Dagur - 12.11.1981, Blaðsíða 10

Dagur - 12.11.1981, Blaðsíða 10
VIDEO- LEIGA Myndbönd og spólur Sendum um allt norður- land. Hafið samband. VIDEO —AKUREYRI s.f. Geislagötu 10, sími24729 Munið minningarspjöld kven- félagsins Hlífar. Allur ágóði rennur til barnadeildar Fjórð- ungssjúkrahússins á Akureyri. Spjöldin fást í bókabúðinni Huld, símaafgreiðslu sjúkra- hússins og hjá Laufeyju Sigurð- ardóttur Hlíðargötu 3. Tilkynning Samkvæmt reglugerð og gjaldskrá Vatnsveitu Ak- ureyrar er þeim skylt sem stofnsetja atvinnurekstur og þarfnast vatns frá Vatnsveitunni að senda inn umsókn þar að lútandi og veita upplýsingar um áætlaða vatnsþörf. Vatnsveita Akureyrar. Skíðavörur í úrvali Sport og hljóð Vorum að taka upp mikið af skíðafatnaði t.d. staka jakka, þuxur, dúnvesti, eyrnaskjól, hanska, lúffur, húfur, gleraugu. Ný sending af Atomic skíðum, nýtt útlit. H AKUREYRINGAR! - NÆRSVEITAMENN! Bókakyrming Bókaútgáfan Skjaldborg efnir til bókakynningar í Amtsbókasafninu á Akureyri, laugardaginn 21. nóvember, og hefst kynningin kl. 16.00. Kynntar verða nýjar íslenskar bækur, sem koma út á þessu ári. Bækurnar verða til sýnis í Amtsbókasafninu frá 16.-21. nóvmber. Stjórnandi kynningarinnar verður Óttar Einarsson. Þær bækur sem kynntar verða eru: Aldnir hafa orðið, 10. bindi, skráð af Erlingi Davíðssyni. Undir fjögur augu, eftir Erling Davíðsson. Gaman að lifa, æviminningar Jóhanns Ögmundssonar, skráðar af Erlingi Davíðssyni. Með reistan makka, sögur af hestum, skráðar af Erlingi Davíðssyni. Meðal gamalla granna, eftir Braga Sigurjónsson. Lengi væntir vonin, 3. bindi æviminninga Einars Kristjánssonar. Daufir heyra, sögur úr þjónustu, eftir séra Jón Bjarman. Fornar rætur, ástarsaga, eftir Aðalheiði Karlsdóttur. Ást og dagar, ástarsaga eftir Guðbjörgu Hermannsdóttur. Dvergmál, eftir Baldur Eiríksson. Mannlíf i mótun, síðara bindi æviminninga Sæmundar G.Jóhannessonar. Skíðakappar fyrr og nú, eftir Harald Sigurðsson. Minningarbók íslenskra hermanna 1914-1918. Bama- og unglingabækur: Geiri „Glerhaus", eftir Indriða Úlfsson. Systurnar í Sunnuhlíð, eftir Jóhönnu Guðmundsdóttur. Bjössi og hvolpurinn hans, eftir Heiðdísi Norðfjörð. Doili dropi í Kína, eftir Jónu Axfjörð. Lesið verður úr bókunum, og eru iesarar þessir: Árni Bjarnarson, Baldur Eiriksson, Bragi Sigurjónsson, Einar Kristjánsson, Haraldur Sigurðsson, Heiðdis Norðfjörð, Indriði Úlfsson, Jóhann Ögmundsson, Jóhanna Þorsteinsdóttir, Jón Bjarman, Óttar Einarsson, Steinunn Sigurðardóttir. BÓKAÚTGÁFAN SKJALDBORG - Hafnarstr. 67, Akureyri - Sími 24024 10 - DAGtlR^ 12. nóvémber l 981' Teppahreinsun og hreingern- ingar á íbúðum, stigahúsum, veit- ingahúsum og stofnunum. Pantið tímanlega fyrir jól. Pöntunum ekki veitt mót- taka eftir 15. desember. SÍMI 21719. I óskilum í Öngulsstaðahreppi eru eftirtalin 8 hross 1. Jörp hryssa ca. 2-3ja vetra. 2. Brúnn hestur ca. 3ja vetra. 3. Brún hryssa ca. 3-4ra vetra. 4. Mógrá hryssa 2ja vetra. 5. Brún hryssa ca. 4-5 vetra eitthvað tamin. 6. Steingrár hestur ca. 3ja vetra. 7. Steingrá hryssa ca. 3ja vetra. 8. Steingrá hryssa ca. 3ja vetra. Upplýsingar hjá Jóhanni í síma 24925. Réttir eigendur gefi sig fram strax og greiði áfallinn kostnað, annars verður farið með hrossin sem óskilafé. Oddviti. Verktakar Byggingarmenn Slippstöðin h.f. Akureyri óskar eftir að kaupa byggingarkrana. Tilboð óskast send fyrir 1. des. 1981 merkt Slipp- stöðin h.f., tæknideild, pósthólf 437, 602 Akureyri. Til sölu Broyt 2xB m/báðum örmum. Árgerð 1972. Vélin er lítið slitin og í góðu lagi. Hugsanlegt að væntanlegur kaupandi geti fengið að greiða kaupverðið með vinnu að hluta. Magnús Oddsson Glerá sími 24329-22372 Kvikmynda- sýning Þýsk ísl. félagið sýnir kvikmyndina Die abfahrer í kvöld fimmtudag 12. nóv. kl. 20.30 í fundarsal Tré- smiðafélagsins Ráðhústorgi 3. Aðgangur ókeypis og öllum heimill. Stjórnin Bókhald - Bókari Vantar starfsmann frá 1. janúar n.k. eða eftir sam- komulagi til bókhaldsvinnu (merking fylgiskjala og vélritun). Þekking og reynsla æskileg. Upplýsingar á skrifstofunni. Umsóknarfrestur er til 20. nóvember n.k. KVÓTI BÖKHALD OG SKATTSKIL GLERÁRGA TA 20 600 AKUREYRI SÍMI 96-23811

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.