Dagur - 12.11.1981, Blaðsíða 13

Dagur - 12.11.1981, Blaðsíða 13
Samtök herstöðva- andstæðinga halda fund fimmtudagskvöldið 12. nóvember kl. 8.30 í Einingarhúsinu, Þingvallastræti 14. > umræður > tónlist > kaffiveitingar Friðarsinnar mætum allir. Akureyrardeild S.H.A. handverkfæri fyrir iðnaðarmenn komin í úrvali. Rafdrifinn og loftdrifin. Varahlutir og viðgerðarþjónusta. .. „, . Furuvöllum 13,600 Akureyri Norðurljos s.f. sími 25400 Bosch og Hitachi LEIKLISTIHRISEY Krafla hefur uppástungu fyrir landkrabba: „Komið og sjáið hvað um er að vera á fjölunum í Hrísey. í því sambandi má nefna að upp er HESTAMANNAFÉLAGIÐ LÉTTIR verður haldið að Galtalæk laugardaginn 14. nóv. og hefst kl. 22. Fjölmennum og tökum með okkur gesti í dansinn. Skemmtinefnd Léttis. Leikklúbburinn Krafla í Hrísey frumsýnir í kvöld gamanleikinn „Barn í vændum“ eftir Sverre Gran, undir leikstjórn Jónínu Kristjánsdóttur. Þetta er fimmta frumsýning Kröflu síðan féiagið var stofnað 1977. í leiknum bregður fyrir góðri kímni og þar koma fram ágætar persónur eins og t.d. vinnukonan „Jómfrú María“ sem missir reynd- ar meydóminn eitt kvöldið og er þá bara María. Þá má nefna frú Bing-Erikson sem er í mjög ströng- um megrunarkúr, sleppir flestum máltíðum en nærist aðallega á bollum og konfekti. Fleira gott fólk stígur fram og „Kröflungar" gera sitt besta til að gera áhorfendum glatt í geði. komin matstofa í eynni og ferjan fer kvöldferðir bæði á föstudögum og sunnudögum sem henta mjög vel fyrir sýningargesti." Skemmti- kvöld NC plast þakrennur * norsk gæóavara NC plast-þakrennur eru sérhannaðar fyrir breytilegt veðurfar og standa því auðveldlega af sér harða íslenska vetur. Sérlega létt og einföld uppsetning gerir þér kleiít að ganga írd rennunum sjdlíur dn mikillar íyrirhaínar. Rlll IIIP aitíí NC plast-þakrennur eru skynsöm fjárfesting Yd GLERBORG HF DALSHRAUNI 5 - HAFNARFIRÐI - SÍMI 53333 BIIKKVER Skeljabrekka 4 - 200Kópavogur - Sími: 44040. IGNIS kæliskápar stórir og smáir. Verðið er sem fyrr hagstætt. Viðgerðir og varahlutaþjónusta á sama stað. Óseyri 6, Akureyri. Pósthólf 432 . Sími 24223 Leikfélag Akureyrar Jómfrú Ragnheiður Höfundur: Guðmundur Kamban Leikstjórn og leikgerð: Bríet Héðinsdóttir Tónlist: Jón Þórarinsson Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson Lýsing:David Walter Föstudaginn 14. nóv., sunnudaginn 15. nóv. Miðasala frá kl. 17-19 og sýningardagana frá kl. 17-20.30. Sími 24073. Leikfélag Akureyrar Opið á laugardögum Höfum opið á laugardögum frá kl. 10-12 í vetur. Verið velkomin. Gleraugnaþjónustan Skipagötu 7, sími 24646 12. nóvember 1981 - DAGUR - 13

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.