Dagur - 17.08.1982, Page 8

Dagur - 17.08.1982, Page 8
HLEKKUR HF Tökum við efni nú þegar á bóka- og málverkaupp- boð í október nk. og á frímerkja og myndtuppboð í nóvember nk. Skrifstofutími er á mánudögum og miðvikudög- um frá kl. 17-19 og á laugardögum frá kl. 10-12. Hlekkur hf. Skólavörðustíg 21 a sími 91-29820. Uppboðshaldarar: Hálfdán Helgason og Haraldur Sæmundsson. Hentar vel í hvers kyns lóðarvinnu, jöfnun og margt fleira. Vanur vélamaður. MOL&SANDUR HP. v/SÚLUVEG - PÓSTHÓLF 618 - 602 AKUREYRI - SÍMI (96)21255 Bændur - Bændur Ég hef handa ykkur gangnahestinn, þæga og þræl- duglega klárhryssu í góðri þjálfun. Upplýsingar í síma 25183 eftir kl. 19. Iðjufélagar Eins dags skemmtiferð fyrir aldraða Iðjufélaga verður farin 22. ágúst til Siglufjarðar og Sauðár- króks. Farið verður frá skrifstofu Iðju Brekkugötu 34 kl. 9. Uppl. á skrifstofunni sími 23621 hjá Leifi sími 21098 og hjá Barböru sími 22080. Ferðanefndin. Minning: f Þorgeir Pálsson Fæddur 16. desember 1920 Dáinn 3. ágúst 1982 Sauðfjáreigendur Akureyrardeild KEA Sláturfjárloforð úr Akureyrardeild þurfa að berast til mín í síðasta lagi 21. þ.m. F.h. Akureyrardeildar KEA ÞóroddurJóhannsson. Jarðýta til leigu Pegar Porgeir Pálsson er kvaddur hinstu kveðju er margs að minn- ast eftir langa og ljúfa viðkynn- ingu. Addi, eins og hann var kallaður frá því að ég man fyrst eftir, hóf störf hjá verksmiðjunum í af- greiðslu Gefjunar í september 1936. Fjórum árum síðar byrjaði hann í skrifstofu verksmiðjunnar en þar vann hann til 1974 að hann tók við bónusútreikningi Gefjun- ar. Þeim störfum sinnti hann fram á mitt sl. ár að hann varð að lúta í lægra haldi fyrir þeim sjúkdómi sem nú hefir sigrað að lokum. Árið 1977 var Addi heiðraður með gullmerki Sambandsins oj heiðurslaunum fyrir 40 ára störf. bók sem nefnd er Gullbók Sam- bandsins eru skráð nöfn og starfs- saga þeirra sem eiga 40 ár að baki í starfi. í formála þar segir: „. . . og síðast en ekki síst hefur Sambandið allt frá upphafi sínu haft iðjusömu og trúverðugu starfsliði á að skipa. Margt þessa starfsfólks hefur unnið hjá Sambandinu í áratugi, gefið því bestu ár, jafnvel megin þorra starfsæfi sinnar. Hugur þess og hendur hafa átt drjúgan þátt í að skapa þetta sterkasta vígi ís- lenskra alþýðusamtaka. Svipmót þess og eigindir hafa meitlast inn í ásýnd fyrirtækisins, sál þess sameinast verkum ótelj- andi starfsdaga, eins og góðmálm- ur í bræðslumóti meistarans. Á þennan hátt reisa allir góðir samvinnustarfsmenn sér minn- isvarða, sem trauðlega lýtur í lægra haldi fyrir tímans tönn.“ En þessi minnisvarði er sá 700 manna vinnustaður á Gleráreyr- um sem í dag hýsir fólk, vélar og framleiðsluvörur á 30 þúsund fer- metra gólffleti. Pað er löng leið mæld í árum og árangri frá fyrstu sporum Adda í verksmiðjunum á haustdögum 1936. Gamlar minningar rifjast upp og kemur Addi þar víða við, ekki síður í leik en í starfi. Mér er það t.d. minnisstætt, um og eftir stríðsbyrjun, að sjá Adda í mark- inu fyrir KA, en hann var ágætur knattspyrnumaður, og tók þá við vandfylltri stöðu af Páli bróður sínum í meistaraflokki. Pá er ógetið þess þáttar í lífi Adda, sem ef til vill var honum mest lífsfyll- ing, en það var málverkið. Aftur reikar hugurinn til liðinna daga. Um langt árabil málaði Addi hvenær sem stund gafst frá eril- sömu brauðstritinu. í málverkinu fengu lausan taum þær ríku til- finningar sem hann bar til um- Góð aðsókn í Borgarbíó Kvikmyndin „Okkar á milli í hita og þunga dagsins“ var frumsýnd á fjórum stöðum á landinu um helgina, í Reykja- vík, á Húsavík og á Akureyri. Eki er hægt að segja annað en að almenningur hafi þegar sýnt þessari nýjustu íslensku kvik- mynd áhuga, því á öllum stöðun- um mynduðust miklar biðraðir við miðasölur og var uppselt á all- ar sýningar. Við Borgarbíó á Ak- ureyri voru langar biðraðir er miðasalan var opnuð og seldust allir miðar upp á svipstundu. Ekki var annað að heyra á fólki en það væri ánægt með myndina, en margir kvörtuðu þó undan slæmum hljóðburði framan af myndinni. Ný sending komin af May-Fair og Fablon veggdúk Margar þykktir, fjölbreytt úrval Byggingavörudeild hverfis síns og þar fór líka lita- gleðin víða á kostum. Minnis- stæðar eru málverkasýningar, bæði á Akureyri og í Reykjavík, og víða á vinnustöðum Sam- bandsins gleðja listaverk hans augað. Persónulega man ég best eftir sýningu í Casa Nova Menntaskólans í Reykjavík þar sem við unnum saman að upp- setningu og ég varð vitni að góð- um móttökum kröfuharðra höf- uðborgarbúa. En það er ein mynd sérstaklega eftir Ádda sem stendur mér alltaf fyrir hugskotssjónum. Hún var á æskuheimili mínu og hét Sólstaf- ir, stöðug áminning um það að eftir skúr kemur skin, sólargeisl- arnir brjóta sér braut í gegnum dimmviðrið, og að lengi vætir vonin. Allt þetta er þakkað að leiðarlokum. Eiginkonan, Ólöf Sigurðardóttir, ástrík og skiln- ingsgóð var sá lífsförunautur sem ekki brást og var þá sterkust þegar mest á reyndi í langvarandi veik- indum Adda. Ólöfu og sonunum Sigurði, Páli og öðrum skyldmennum er vottuð einlæg samúð á raunastund. Með þessum fátæklegu línum er starfs- félagi og góður vinur kvaddur hinstu kveðju og honum er beðið Guðs blessunar. Jón Arnþórsson. Bílasala Bílaskipti. Stór og bjartur sýningasalur. Bílasalan Ós, Akureyri simi 21430. Auglýsendur athugið! Skilafrestur auglýsinga er þessi: ÞRIÐJUDAGSBLAÐ: Allar auglýsingar, nema smáaug- lýsingar, þurfa að hafa borist blað- inu fyrir klukkan 15 á mánudegi. Tekið er á móti smáauglýsingum til klukkan 17. Auglýsingar sem eru hálf síða eða stærri, þurfa að hafa borist fyrir hádegi á mánudegi. FIMMTUDAGS- 0G FÖSTUDAGSBLAÐ: Allar auglýsingar þurfa að hafa bor- ist fyrir klukkan 15 á miðvikudegi. Smáauglýsingar eru ekki birtar í föstudagsblaðinu, en tekið er á móti smáauglýsingum í fímmtu- dagsblaðið til klukkan 17 á miðviku- degi. Auglýsingarsem eru hálf síða eða stærri þurfa að hafa borist fyrir hádegi á miðvikudegi. -'V' DAGUR 8 ” P-AQJJR 7,17, égúst1982

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.