Dagur - 22.12.1965, Qupperneq 13

Dagur - 22.12.1965, Qupperneq 13
JÖLABLAÐ D AGS -TCr 13 GUÐMUNDUR ÞÖRSTEINSSON: Qrásíðu-maöurinn HÉÐINN heitir maður, Ólafsson, bóndi á Fjöllum í Kelduhverfi. Þar bjuggu á undan honum faðir hans afi og langafi — og vel geta jrar hafa búið fleiri hans langfeðgar, jró ég kunni engin skil á Jtví. Haustið 1941 dreymdi Héðin að hann væri heima, en fannst hann þurfá að ganga til kinda, sem ekki var óvenjulegt. Þegár þettá var, var fyrir all-löngu búið að byggja jrað lnis sem ]rá var búið í og er víst enn; í draumnum sá Héðinn jrað jió ekki, heldur aðeins gamla bæ- inn, sem hann mundi vel. Týgjað- ist hann nú í f járleitina, og tók með sér sverð og skjöld, en ekki annað vopna né hlífa. F.kki fann hann í draumnum neitt athugavert við þann smalabúnað. Suður frá bænum eru harðvellis- grundir, myndaðar af l'ramburði lækja úr fjöllunum; nú eru jrær girtar og nytjaðar sem tún. Kallast þær Beitarhúsgrund og Austur- grund, og jtekkti Héðinn Jrær frá bernsku. En þegar hann kom suður undir Austurgrund, þótti honum undar- lega við bregða, — jrví nú var hún engin til! í hennar stað var Jrarna hnúskótt hraunflesja, nokkuð gró- in lyngi og fjalldrapa á milli hraun- kletta. Litlu austar er Guðfinnugjá, kunn hætta og torfæra; Jrar eru enn litlar skógarleifar, — en í draumn- um sá Héðinn Jrar jrroskað birki- kjarr. Hann sveigði nú suðaustur til gjárinnar — en Jrá spruttu upp úr runna nokkuð sunnan við hann fjórir menn með alvæpni, í sýnileg- um ófriðarhug; fóru þeir mikinn til móts við hann. Hann mundi þegar að gjáin er ófær þarna stutt frá og gott vígi. Þangað átti hann skennnra en hinir, og hljóp þangað í spretti, fékk þar gott vígi að baki, og var þá ekki langt að bíða hinna. Ekki fann hann til neins ótta, þó liðsmunur væri ærinn, en þótti einsætt að verjast sem bezt. Aðkomumennirnir höfðu allir brugðið sverðum; sá sem fyrir þeim fór, var í hinum versta ham. \7arð lítt af kveðjum, Jrví hanri sótti j>eg- ar að Héðni með hinu mesta of- forsi; hinir báru fyrir sig vopnin, en sóttu ekki af neinni alvöru. Varð Jretta því nánast einvígi milli þeirra. Héðinn vissi ekki um nein- ar sakir við komnmann, og hugsaði í'yrst til varnar, en fann fljótt að ]>að dugði lítið, }>ví andstæðingur hans var bálreiður, ágætlega vígur, og ætlaði sýnilega aðeins að drepa Héðin. En verst var þó, að hann var örvhentur; ]>ykir illt enn í dag að kljást við (iryhenfa .prenn, í skylipingum og, hnefaleikum. Sá Héðinn því .fljóft, að ekk,i Jrýddi að draga.af sér, en fuljt átfi hann í fangi meðóvininp^Börðust ]>eir svo um stund, af mikilli ákefð og heift. Loks hjó komumaður til Héðins miklu höggi, er stefndi á háls hans, liann beygði sig eldsnöggt niður og sverðið livein yfir höfði hans, — en slæmdi sínu sverði upp um leið, — og hitti á úlflið komumanns, svo af tók. Féll þá niður hiindin skæða mcð sver'ðinu; maðurinn stóð eitt augabragð sem. stjarfur við áverk- Iléðinn Ólafsson ann, en án þess að rétta sig upp, kippti Iléðinn eldsnöggt að sér sverðinu og lagði því á ská upp undir flagbrjóskið á andstæðingn'- um. Hneig hann }>á }>egar örendur. Erá J>essum óhugnanlega draumi vaknaði Iléðinn snemma morguns. I-Iann leit út og sá gott veður; mundi hann }>á að til stóð að taka upp kartöflur niðri á Grásíðú, þar sfcm harin áttj garð. I-Iann klæddist ]>ví skjótt og týgjaðist til ferðar; ekki tók hann sverð né skjöld að því sinni, en líklega fremur ein- hver'graftól. Þegar i garðinn kom, virtist liggja beinast fyrir að hefja upp- úikuna — j>ví frenrur sem Héðinn er ekki vanur að velta lengi fyrir sér því sem gjöra skal; en án ]>ess að gjöra sér ljóst hvers vegna, byrj- aði hann ]>ó á því að taka gryfju til J>ess að geyma kartiiflurnar í. E.kki hafði hann ]>ó grafið nema sem svaraði hnédjúpt niður, J>egar \

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.