Dagur - 22.12.1965, Síða 47

Dagur - 22.12.1965, Síða 47
Jól-ablað dags 47' \ staðnum. Samt fékk ég hann þó af stað með mér, og síðar komu svo til.okkar tveir unglingar, sem voru vel kunnugir á þessum slóðum. Við byrjuðum þyi leitina samtals sjö manns. Efst fjallshlíðinni i clalskvompu, sem er að miklu leyti hulin af fram hruni, í svonefndri Skálabrún, fann ég loks nokkur einstök, laus stykki af steingerðu tré (Birki?), svörtu að innan, en með hvítri veðrunar- himnu að utan. Þetta fjall er annars að mestu gert af víxllögum af gulgráu mó- bergi (Vakke) og sumpart mjög liörðu og þéttu stallabergi. Þannig varð ég fí annað skipti fyrir vonbrigðum í þessari ferð, og kom að lokum um klukkan 6 næsta morgun að Saurbæjarprestssetri. — Þannig lýkur Jónas kolaleitar- sögu sinni, sárgramur ylir því, að hafa verið gabbaður þannig af fávizku fólksins. Varla hafa þetta þó verið minni vonbrigði fyrir Stefán Thorarensen, sem efalaust hefur dreymt um mikla kola- vinnslu á þessum stað og mikil auð- ævi því fylgjandi. Er heldur ekki ósennilegt að hann hafi keypt jiirð- ina í því skyni að öðlast þar námu- réttindin. Þess má geta að lokum, að kolin svonefndu á Ulfá, eru sennilega það sem nú er kallað biksteinn, (hrafntinnubróðir) en það er sviirt steintegund, skyld hrafntinnu. Er biksteinninn algengur fylgifiskur ljósgrýtis (líparíts), en ljósgrýti er einmitt víða í Torfufelli, og senni- lega er það eitt slíkt lag, sem Jónas lýsir og segir liggja ofan á kolun- um. Að biksteinn væri á fyrri tímum tekinn fyrir steinkol var ekkert einsdæmi, enda útlitið oft mjög líkt. Þar við bætist og, að sum af- brigði biksteins (perlusteinn) geta umbreytzt mjög í eldi, líkt og efnið brenni, enda getur Eggert Jress, að kolin á Úlfá geti brunnið, og álykt- ar af því að Jrau séu eins konar surtarbrandur (surtarbrandur blandaður við gróðurmold). Elelztu heimildir: Ferðabók Egg-. erts Olafssonar Rvík 1944, og Rit-. safn Jónasar Hallgrímssonar Rvík 1930. H. Hg. n ver er ég? Leikinn „Hver er ég?“ kannast allir við úr útvarp- imi, en hann er'alltaf jafnskemmtilegur. Hann má hafa á ymsa vcgu, ■ eo þó ætíð þannig, að einn Jrátttakenda segist vcra einliver þckkt persóna úr sögunni eða sam- tímanum. Oft-ast cr einn látinn spyrja, en þó mælir ckkert gegn Jrví, að fleiri spyrji, jafnvel allir viðstadd- ir. Spurninga'rriar þurfa að vcra ótvíræðar, heízt þann- ig, að unnt sé að svara þeim nteð „já“ og „nei“, en þó mega svöritvgjarnan vera lengri. Samtalið gíeti verið eitthvað f þessa áttiriav 1 ' ’ þ . ■ ■i_íj Ert\i 'énri' á líf'i?11 1 1 * - >>.' . . o 'Nei,: ég ér’'dáinn; 1 ■' 1 ii' 'u. '■"■ ■'l ■ — 'Ká'uhiifdður? • » : 1 1 .11 nn. s'.| u — Já. ■ 1 1 »«:'n ' i / (u f - 'LæHiiri víð um Jrig í 'skóÁnum? ’ J' 1 ' : 1 — 'Já', a. nt! k. held ég,1'að ég'liljóti að 'vera eitthvað ncfndur í flestum skólum. — Þú ert íslenzkur, ekki satt? — Jú, jú, alíslenzkur. — Kannske stjórnmálarriaður? — Nei, |tað lield ég enginn mundi segja. — Fornaldarmaður? — Nei, nei, blessaður vertu. — \7arstu uppi á 19. öldinni? — Já, meiri hluta ævi minnar. — Lærður maður? — Já, ætli ég verði ekki að teljast til lærðra manna, þó að frægð mín byggist nú ekki beinlínis á lærdómi. — Prestur? — Já, þar hittirðu naglann á höfuðið. — Nú, varstu kannske biskup? — Nei, nei. Eg held engum hafi nokkurn tíma dottið t hdg að geta mjg að bískupi. 1 1 Svo að fraégð þín byggist ekki á starfi þínu iririán kirkjunnar? — Nei, a. iú. k. alls ekki beinlínis, kannske svolítið óbéirilíhis: ' ' — Óbeinlíriis? 'Varstu skáld? — Já, ég orti talsvert. — Prestur og skáld, sem lifði meiri hluta ævinnar á 19. (ild. Áttirðu heima á Akureyri? — Já, nokkra áratugi. — Þetta er þó ekki Matthías Jochumsson, sem ég er að tala við? — Jú, einmitt. Sá er maðurinn. Komdu blessaður. Gleður mig að kynnast þér. '/'Awyvw'/s

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.