Dagur - 22.12.1965, Qupperneq 38

Dagur - 22.12.1965, Qupperneq 38
38 JÓLABLÁÐ DAGS Skipsliundurinn, Lönguniýrar-Jarpur og fl eiri frásagnir Qu&munJar Blönclals VIÐ HÖFUM áður rætt við Guð- mund Blöridal fulltrua ;í Skatt- stöfu Norðurlands og skrað nokkr- ar frásagnir að vestan. Enn sitjum við Guðmundur yfir kaffibolla og hann segir frá. SKIPSHUNDURINN Knapó var liann nefndur og lík- astur tigrisdýri á litinn. Hann var á stærð við' kálf og mjög loðinn. Páll frændi minn á Borðeyri fékk hann hjá mönnum af erlendu skipi og var hundurinn talinn skozkur að ætt, þótt ekki væri hann neitt líkur jreim skozku fjárhundum, sem frægir eru. Páll hafði ekkert með hund að gera og gaf ‘mér hánn. Við urðum góðir vinir og l'ylgdi líafnn mér hvert sem ég fór. Og svo var hann trygglyndur, að hann lá marga daga við svefnherbergisdyr mínar, eftir að ég var farinn í skóla í Hjarðarholti og var hann þá dap- ur í bragði. Ég hafði m. a. þann starfa að smala haust og vor í hlíðinni milli Ólafsdals og Stórholts, scm er há, brött og klettótt. Þetta mun vera um 10 km. langt svæði og tókst mér að finna færa leið framan í klett- um. Við jrað sparaði ég mér að þurfa upp og niður hlíðina, en víða var mjótt á syllunum og mátti ekki vegur jressi tæpari vera. Knapó fylgdi ihér jafrian fen þó vai' honum alltaf íllá' við þesiá' 'Ielð;:iéiris ’bg hanri Væri' hálf loftltrri-d'diir. 'enda váf hánn 1 e'kkí liðlbga 'vaxlnn1 þó dkki'vantaðf stærðírtá!' : *• ‘ • ’ ’Eiriu 'sihni Sehi‘/ÖPtaf'Váé ég!að ganga eftir þessari leið minni. Ann- ar maður var neðar og gaf hann mér nú merki um, að kindur væru á stalli nokkru neðar en ég var þá staddur. Stökk ég jiá fram af stalli, axlarháum, og niður á næsta stall. En Jrar fyrir neðan var hengiflug. Knapó var með mér eins og fyrri daginn. Hann stökk á eftir mér en Var ckki eins heppinn, jiví hann fótaði sig ^ekki á stallinum og stakkst fram af. Mér datt ekki arin- að í hug en að hann myndi stein- drepast. Nokkru síðar sá ég hann haltra heim og leit hann ekki upp þótt á hann væri kallað. Ilann var óbrotinn og hafði mjúk torfa á klettasnös tekið af honum mesta fallið. F.n upp frá Jiessu fylgdi hann mér aldrei, ekki svo mikið sem út á tún, hvað þá lengra. Lét ég jiá fjármanninn hafa hann og áttu jjeir nokkurra ára góða samveru. Knapó yarð lieldur illa liðinn fjárhundur. Hann átti Jrað til að bítáj en'"sá"ináðúr- Var ekki eihri á ÍEt$j sém slíkán. húrid hafði'fneð f-ér. 'lúi'’ hehar 'óttuðúst Kn'apó ihé'ifa''éri aðia 'Úurida, endú voru þéir' Éét'ðúgt viðfárigsefrii fýrif Slík- an stólpagrip. Harin beit í liæla'og tagl og hestarnir þurftu jafnvel ekki meira en heyra kallað á Knapó, þá tóku þeir sprettinn. Einu sinni siguðum við Knapó á mannýgan tarf, sem var að glettast við okkur á túninu. Þar mættust riú stálin stinn og vildi hvorugur und- an láta. A endanum náði Knapó í • ;• hálanri á bola.' Við það ærðist boli, tók uridir sig' stökk mikið og svo hvert af öðru í áftrria heim að fjósi. En Jrá skeði !það furðulega, að hundurinn gat ekki sleppt. Hala- hárin voru föst ' f tönnum hans. Urðu Jiarna mikif og einkennileg loftköst, sem við áttákarnir hlógum óspart að. ’ '■ i • ■ ?«’' RAUÐI IIOLI Boli sá, sem að-ffaman getur, var víst kominn á þfiðja árið og gekk laus með kúnúm. Hann var rauður á lit, liriýflótfúr, stór og orðinn voridur.1 Ilanri var oft að1 glettast við okkur á túniriu/ korirtil ókkár bolvaridi' og rótaði úpþ jorðirini, óg lét öllum illum látum." Leiddist okkur Jietta og hugsuðum honum oft þegjandi jjörfiira: Svo var Joað dag nokkurn sumarið 1919, að fóstri minn fór að heiman en við strákar ókum grjóti í húsgrunn á tveim hestkerrum. í hvert sinn er við komum heim með grjótið og settum það við grunninn, kom boli og var í versta skapi, Jjótt: liann réð- ist ekki beinlínis á okkur. Hvort

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.