Dagur - 02.12.1983, Blaðsíða 2

Dagur - 02.12.1983, Blaðsíða 2
2 - DAGUR - 2. desember 1983 EIGNAMIÐSTÖÐIN * OPIÐ ALLAN DAGINN ; Hrísalundur: 3ja herb. ibúð í fjölbýlishúsi ca. 85 fm. Laus eftir samkomulagi. Verð kr. 950.000. Smárahlíð: 2ja herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýlis- húsi. Skipti á lítilli raðhúsaibúð æsklleg. Fjólugata: 3ja herb. ibúð á neðri hæð i tví- býlishúsi, mikið endurnýjuð. Langamýri: 5 herb. einbýlishús, hæð, ris og frí kjallari. Góð eign á góðum stað. fn' Verð kr. 1.600.000. f, Helgamagrastræti: 3-4ra herb. íbúð í tvibýlishúsi, 2; mikið endurnýjuð. Skipti á minni T' eign. Verð kr. 1.160.000. T’ Grænamýri: (rf 120 fm einbýlishús ásamt 30 fm bílskúr. I bilskúrnum er aðstaða "■ fyrir verslunarrekstur. st Tjarnarlundur: r 3ja herb. íbúð á 3. hæð í fjölbýlis- ■'f húsi. ■’ Verð kr. 960.000. 5 Borgarhlíð: 3ja herb. íbúð á 2. hæð í svala- fít blokk. Skipti á eldri hæð koma til ffí greina. ”f Verð kr. 2.800.000. st Langamýri: Tveggja hæða einbýlishús 113 "' fm hvor hæð. Geta verið tvær ibúðir. ^ Verð kr. 2.800.000. Stapasíða: Z\ 180 fm fokhelt eínbýlishús á • einni og hálfri hæð. Skipti á . ffi minni eign. f Stórholt: ^t 3ja herb. íbúð á n.h. f J Verð kr. 980.000. ^ 55% útborgun á 12 mánuð- f f?t um. r T Strandgata: fft 180 fm hæð i þríbýlishúsi. Ýmis f ■ skipti möguleg. Hægt að nota r fft sem skrifstofur. f Vallargerði: 117 fm raðhúsaibúð á einni hæð. Góð eign á góðum stað. Stapasíða: 221 fm einbýlishús á einni og hálfri hæð. Skipti á minni eign koma til greina. Verð kr. 2.400.000. 60% útborgun á 12 mánuð- um. Bæjarsíða: Fokhelt einbýlishús m/tvöföldum bflskúr. Verð kr. 1.500.000. Útborgun kr. 800.000 á 12 mánuðum, afgangur á góð- um lánum. Hafnarbraut Dalvík: 5 herb. 160 fm húseign. Skipti á eign á Akureyri. Góð lán fylgja. Verð kr. 1.500.000. Strandgata: 3ja herb. hæð í eldra timburhúsi. Laus strax. Verð kr. 590.000. Brekkutröð - Hrafnagili: 140 fm einbylishús ásamt 45 fm bílskúr. Skipti á 3ja herb. íbúð á Akureyri æskileg. Aðalstræti: 3ja herb. ibuð i tvibyiishusi. laus fljótlega. Verð kr 570 000 Höfum auk þess ýmsar eignir á skrá í skiptum víðs vegar um landið. Opið allan daginn. Síminn er 24606. Sölustjórí: Björn Krístjánsson. Heimasími: 21776. Lögmaður: Ólafur Birgir Árnason. A söluskrá: Furuíundur: 4ra herb. endaraðhúsa- íbúð, ca. 100 fm. Bílskúrs- réttur. Til greina kemur að taka 2-3ja herb. íbúð upp í. Verð 1.5-1.6 millj. Tjarnarlundur: 3ja herb. íbúð í fjölbýlis- húsi, ca. 70 fm. Ástand mjög gott. Verð 950.000. Bæjarsíða: Fokhelt einbýlishús með tvöföldum bílskúr, samtals tæpl. 200 fm. Verð 1.5 míllj. Húsnæðismálalán kr. 584.000. Tjarnarlundur: 2ja herb. íbúð t fjölbýlis- húsi, ca. 50 fm. Laus fljót- lega. Verð kr. 720.000. Ásvegur: 2ja herb. fbúð á jarðhæð í þríbýlishúsi, 58 fm. Ástand gott. Verð 750.000. Steinahlíð: 4-5 herb. raðhús á tveimur hæðum samtals ca. 120 fm. Ekki alveg fullgert. Til greina kemur að taka 2-3ja herb. íbúð í skiptum. Verð 1.450.000. Skarðshlíð: 4ra herb. efri hæð í tvíbýl- ishúsi, ca. 100 fm. Ástand gott. Skipti á 3ja herb. íbúð við Skarðshlíð eða Smára- hlíð koma til greina. Verð 1.150-1.200 þús. Þórunnarstræti: 4-5 herb. efri hæð í tvíbýl- ishúsí, ca. 140 fm. Laus fljótlega. Skipti á minni eign koma til greina. Verð 1.7 millj. Grænamýri: 4ra herb. einbýlishús ásamt 30 fm geymslu- plássi i kjallara og 30 fm bílskúr. Laust strax. Verð 1.8 millj. Mikið áhvílandi. Skarðshlíð: 3ja herb. íbúð í fjölbýlis- húsi, ca. 85 fm. Gengið inn af svölum. Laus fljótlega. Verð 920-950 þúsund. Stórholt: 4ra herb. hæð í tvíbýlis- húsi, ca. 100 fm. Skipti á góðri 3ja herb. (búð koma til greina. Verð 1.250 þúsund. Bílskúrsréttur. Rimasíða: 4ra herb. raðhús, ca. 107 fm. Ófullgert en íbúðar- hæft. Norðurbyggð: 6 herb. raðhús á tveim hæðum ca. 150 fm. Laust í des. Verð 1.7 millj. Okkur vantar miklu fleiri eignlr á skra, af öllum stærðum og gerðum. Verðmetum samdmgurs. FASTEIGNA& «J SKIPASAUlgfc NORÐURLANDS O Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson. Er við á skrifstofunni alla virka daga ki. 16.30-18.30. Sími utan skrifstofutíma 24485. Fasteignir á söluskrá: Núpasíða: 4 herb. 120 fm rað- húsaíbúð á einni hæð ásamt 30 fm bílskúr. Mjög þægileg og góð eign. Hægt að taka ódýrari eign uppí. Seljahlíð: 3 herb. 73 fm íbúð, skipti á stórri íbúð. Núpasíða: 3 herb. raðhúsaíbúð 90 fm, stór og góð íbúð. Þórunnarstræti: 3 herb. íbúð í þríbýlishúsi, sér inngangur og lóð. Ódýr. Borgarhíð: 3 herb. ca. 80 fm íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Sér inngangur. Víðlundur: 3 herb. íbúð á 1. hæð ca. 80 fm. Mjög góð íbúð. Lundargata: 3 herb. ódýr íbúð í tvíbýlishúsi. Hæð, ris go kjallari allt sér. Smárahlíð: 4 herb. góð íbúð 84 fm á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Skarðshlíð: 5 herb. mjög björt og rúmgóð íbúð á efstu hæð í vesturenda, tvennar svalir. Smárahlíð: 2 herb. einstaklings- íbúð mjög góð. Skipti á svipaðri á Brekkunni. Fleiri eignir á skrá, en hægt að bæta við. ÁsmundurS. Jóhannsson lögfræðingur m Brekkugötu „ Fasteignasala Brekkugötu 1, sími 21721. Sölum.: Ólafur Þ. Ármannsson við kl. 17-19 virka daga. Heimasími 21845. Bifreiöum lagt Nú fer sá tími í hönd þegar mesta umferðin er. Þá verð- ur oft þröngt um bflastæði og ökumenn sækja í að leggja bifreiðum sínum ólöglega. Það er því rétt að minna ökumenn á hvernig leggja ber ökutækjum. Sam- kvæmt meðfylgjandi teikn- ingu má sjá algengar lagnir hér í bæ. Ökumenn sækja í að troðast inn í of þröng stæði, samanber bflar merktir A. Þá leggja menn oft öfugt miðað við aksturs- stefnu, sjá bfl merktur B. Hér í bæ ber að leggja öku- tækjum vinstra megin í ein- stefnugötur. Þá er rétt að birta útdrátt úr 51. gr. um- ferðarlaganna. stöðva né leggja á þeim stað eða þannig að hættu geti vald- ið fyrir aðra eða ónauðsynleg- um óþægindum fyrir umferð- ina. Leggja ber ökutæki utan vegar, ef aðstæður leyfa, en annars við brún akbrautar og samhliða henni, nema annað sé sérstaklega ákveðið. í þéttbýli má eingöngu stöðva eða leggja ökutæki á vegi við hægri brún akbrautar. Þar sem einstefnuakstur er, getur lögreglustjóri þó sett aðrar reglur. Flytja ber bilað ökutæki taf- arlaust af akbrautum. Bannað er að stöðva öku- tæki eða leggja því: a. í eða við beygju, þar sem útsýn er takmörkuð eða vegur brattur, í eða við hæðarbrún og þar sem út- sýn er takmörkuð af öðrum ástæðum. b. Við vegamót, ef staða öku- tækis tálmar útsýn yfir veg, eða nær vegamótum en 10 metra, miðað við næstu brún þvervegar. Heimilt er þó að ákveða í lögreglu- samþykkt, að stöðva megi ökutæki nær vegamótum í þéttbýli. c. Við umferðarmerki, þannig að það sjáist illa. d. Á merktri gangbraut. e. Á merktri akrein, eða svo nálægt henni, að torveldi akstur inn á hana eða aðra akrein. f. Á 20 metra svæði við merkta biðstöð almennings- vagna. g. Á hringtorgum. h. Á merktum stæðum fyrir leigubifreiðar. Einnig er bannað að leggja ökutæki: a. Á brúm. b. Við akbrautir að húsum eða lóðum, eða svo nálægt þeim, að akstur um þær verði verulegum örðugleik- um bundinn. c. Fyrir framan vatnshana slökkviliðs. d. Hjá merktum bifreiðastæð- um. ---jJr c.i / Sunnudaginn 4. desember: Skemmtun fyrir alla fjölskylduna í veitingasalnum 2. hæð milli kl. 12.00 og 15.00 Jólaborð og jólaglögg Fjöldi gómsætra rétta á hlaðborði ásamt ostabakka frá mjólkursamlagi KEA, glasi afjólaglöggi og piparköku. Kr. 350.- Kjósi börnin að borða með foreldrum, þá er hálft gjald fyrir börn 6-12 ára en ókeypis fyrir yngri. Skemmtun fyrir börnin í innstasal verður videosýning fyrir börn matargesta. Þar fá börnin ókeypis pylsur og gosdrykki. Vörukynning frá Vöruhúsi KEA HOTEL KEA AKUREYRI SÍMI: 96-22 200 svo sem tískusýning og kynning á nýju jólaplötunum. Þess á milli leikur Ingimar Eydal létt lög. Pantiö borð tímanlega í síma 22200.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.