Dagur - 12.11.1981, Page 1

Dagur - 12.11.1981, Page 1
Grenvík- ingar í nýtt skólahús Sjá bls. 8 Brtlatón- leikar á Akureyri Sjá bls. 6-7 Prentvél DAGSá ferðalagi Sjá bls. 4 TRÚLOFUNAR- HRINGAR AFGREIDDIR SAMDÆGURS GULLSMIÐIR , SIGTRYGGUR & PÉTUR 1 AKUREYRI AUGLVSINGAR OG ÁSKRIFT: 24167 - RITSTJORN: 24166 OG 21180 64. árgangur Akureyri, fimmtudagur 12. nóvember 1981 88. tölublað — segír Sveinberg Laxdal formaður Félags kartöflubænda f Eyjafirði Nefnd um starfsemi útvarpsins á Norðurlandi: Leggur til að ráðinn verði frétta- og dagskrárfulltrúi „Ég hef sent Ríkisútvarpinu, útvarpsstjóra og útvarpsráði, þessa tillögu til kynningar með ósk um að hún verði fram- kvæmd svo fljótt sem verða má,“ sagði Ingvar Gíslason, menntamálaráðherra, í við- tali við Dag, en nefnd sem hann skipaði til að kanna efn- islegan og fjárhagslegan grundvöll þess, að Ríkis- útvarpið reki fréttastofu með föstu starfsliði á Norðurlandi, hefur nú skilað áliti. Nefndin lagði til að ráðin verði frétta- og dagskrárfulltrúi, auk tæknimanns, fyrir Norður- land, með aðsetur á Akureyri. í nefndarálitinu segir m.a. á þessa leið: „Nefndin telur að efn- islegur, fjárhagslegur og tækni- legur grundvöllur sé fyrir aukinni þátttöku norðlendinga í frétta- og dagskrárgerð Ríkisútvarpsins. Nefndin leggur til, að ráðinn verði frétta- og dagskrárfulltrúi, auk tæknimanns, fyrir Norður- land, með aðsetur á Akureyri, þar sem aðstaða er til upptöku og sendingarefnis. Nefndinni er Ijóst, að Ríkis- útvarpinu er þröngur stakkur skorinn fjárhagslega, en þar sem nefndin telur að útvarpið hefði full not af þeirri starfsemi, sem hér um ræðir, og að hún muni auka fjölbreytni í dagskrá út- varpsins, þá leggur ncfndin til að nú þegar vcrði hafist handa á þeim grundvelli, sem að framan greinir.1' I nefndinni voru Andrés Björnsson, útvarpsstjóri, Vil- hjálmur Hjálmarsson, formaður útvarpsráðs, Hermann Svein- björnsson, ritstjóri, Kristinn G. Jóhannsson, kcnnari, og Knútur Hallsson, skrifstofustjóri í menntamálaráðuneytinu. að það séu um 100 manns við Eyjafjörð sem hafa stundað kart- fölurækt í einhverjum mæli, og staðan er orðin ákaflega slæm hjá mörgum og er þetta fljótt að vefja upp á sig, enda lætur nærri að tjón hvers bónda sé um 120 þúsund krónur til jafnaðar" sagði Svein- björn. Jómfrúin fær frábæra dóma Sýningar Leikfélags Akureyrar á „Jómfrú Ragnheiði“ hafa gengið alveg sérstaklega vel og undirtektir áhorfenda verið frábærar, eftir því sem Dagur hefur fregnað. Svo til fullt hús hefur verið á nær hverri sýningu og t.d. var uppselt s.l. sunnudag. Gagnrýnendur hafa undantekningalaust farið mjög lof- samlegum orðum um þessa sýningu L.A. Nokkuð hefur verið um það, að áhugafólk uni lcikhús hafi komið að sunnan til að sjá verkið. Á þriðjudag var sérstök skóla- sýning, en s.l. sunnudag var hópur menntaskólancma á sýningunni og ætla nemendurnir að skrifa ritgerð um efni leikverksins. Næstu sýn- ingar verða á fimmtudagskvöld, föstudagskvöld og sunnudags- kvöld, en leikritið hefur nú verið sýnt9sinnum. Æfingar eru þegar hafnar á næsta verkefni, sem verður barna- leikritið „Dýrin í Hálsaskógi". „Það hefur komið í Ijós að það magn af kartöflum sem ekki var hægt að ná upp hér á Eyjafjarð- arsvæðinu var síst ofreiknað hjá okkur. Við töldum það vera um 500 tonn, en eftir könnun sem ráðunautar Búnaðarsambands Eyjafjarðar hafa framkvæmt á svæðinu kemur í Ijós að hér er um 700 tonn að ræða“ sagði Sveinberg Laxdal formaður félags kartöflubænda við Eyja- fjörð í samtali við DAG. Sveinberg tjáði DEGI að erfitt væri að segja nákvæmlega fyrir um tjónið sem bændurnir hefðu orðið fyrir, en ætla mætti að það væri 12-13 milljónir króna. Félag kart- öflubænda við Eyjafjörð hefur sent ríkisstjórninni ályktun sem gerð var í félaginu, og bíða félagsmenn nú eftir því að heyra um hvaða fyrir- greiðslu hið opinbera gæti veitt þeim og aðstoð. „Þetta verður vafalaust til þess að einhverjir munu hætta kartöflu- ræktinni“.sagði Sveinberg. „Ég tel Iðnaöarmenn hafa unnið af kappi i nýbyggingu Dags við I nýju húsakynnum og um áramót verður öll starfsemi Dags Strandgötu að undanfömu. Blaðið i dag er prentað f hinum | komin i Strandgötuna. Ljósm. H.Sv. |pm. „Ég átti ekki að verða rakari“ Sjá bls. 11 Um 700 tonn af kartöflum eftir í jörðu í Eyjafirði: KodaK FILMUhÚSIÐ AKUREVRl „Meðaltjón á bónda er um 120 þúsund krónur‘ ‘

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.