentsmiðju 1530 eða þár um bil, Hólastól til mikils frægðar- l j ° áirka og alþjóö fil óméfarilegs;gágns og sóthá! ‘ ’’ 1 Bökirien'nfir höfðri órðið til og varðveitzt 'liér á landi með svípuð- um hætti og í hinum stóru og auð- ugu ríkjum álfunnar. Hér voru bækur skrilaðar og afskrifaðar öld eftir öld. Hélzt það jafnvel lengi eftir að farið var að prenta bækur. Jón prófessor H elgason telur að áætla rnegi að til séu íslenzk hand- ritabindi „einhversstaðar í nám-

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.