Dagur - 22.12.1965, Side 32

Dagur - 22.12.1965, Side 32
32 JÓLABLAÐ DAGS IÐNUM ) Ö C, U M ÞEGAR hlé verður á hinu daglega bjástri og brauðstriti leitar hugur- inn inn á lönd minninganna, Jáetta virðist mér ágerast eí'tir því sem ald urinn færist yfir og maður verður ónýtari til þéirra verka, sem léku í höndum okkar fyrr á ævinni. Fer það að líkum, að minningarnar eru á þeirri bylgjulengd, sem við erum innstemmd á og jrví er jrað svo, að mér verður lielzt hugsað til refa- veiða, sem ég stundaði um nokk- urt skeið. Það er næstum merkilegt hve gliiggt ég man veiðiferðir mjii- ar, staðhæfti, veðurlag', litbrisrði, jafnvel nákvæma' afstöðu kríu frá spóa, eða hið snögga „bí“ frá lóu, sem maður þekkir svo vel og j)ær gefa frá sér er þær verða varar við Jiættu. Jjað gelur manni oft til kynna hvar lágfóta er að nálgast og hve langt frá. Já, Jrað' er eins og kvikmyndafilma renni gegnum sýn- ingarvél á tjaldi hugarheimsins, ekki glefsur innan úr, heldur að- dragandi og frá u’pphafi til enda, Joótt nú muni ég ekki hvar ég lagði gleraugun mín eða lét frá mér vett- lingana. Fyrir þá, sem gaman hafa af veið- um, eru á svipaðri bylgjulengd og geta fallizt á að hægt sé að segja veiðisögu, án Jress að Ijúga, ætla ég að hripa niður eina minningamynd af veiðum mínum, því ef ég kemst sjálfur í færi við írásögur í blöðum eða bókum um svipað efni er mér það hnossgæti, líkt og þá er ég'' var drengur og var gefið •rúsínubrauð í lólann. Það var vorið 1957. Fg liafði far- ið snemma morguns á sjó með hand færi og kom að landi kl. langt geng- in (i. Beið þá oddvitinn úr V.hreppi heima, þeirra erinda, hvort ég væri fáanlegur til að koma og leggjast á svonelnt Kríkagren, sem fundizt hafði þá um daginn með íbúum. Fg var að vísu nokkuð illa fyrir- kallaður, lúinn og ekki of vel sof- inn, en hvað um Jsað, það var sem þreyta og deyfð hryndi af mér í svipan og spurningarnar þustu út f'rá mér. Klukkan hvað fannst gren- ið? Um kl. y>. Fr maður á greninu? Já. Uefur liann byssu? Já, allgóð skytta en óvanur gfenjum. Iivað er langt á grenið frá bílfærum vegi? Röskur klukkutíma gangur. Fr mað urinn vel búinn og hefur eitthvað að nærast á? Já, Jrað hélt hann. Nú, ])á var að taka til dót sitt, fylla vel á sig mat og kaffi og útbúa bita fyrir næsta sólarhring. Að Jrví btinu kvaddi ég konu og krakka og sett- ist upp í bíl oddvitans, er ók síðan eins og nefið horfði þar til við vor- um í næstu afstöðu við grenið, þá lögðum við ;i hesta postulanna. Þeg ar við höfðum gengið rúmlega hálfa leið, sé ég mann á gangi uppi á háu holti, spígsporar hann Jrar fram og aftur og skyggnir hönd fyr- ir augu. Mér verður illt við og spyr samferðamann minn hvcr J^etta muni vera. Hann segir þetta vera mann þann, er vakta átti grenið. Það er ekki of sagt að fokið hafi í mig og greikka ég nú sporið til muna unz fundum okkar ber sam- an og spyr ég hann þá formálalaust hvern fjandan hann sé að llækjast hér uppi á hæstu tröntum, hvort

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.