Dagur - 22.12.1965, Side 45

Dagur - 22.12.1965, Side 45
45 JÓLABLAÐ DAGS lwar öllum unglingum og eldri mönnum, sem hal'a hæfileika Lil söngs og vilja læra hann er veitt- ur aðgangur þar til. Söngkennsl- an á að vera innifalin f því að spila og syngja lög eftir nótum, svo að þeir, er læra geti lýtalaust stingið og spilað sálina og önnur lög í kirkjum og heimahúsum." J. P. Thorarensen lyfsali fánaði herbergi í sínu veglega nýbyggða liúsi til söngkennslunnar og stund ‘um fóru 'siingæfingarnar frarn í kirkjunni. Kkki er kunnugt, hvað söngflokkur þessi starfaði lengi, en mikið og lofsvert lram- tak var þeLta og kirkjusöngnum efalaust til eflingar. Er þetta hin fyrsta söngkennsla, sem vitað er um að fram hafi farið á Akureyri. Skyggnzt um í Suðurbænum. I’etta ár voru 45 timburhús, stór og smá, á Akureyri til ílniðar og /geymslu, 20 hús með torfþaki, 6 með einum vegg og þaki úr torfi og 40 með veggjum og þaki úr torfi en framgall úr timbri auk fjárhúsa og hesthúsa. Flest voru torfhúsin í suðurhluta bæjarins kringum kirkjuna, en reyndar var þá svo að segja öll Akureyri þar sem nú er kallað innbærinn. Að- cins voru tvö hús úti ;i Oddeyri, annað mestan part úr timbri, en lútt með veggjum og þaki úr torfi, en öðrum gafli af timbri. Eifma rnest stórliýsi þótti luis það, sem J. I1. Thorariensen ajrotek- ari hafði reisa látið 1859 ög var það 24 álna langt og I f álná breitt, 6 álnir tindir þakskegg með kv'isti 12 álna breiðum, sem gekk þvert gegn- um húsið. Undir húsinu var kjall- ari manngengur steyptur í botninn Og þiljaður umhverfis. Ilúsið var með 22 gluggum, þrídyrað og Jiótti bera mjög af öllum húsum í staðn- um, enda talið að það hefði kostað um 10 þús. ríkisdali. Hafði Jón Stefánsson einnig staðið fyrir smíði þessa húss, og var Jiað talin mesla bæjarprýðin. Arið 1861 lét Hans Petcr Tærgesen kaupmaður Jtó byggja enn stærra hús, tveggja hæða með sömu lengd og breidd og hús lyfsalans, og stóð Þorsteinn Daníels- son l'yrir smíði Jiess. Þetta hús stóð rétt utan við lækinn. Enn er Jtcss að geta, ^ð sumarið 1862 kom Páll Th. Johnsen „með mölunarmyllu frá Kaupmannahöfn út hingað, yfir hverja hann lét byggja lítið timb- urhús, sem stendur utast hans húsa- kynna, og norðast eru í bænum. Mylluvél Jtcssí er mest af járni og mjög ramgjör. Ejórir hestar ganga íyrir henni Jiá malað er. Þegar allt er í lagi og ekkert tálmar ál'ram- haldi hennar, er sagt hún mali korntunnuna á fjórðungi stundar, en tvímala þarf ef mjölið á að vera smátt. Henni er fremur svo til hag- að, að hún eætur srniið hverfisteini, spunnið hamp eða lín og snúið strengi, sagað tré og flett borðum. En hvert Jietta þarf sérstaka tilhög- un og kostnað, einkum sögunin, sem hinn mikli framkvæmdarmað- ur fyrirtækis þessa ætlar að koma í gang með tímanum." Þannig segist Norðanfara frá, og má af þessu ráða, að iðnaður hafi byrjað að Jnéiast á Akureyri í sama tnund og bærinn fékk kaupstaðar- réttindi. Þess er enn getið í sama blaði til niarks um vaxandi ípenn- ingu í bapnum, að JTæJigpsgn,kaup- maður liafi bætt svo ‘tilhögunina í verzlunafþtið sinni, að Iáar munu hér á landi taka henn.i frgm að feg- urð. I.íka hali hann setl í hana olii, Jiriggja álna liáan, og sé jiað mun- ur að geta verið í hlýindum að kaupum sínum en standa úti á gaddinum. Farið fljéjtt yfir sögu: Þetta var bærinn, eða réttara sagt þorpið, sem gamla kirkjan á Akureyri var reist fyrir. Var hún vissulega veglegt hús á sinni tíð í samanburði við aðrar byggingar staðarins. I Jiessu húsi fóru fram guðsjijt'mustur í 77 ár, eða Jiangað til hin nýja kirkja var vígð 21. nóv. 1940. Kirkjan breyttist lítið öll Jiessi ár? og ekki verður annað sagt, en að ht'in hafi enn verið vel stæðileg, Jiegar httn var rifin. En bærinn breyttist, éix og þand- ist út yfir Brekkuna og Eyrina, unz litla kirkjan suður í Fjörunni Jiótti bæði illa sett og ekki svara lehgur kröfum tímans. 1 prédikunarstól Jiessarar kirkju höfðu Jiéi staðið margir gáfumenn og höfuðskörungar, eins og t. d.: Þéirhallur Bjarnarson, seinna biskup, Matthías Jochumsson, Ji jóðskáldið mikla og höfundur Jijéiðsiingsins og margra dýrlegra sálma, Geir Sæmundsson, prófast- ur og vígslubiskup, sem átti ein- hverja dásamlegustu söngrödd, sem heyrzt hcfur í nokkrum maniii á ís- landi, og Eriðrik J. Rafnar, prófast- ur og vígslubiskup, sem hvarvetna var til prýðis í hópi andlegrar stétt- ar manna. Hafa Akureyringar átt Jiví láni að fagna að fá til andlegr- ar leiðsögu óvenju mikilhæfa menn. A'el hefði gamla kirkjan mátt standa, þótt ekki væri tii annars en til minningar um lífsstarf þessara afbmðamanna. Senn líður einnig að Jiví, að byggja Jiarf fleiri kirkj- ur á Akureyri, frekar tvær en eina. Væri þá örinur sú kirkja vel sett í Suðurbænum en hin í Glerár- hverfi. Nú er auðn yfir staðnum, Jiar sem Matthías lirýndi raustina og hellti tit andríki sínu úr prédikun- arstól, og Jiar sem séra Geir söng með sinni engilsrödd inni við altar- ið. En ég tréii Jiví, að aftur muni kirkja rísa á Jiessum stað, og enn muni Guð uppvekja snillinga líka Jieim til að syngja lofsöng.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.