Dagur - 18.12.1980, Blaðsíða 7
S0E0B®EEEHE0EE0®EBH0SHEH000HEE0[s)E00®00EEEB
0
0
0
0
0
0
0
0
0
B
0
0
0
0
0
0
E
Óskum
landsmönnum
gleðilegra jóla
og farsæls komandi árs.
E
e
e
e
E
E
0
0
0
0
0
0
0
0
0
B
E
0
0
B
0
0
0
0
E
E
E
E
E
E
E
E
E
E
E
E
E
E
E
E
E
E
E
E
E
E
E
E
E
SiMAR (96)21332 og 22333 E
E
ISPi
EINANGRUN ARGLER ■
LGEIMIDAR
GGINGAVERKTAKAR
H®
E
F E
» B
E
E
E
E _ B
BHEEHEEEEEHHHHHBEBEEEEEEEEEEEEEEEEEEES0K1I51IS1
E
Skinnafagmenn gefa ráðleggingar og aðstoða við valiö
föstudaginn 19. desember og laugardaginn 20. desem-
ber milii kl. 16-18 báða dagana.
Bjóðum þennan glæsilega mokkafatnað með Greiðslu-
skilmálum í Herradeild & Vefnaðarvörudeild.
Spurninga-
keppni
skóla-
barna
Þessa dagana fer fram í skólum
um allt land spurningakeppni 6
til 12 ára barna um umferðar-
mál, sem kallast „í jólaumferð-
inni“.
Tilgangur hennar er að vekja at-
hygli skólabarna og fjölskyldna
þeirra á ýmsum mikilvægum regl-
um umferðarinnar. Ætlast er til að
nemendur leiti samráðs við kenn-
ara og foreldra unr réttar lausnir, en
þó hjálp þeirra fullorðnu sé mikil-
væg er um að gera að láta börnin
spreyta sig sem mest sjálf á verk-
efninu. Með samstarfi nemenda og
foreldra vilja aðstandendur keppn-
innar minna á nauðsyn þess að tala
um hin ýmsu vandamál umferðar-
innar við börnin og um leið hvað
góð fyrirmynd fullorðinna er
bömum mikils virði í daglegri um-
ferð.
Hjálpræðisherinn: Sunnudag-
inn 21. des. kl. 13.30 sunnu-
dagaskóli fyrir börn. Kl. 17
verður almenn samkoma,
þar sem við syngjum jólin í
garð. Fjölbreyttur söngur.
Svalbarðs-, Grenivík-
ur- og Laufáskirkja
Svalbarðskirkja. Aðfangadagur:
Aftansöngur kl. 4 síðdegis. Greni-
víkurkirkja. Jóladagur: Messað
klukkan 2 eftir hádegi. Gamlárs-
dagur: Aftansöngur kl. 6 síðdegis.
Laufáskirkja. 2. jóladagur. Messað
klukkan 2 eftir hádegi.
**********
Mark Twain sagði einu sinni þessa
sögu:
„Það var fyrir nokkrum árum i
Hartford, að við fórum öll i kirkju á
brennheitum sutnardegi til þess að
hlýða á skýrslu um söfnun gjafa
handa bágstöddum í byggðarlaginu.
Það var Hawley trúboði, sem stóð
fyrir söfnuninni. Hann gekk hús úr
húsi til þess að fregna um fólk, sem
átti bágt, en vildi þó ekki af ein-
hverjum ástœðum leita á náðir op-
inberra hjálparstofnana. Hann sagði
okkur hroðalegar sögur um lífið i
kjallaraholunum, þar sem fátœktin
rikir í algleymingi, og hann sagði
okkur margar frœkilegar sögur um
hugrekki og þrautseigju þessa fá-
tœka fólks. Þegar einhver gefur
milljón dali, sagði hann, œtlar allt
að ganga af göflunum af hrifningu.
En það er heimskulegt að vera með
hávaða út af slíku. Það er ekkerl
þótt milljónamœringurinn gefi
milljón, hitt er meira um vert, þegar
fátœka ekkjan gefur sinn litla skerf.
„Jœja, — hvort sem hann nú tal-
aði um þetta lengur eða skemur, þá
œsti hann mig svo upp i eintóma
hjálpfýsi, að ég beið með öndina í
hálsinum eftir því að hann lyki máli
sínu, svo að ég gœti gefið í sjóðinn.
Ég hafði 400 dali í vasanum, og þá
œtlaði ég að gefa, já og œtlaði að slá
nágranna mína til þess að ég gæti
gert betur. Ég sá glitta i hundrað-
kalla i hverju augnatilliti. En viti
menn, í staðinn fyrir að hœtta á há-
punktinum og lofa okkur að gefa þá,
talaði Hawley og talaði og meðan
hann talaði hitnaði óðum í veðrinu
og brátt fór okkur að syfja, og því
heitar sem varð inni því syfjaðri
urðum við. Æsingurinn í mér smá-
lœkkaði, tók 100 dala stökk niður á
við í einu, og þegar hann svo loksins
settist og samskotadiskurinn komst
á loft var mér öllum lokið, ég stal 10
sentum af diskinum. Og þetta sann-
ar vkkur, að það eru oftast smáat-
vikin, sem leiða menn úl á glœpa-
brautina. ‘i
m
Sjallinn um
I
I
I
I
I
I
■
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
■
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
Sjálfstæðishúsið t
Föstudagur og laugardagur 19. og 20. des.
JÓLAGLÖGG. Tilvalið að koma inn úr kuldanum og smakka.
Hljómsveitin Jamaica spilar gömlu og nýju dansana alveg
eldhressfrá kl. 20. Diskótekið, eittþað hressasta. Bítlalögin á
toppnum (Lennon og Paul). Nýju jólaplöturnar leiknar á milli.
Allirfara síðan heim á leið kl. 03.
Annar í jólum.
Jólastemmningln í fullum gangi. Fólk flykkist að úr öllum
landshlutum og hittist eldhresst. Opnað kl. 22 (og þá er eins
gott að tryggja sér borð fljótt uppúr því. Jamaica og diskó-
tekið láta sitt ekki eftir liggja. Sjáumst í fínu formi.
Laugardagur 3. í jólum.
Ball frá kl. 20-03. Hljómsveitin Jamaica í eitt síðasta skiptið
fyrir vetrarfrí
URBAN CAWBOY. Já þessari frábæru plötu verður haldið
hátt á tofti í diskótekinu, ásamt John Le on og Yoko Ono.
Stanslaust fjor allt kvoldið
Gamlárskvöld.
Húsið opnað með pomp og prakt laust fyrir kl. 24. Fögnum
nýju ári og kveðjum það gamla í sátt og samlyndi til kl. 04.
Nýársfagnaður.
Gamla Sjallastemmningin endurvakin.
Húsið opnað kl. 19 fyrir matargesti og
tekið verður á móti konunum með rós,
hvað fær bóndinn?
Matseðlar kvöldsins hljóða
á eftirfarandi hátt:
Grill steiktir humarhalar m /kardínála-
sósu og ristuðu brauði.
Gráðostsfylltar svínalundir framreiddar
m/blómkáli, gulrótum, grænum ertum,
salati og sykurbrúnuðum jarðeplum.
Kjötseiði,, Jardinere“ m/glóðuðum
brauðsnittum,,Diablotins“.
Hreindýrasteik ,,Baden-Baden“ fram-
reidd m/piparsósu, sykurbrúnuðum
jarðeplum, ristaðri peru, gulrótum,
snittubaunum og salati.
Kjörsveppasúpa,,Agnes Sorel".
Cháteanbriand ,.Béarnaise“ framreitt
m/bökuðum jarðeplum, ristuðum
sveppum, snittubaunum, gulrótum,
broccoli og salati.
Einnig borð með réttunum DESERT sem
er marensfyllt epli A la Margrét.
Dansað til kl. 01.
Miðasala og borðapantanir laugardag-
inn 20. des. frá kl. 19-20 og mánudaginn
29. des. frá kl. 19- 20 í síma 22970.
Óskum öllum landsmönnum
gleðilegra jóla og þökkum
viðskiptin á árinu sem er að líða.
Borgarbíó
Jólamyndin í ár heitir SÓLBRUNI. Spennandi sakamálamynd
fyrir alla fjölskylduna tekin í iitum í Mexicó í hinum fallega bæ
Akopulco. í aðalhlutverkum eru Charles Crodin, Art Carney,
Joan Collins og hin fagra Farrah Fawcett. Frumsýning á ís-
landi.
DAGUR.7