Dagur - 22.12.1965, Síða 43

Dagur - 22.12.1965, Síða 43
JÖLABL AÐ D AGS 43 SÉRA BENJAMÍN KRISTJÁNSSON: Pœltir úr byggingarsögu Akúréyrarkirkju Iiinnar eldri LAUST fylir miðja 19. öld, þegar Akureyrarbúar vóru' orðnir snöggt fíeiri en aðrir íbúár Hrafnagils- sóknat og fór ör't fjölgandi, var tek- ið að hreyfa því; að þar ætti að byggja kirkju. Þá var prestssetur og kirkja að Hrafnagili og hafoi svo verið lengi. Náði sóknin fram að Espihóli og var kirkjan því næstum á sóknar- enda. Þótti Akureyringum langt að sækja þangað fótgangandi, því að lítið var um farkost og fáir áttu hesta. Árið 1848 var efnt til samskota til kirkjubyggingar, ekki aðeins meðal bæjarbúa heldur og meðal fólks í nærliggjandi sveitum. Þótti það svo mikið nauðsynjamál, að íbúar í Eyjafjarðar-verzlunarstað, en svo var bærinn þá kallaður á æðri stöð.um, yrðu ekki án guðs- þjónustu, að ekki minna en 1000 ríkisdalir söfnuðust í gjafaloforð- um, og var þetta ekkert smáræði, þegar tekið er tillit til þeirrar fá- tæktar, sem þá var ríkjandi. Var þá helzt haft í ráðagerðum' að flytja ! Lögmannshliðarkirkju'til Akúréyú ar og slá þeirri sókn sarrtán við'Ák-1 ureyri ásamt neðH hlútá 'Hfafna- ' gilssóknar, og skyldi þessi sókn síð- an lögð undir CÚæsibæjáf-préstá- kall. Ekki fékk þessi ráðagerð þó miklar undirtektir. Árið eftir, hinn 29. janúar 1849, var «amin bænarskrá til konungs og farið fram á, að Akureyrarbú- um skyldi vera heimilað að reisa kirkju og beðið um 2000 rd. styrk til byggingarinnar. Ekki var þessu bréfi svarað fyrr en rúmlega hálfu óðru ári seinna, hinn 7. sept. 1850 og þar sagt að stjórn íslandsmála geti ekki orðið við þessari beiðrti að sinni. En hún hafi lagt það fyrir stiptsyfirvöldin að gera tillögur um þetta mál, þegar næst yrðu presta- skipti að Hrafnagili. Á þessum árum sat að Hrafna- gili séra Hallgrímur Thorlacius prófastur, kominn hátt á sextugs aldur. Hann var vel að sér um kirkjunnar lög, glöggur og góður embætsismaður, en heilsu hans var fremur tekið að hnigna. Mun prófastur lítt hafa verið hlynntur flutningi kirkjunnar, og ef til vill þótt það fyrirhafnarmeira, öldruð- um manni, að þurfa að sækja lengra burt til þjónustu. Áttu Ak- ureyringar því hálfu erfiðara að sækja þetta mál, er prófastur lagð- ist heldur á móti, og þótti sýnt, að litlu yrði um þokað þangað til hann léti af störfum. Þó var þessu máli haldið vakandi á næstu ár- urn. ’ ' Ertn Vár ién'd bænarskrá 8. apríl ' 1851’, 'Bg1 þat■'einungiá farið frajn ;á 1ÖÖÓ rd: 'l'án, en konungur um- (frhih' allt'beÖinn um leyfi til kirkjti smíðinnar. Var þessu bréfi skjótt svaraÓ, þar sem íbúum Eyjafjarð- arverzlunarstaðar var allranáðug- ast gefið leyfi til að byggja kirkj- una en á eigin kostnað. Hins veg- ar var gefið fyrirheit um, að við næstu prestaskipti skyldi stiptsyf- irvÖldunum falið að gera tillögur um, hvort gerlegt jrætti að leggja Hrafnagilskirkju niður og leggja tekjur hennar og réttindi til vænt- anlegrar kirkju á Akureyri. En ekki treystust Akureyringar til að byggja kirkju af eigin rammleik, og hlutu því frekari framkvæmdir að bíða, þangað til embættið losn- aði. = Messur hjá Örum og Wulff. Á jaessum áruirt voru á Akureyri 40 húsráðendur og íbúatala orðin um 250. Var þá stundum, einkúm á stórhátíðum, lialdinn kvöldsöng- ur á Akureyri við góða aðsókn. Þannig er þess getið, ’að árið 1855 hafi séra Sveinbjörn Hallgrírrtsson, sem þá var nýlega hættur blaða- mennsku í Reykjavík og orðinn að- stoðarprestur hjá séra Hallgrími Thorlaciusi, flutt þar guðsþjónust- ur á jólanótt, sunnudaginn milli jóla og nýjárs og á nýjársdag, og prédikað þar með djörfung og kurteisi. Hafi hann flutt þar hinar beztu ræður, sem þegar væri tekið að prenta í 1200 eintökum. (Þrjár raéðui- haldtiar við kvöldsöngva á Ákúreýri, af' áðstbðáfprésti Svb. Hallgrímssyhi. Ákureyr'i 1856). ]ö- líannes Halldórssön, guðfræðingur Og barnakennari á Akureyri tón- aoí fyrir ræðurnar óg' sungnir yorti sálmar á undan og eftir. Segir í Norðra, að allt hafi þetta farið trarn með kristilegri reglu og sið- semi, og komið hafi hvert kvöld um 230 manns, en það hefur verið svo að segja hver maður í bænunr að undanteknum smábörnum. Guðsþjónustur þessar fóru fram á kornloíti verzlunarhúss Örum og

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.