Dagur - 10.05.1983, Side 10

Dagur - 10.05.1983, Side 10
„Veröldin er of blaut og köld fyrir þau ennþá“ - segir lögregluvarðstjórinn og „kaupstaðarbóndinn“ Árni Magnússon „Það þýðir ekki að sleppa þessum litlu greyum út, því veröldin er of blaut og köld fyrir þau ennþá,“ sagði Árni Magnússon, lögregluvarð- stjóri og „kaupstaðarbóndi“, þegar Dagur heimsótti hann í fjárhúsin á dögunum. Já, hann er ekki stór heimur- inn sem litlu lömbin hafa kynnst. Enn hafa þau ekki fengið að líta út fyrir dyrnar á fjárhúsunum, heimili sínu, vegna snjóa. En það stendur allt til bóta, þar sem sumarið er komið á dagatalinu og snjó- skaflarnir umhverfis fjárhús Árna og annarra Breiðholts- bænda minnka með hverjum degi. „Hey eigum við nóg,“ sagði Árni, „þannig að heyleysi á ekki að hrjá bændur hér. Allar mínar frístundir fara í þennan búskap- og meira til. Sauðburð- urinn er tímafrekur, því það má ekkert fara úrskeiðis hjá! þeim blessuðum. Ég geri það nú eingöngu fyrir ánægjuna, að „stússast" í þessum rollum. Flestir eru hættir með fé og komnir í hestamennskuna, sem nú er mjög mikið í tísku,“ sagði Árni Magnússon. Hann er ekki stór lieimurinn sem lömbin hafa fengið að kynnast. Mynd: GEJ Mynd: GEJ Ámi „kaupstaðarbóndi“ Magnússon við fjárhús sín. OANMÖRK DANMQRK DANMÖRK VIKUFERÐIR TIL KAUPMANNAHAFNAR FLUG OG GIST7NG A HÓTEL WEST END MED MORGUNMAT ÞESSI GLÆSI LEGA FERÐ VERÐUR AUG LÝSTNÁNAR SÍÐAR Auglysingastofa Emars Púlma FERÐASKRIFS TOFA AKUREYRAR h.f. SÍMI 25000 14. JULÍ- 28. JÚLÍ 4. ÁGÚST- 18. ÁGÚST INNIFALIÐ FLUG- GISTING MEÐ HÁLFU FÆÐI FARARSTJÓRN VERÐ FRA KR 10.800 OANMÖRK 14DAGA ÆVINTÝRAFERÐ UM DANMÖRKU í RUTUBIL m SUMARHUS AÐ EIGIN VALI ÞÚGETURVAUÐ UM 800 SUMAR- HÚS Á ÝMSUM STÖÐUM FLuG OG BÍLL 1 - 4 VIKUR VERÐ FRÁ KR 8.108 2 í HÚSI 13.900.- 4 í HÚSI 13.100,- „Vorspegill“. Mynd: ESE 10 - DAGUR - 10. maí 1983

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.