Dagur - 18.12.1981, Side 14

Dagur - 18.12.1981, Side 14
„DAGDVELJA“ Spjall Það hefur líklega ekki farið fram hjá nokkrum að jólin eru alveg á næsta leyti. Á jólunum hafa menn meiri tíma en ella til þess að slaka á og sinna hugðarefnum sínum og ekki veitir víst af eftir eril jóla- innkaupanna. En til þess að forða heilafrumunum frá að leggjast alveg í dvala eru hér á síðunni nokkur tilefni til heilabrota. Þótt krossgátan hafi verið fastur liður hjá okkur frá því i haust sleppum við henni að þessu sinni, þar sem veglega jólakrossgátu er að finna í þessu blaði. Um leið og ég óska lesendum gleðilegra jóla og far- sæls komandi árs, vil ég beina þeim tilmælum til þeirra, sem luma á einhverjum hugmyndum eða þrautum sem vel ættu heima í „Dagdvelju" að.senda mér línu. Utanáskriftin er: Dagur, Strandgata 31. Merkt: „Dagdvelja“. Stubbamir Kalli gamli hefur það fyrir vana að safna saman sígarettustupp- um. Hann reykir ekki stubbana eins og þeir eru, heldur safnar saman innihaldi þeirra og vefur því í nýja sígarettu. Hann hefur nú uppgötvað að hann þarf nákvæmlega 10 sígarettustubba til að búa til nýja sígarettu. Einn dag kom Kalli gamli heim með stórveiði — 100 sígarettu- stubba. Hve margar sígarettur getur hann fengið úr þeim? Eldspýtnaþraut Af þessum 12 eldspýtum sem mynda þessa fjóra ferninga, átt þú að taka eina í burtu og færa þrjár aðrar og mynda nýja mynd sem samanstendur af þremur (3) ferningum. A F J E 19 I F B D G 231 E H G B 241 H C E A 201 25 27 17 17 □ QHHEiaSEÍH OBISIIIII sfa' tz Nöfn finuítiu ríkja Bandarikjanna getur að finna á meðal þessara stafa. Nöfnin eru stöfuð fram á við, aftur á bak, upp, niður eða skáhallt. Dragðu hring utan um hvert nafn sem þú finnur. s T T E s U H C A S S A M T R S M Z A 0 R U R E T S K C I K P L B V R S Y A V E M A A W A N 0 Z I R A I N I G R I V T S E W I D N Y A I N R 0 F I L A C U A Z X Y S R G .N I A K N 0 T G N I H S A W L N A B S T M E •N R I C S 0 U T H D A K 0 T A N E E J J 0 0 E 0 S U M A R Y L A N D L M I H N W N 0 N R S L I T 0 P U T A H R S T L N N U E J V T G 0 F U N A K A X H 0 A W 0 I E Y Z A V E R I T S 0 E K R L S B C D R E T F C I J K A R A A X L K S 0 A A I N A V L Y S N N E P M D S N 0 P E A Y S X H C S R N A G I H C I M N A E T U R R W K E H 0 W Y 0 M I N G V S A X Y S Y A H B E A T C E M F I L G H T I K L I K I E 0 0 E N U K L M N A H M I H E R C A R T N H D D N 0 R T H D A K 0 T A N A G L B N I D U A E S R I R U 0 S S I M I T A I S A A S I N R I N E W H A M P S H I R E B N 0 M 0 R A E 0 S X G I P P I s S I S S I M I V A M W N S L L Y 0 C I X E M W E N D E L A W A R E A Z 0 A X N I S N 0 C s I W R T S A N A T N 0 M C N T T u C I T C E N N. 0 C S I 0 N I L L I X D Alabama, Alaska, Arizona, Arkansas, California, Colorado, Connedi- cut, Deiaware, Florida, Georgia, Hawaii, Idaho, Illinois, Indiana, Iowa, Kansas, Kentucky, Luisiana, Maine, Maryland, Massachusetts, Michigan, Minnesota, Mississippi, Missouri, Montana, Nebraska, Nevada, New_ Hampshire, New Jersey;, New Mexico, New York, North Carolina, North Dakota, Ohio, Oklahoma, Oregon, Pennsylvania, Rhode Island, South Carolina, South Dakota, Tennessee, Texas, Utah, Vermont, Virginia, Washington, West Virginia, Vi/isconsin, Wyoming. Bragi V. Bergmann Getur þú reiknað? Bókstafirnir A til J eru tákn fyrir tölurnar 1 til níu — en ekki endi- lega í réttri röð. Til að koma þér af stað eru þrjár af tölunum gefnar upp. Með aðstoð talnanna að neðan og til hliðar (sem eru útkomur úr láréttu og lóðréttu línunum) átt þú að geta fundið út hvaða tala á við hvaða bókstaf. Gátur 1. Hvað er líkt með strætisvagni og gömlum sokk? 2. Hvað hafa flestir sér á hægri hönd þegar siglt er fyrir Reykjanes? 3. Hvernig á að veiða kengúru? 4. Hvað er líkt með hana og kúreka? 5. Hvað er líkt með köngulló og fiskimanni? Talnaþraut Settu tölurnar 1-9 inn í reitina í þessu gátuformi þannig að út- koman úr hverri línu, sem örv- amar benda á verði 18. SKOP - SKOP Veistu livers vegna Hafnfirðingar eru hættir áðí;tÍofa' fsmbía út í pepsíið sitt? —• Gamla konan sem- kunni uppskríftina erdáin. Veistu hvers vegna Hafnfirðingar ganga alltaf um í rúllukragapeys- um? — Það er til þess að skrúf- gangurinn sjáist ekki. Veistu af hverju Tarsan býr í Hafnarfirði? — Vepna þess að hann er kon- ungur apanna. • Veistu hvers vegna Hafnfirðingar brosa alltaf í áttina til Álversins í Straumsvík? — 77/ þess að fá flúor í. tenn- urnar. — Af hverju er svona vond lykt í Hafnarfirði á næturnar? — Hafnfirðingar sofa alltaf við opna glugga. Hafnfirðingur nokkur fékk vinnu hjá Vamarliðinu á Keflavíkur- flugvelli. „Og hvað gerir þú svo þama“?, spurði vinur hans. „O, það er nú svo sem lítið. Ég sé um að þurrka rykið af hand- sprengjum, djúpsprengjum og svoleiðis Iöguðu,“ svaraði Hafn- firðingurinn. ,>„Ertu alveg snarbrjálaður maður, hvað ef þær springa í höndunum á þér?,“ spurði vinur- inn. „Blessaður, mér er. alveg sama, ég á ekkert í þeim. “ • Svo var það Hafnfirðingurinn sem hafði alltaf loftlaus dekkin á hjólinu sínu. Það var til þess hann næði betur niður á fótstigin. • Tveir hafnfirskir flugmenn voru að koma inn til lendingar: „Þetta er sú alstysta flugbraut sem ég hef séð á ævinni, við get- um alls ekki lent hér,“ sagði annar. „Við neyðumst til þess, það er svo lítið bensín eftir,“ svaraði hinn. Svo lækkuðu þeir flugið alveg niður undir jörð, skelltu flugvél- inni niður á brautarendann og nauðhemluðu. Það stóð á endum, flugvélin staðnæmdist með rjúk- andi hjólbarða á blábrúninni hinum megin. „Vá, ég hélt við færum fram af brautinni, hún er svo ferlega stutt," sagði annar. Hinn leit út um hliðarrúðuna, glennti upp augun og sagði svo: „Nei, nei, nei, en sérðu hvað hún er breið!“ • Veistu af hverju Hafnfirðingar standa svona fast í fæturna þegar þeir tala í síma? — Skrefatalningin maður, skrefatalningin. Iq go töinz uouqjvz ^ „Vertu rólegur maður. Ég flýti mér tll forsetaus eins hratt og ég get.“ 14 - DAGUR - 18. desember 1981

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.