Dagur - 02.12.1983, Blaðsíða 14

Dagur - 02.12.1983, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 2. desember 1983 Ný tveggja herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 21551 eftir kl. 19.00. Ný 3ja herb. íbúð í Seljahlíð til leigu. Uppl. í síma 21683 eftir kl. 17.00. Til leigu 2ja herb. (búð í Tjarnar- lundi. Uppl. í síma 24956. Framsóknarvist verður á Hótel KEA, Gildaskála, laugardags- kvöldið 3. desember kl. 20.30. Að- gangseyrir kr. 50. Mætum vel og stundvíslega. Framsóknarfélögin. Til sölu er sex vetra foli á Borgar- hóli, Öngulsstaðahreppi. Uppl. í sima 31211. Kvennadeild Þórs heldur sinn ár- lega muna- og kökubasar í At- þýðuhúsinu föstudaginn 2. des. kl. 20.00. Kvennadeild Þórs heldur sinn ár- lega muna- og kökubasar í Al- þýðuhúsinu föstudaginn 2. des. kl. 20.00. Námskeið. Jólaföndur, nýtt nám- skeið að hefjast. Trémálning, postulínsmálning nokkur sæti laus. Innritun í síma 23131. Jóna Axfjörð. Jólabasar í Nýja bíói laugardag- inn 3. des. kl. 15.00. Handunnið jólaskraut. Skreytingaefni, mosi, könglar og þurrkaðar jurtir. Greni- kransar, laufabrauð og kökur. Zontaklúbbur Akureyrar. Halló - Halló. Köku- og munabas- ar með dýrindis munum og laufa- brauði einnig flóamarkaður og kaffisala, allt á mjög góðu verði, verður í Freyvangi sunnudaginn 4. des. kl. 3.00. Kvenfélagið Voröld. Basar. Köku- og munabasar verð- ur haldinn í Fíladelfíu Lundargötu 12, laugardaginn 3. des. kl. 15.00. Ágóði rennur í leikskóla- og kirkju- byggingu safnaðarins. Hvíta- sunnusöfnuðurinn. Jólafundur Styrktarfélags van- gefinna á Norðurlandi verður 7. des. kl. 20.30 að Hrísalundi 1 b. Stjórnin. Kvenfélagið Framtíðin heldur jólafund í Skjaldarvík í boði hcimilisins mánudaginn 5. des. Félagskonur sjá um kvöldvöku. Farið verður frá Landsbanka- planinu kl. 19.00. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. Grenivíkurkirkja: Aðventukvöld nk. sunnudag4. desemberkl. 21. Sóknarprestur. Möðruvallaklaustursprestakall. Æskulýðsfélagar fundur á Möðruvöllum laugardaginn 3. des. kl. 14.00. Bakkakirkja, hátíðarguðsþjón- usta sunnudaginn 4. des. kl. 14.00. Haldið upp á afmæli kirkj- unnar sem fresta varð 6. nóv. sl. Sóknarprestur. Kökubasar og flóamarkaður verður I Laxagötu 5 sunnudaginn 4. des. kl. 15. Félagskonur eru minntar á að skila kökum milli kl. 11 og 13. Jólafundurinn verður mánudaginn 5. des. kl. 20.30. Kvennadeild Slysavarnarfélags- ins. Flóamarkaður verður haldinn í sal Færeyingafélagsins Ráðhús- torgi 1, 3. hæð sunnudaginn 4. des. kl. 14.30. Kökur og laufa- brauð og margt fleira. Kvenna- framboðið. Sjónvarp. Til sölu er mjög gott svart-hvítt ITT sjónvarp. Uppl. i síma 24557 eftir kl. 20.00. Ný tvíbreið dýna til sölu. Getur verið einstaklingsrúm. Uppl. í síma 24658 á kvöldin. Talstöð til sölu. Motorola Mican 100 SSB talstöð til sölu. Uppl. gef- ur Sigvaldi Arason símar 93-7134 og 7144. 4ra sæta sófi og 2 svefnsófar til sölu. Uppl. í síma 23720. Til sölu VHS videotæki, nýlegt af Hitachi-gerð. Uppl. í síma 25092 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Bílasala Bílaskipti. Bílasalan Ós, Fjölnisgötu 2b, Akureyri, sími 21430. Framsóknarvist verður á Hótel KEA, Gildaskála, laugardags- kvöldið 3. desember kl. 20.30. Að- gangseyrir kr. 50. Mætum vel og stundvislega. Framsóknarfélögin. Húsasmiður. Tek að mér við- gerðir og breytingar utanhúss sem innan. Uppl. í síma 26105 á milli kl. 18.30 og 19.30. Fyrír jólabaksturinn: Smíðum bökunarplötur eftir máli. Blikkvirki sf. Kaldbaksgötu 2, sími 24017. Hestamenn ath. Tek að mér hesta- og heyflutninga. Uppl. í síma 22968. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Mazda 929 station, sjálfskipt með vökvastýri til sölu. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 63139. Saab skutbifreið árg. ’67 er til sölu til niðurrifs. Vél og gírkassi í góðu lagi, er á negldum snjódekkj- um, nýir hurðaþéttilistar fylgja. Verð kr. 9000. Sími 63161. Til sölu Wartburg árg. 78 vel með farinn á nýlegum snjódekkjum verð 35.000 kr. Einnig tekkskrif- borð kr. 1.000 og skatthol kr. 2.000, sími 24409. Ragnheiður Steindórsdóttir f My fair Lady. Leikfélag Akureyrar My fair Lady Sýningar 25. sýning föstud. 2. des. kl.20.30. Uppselt. 26. sýning laugard. 3. des. kl. 20.30. Uppselt. 27. sýning sunnud. 4. des. kl. 15.00. Uppselt. Kiwanismenn bjóða öldruðum akstur á sýningu 4. desember. Hafið samband við Helgu Frímannsdóttur í síma 22468. 28. sýning fimmtud. 8. des. kl. 20.30. 29. sýning föstud. 9. des. kl. 20.30. 30. sýning laugard. 10. des. kl. 20.30. 31. sýning sunnud. 11. des. kl. 15.00. Pantið miða með góðum fyrirvara. Miðasala opin alla daga kl. 16-19 nema sunnudaga kl. 13-16 og kvöldsýningar- daga kl. 16-20.30. Sími 24073. Ósóttar miðapantanir seldar tveimur tímum fyrir sýningu. Ath! Miði á My fair Lady er tilvalin jólagjöf Leikfélag Akureyrar. Hjálpræðisherinn, Hvannavöll- um 10. Föstud. 2. des. kl. 20.00 æskulýðsfundur. Sunnud. 4. des. kl. 13.30 sunnudagaskóli, kl. 20.30 almenn samkoma. Mánud. 5. des. kl. 16.00 heimilasam- bandið og kl. 20.30 hjálparflokk- urinn. Allir velkomnir. Ath. um aðra helgi kemur kapteinn Daníel Óskarsson í heimsókn. Ffladelfía, Lundargötu 12 Laug- ardagur 3. des. kl. 15.00 basar. Sunnud. 4. des. kl. 11.00 sunn- udagaskóli, kl. 17.00 almenn samkoma. Fórn tekin fyrir kirkjubygginguna. Allir hjartan- lega velkomnir. Hvítasunnusöfn- uðurinn. Akureyrarprestakall: Messað verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag kl. 2 e.h. Sálmar: 29- 60-64-48-527. Kvenfélag Akur- eyrarkirkju verður mcð kaffi á boðstólum í kirkjukapellunni eftir messu. B.S. Glerárprestakall: Kirkjudagur verður nk. sunnudag í Glerár- skóla. Barnasamkoma kl. 11.00. Guðsþjónusta kl. 14.00. Kven- félagskonur úr Baldursbrá verða með kaffisölu eftir messu til ágóða fyrir kirkjubyggingu. Að- vcntukvöld kl. 20.30. Ræðu- maður verður Sverrir Pálsson skólastjóri. Fjölbreytt dagskrá í tali og tónum. Ljósin tendruð. Sóknarncfnd. Aðventukvöld verður í Akureyr- arkirkju nk. sunnudagskvöld kl. 8.30. Ræðumaður kvöldsins verður Jón Helgason kirkjumála- ráðherra. Auk þess verður rnikill söngur, helgileikur og ljósahátíð. Komurn og fögnum yfir því að Guð skuli af gæsku sinni gefa okkur frelsara, bróður og vin f Jesú Kristi. Bræðrafélag Akureyrarkirju, Kvenfélag Akureyrarkirkju, Æskulýðsfélag Akureyrarkirkju, Kirkjukór Akureyrarkirkju og sóknarprestur. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa HERMANNS STEFÁNSSONAR Þórhildur Steingrímsdóttir, Stefán Hermannson, Sigríður Jónsdóttir, BirgirS. Hermannsson, Elva Ólafsdóttir og barnabörn. Verksimðjuútsala S Utsala á peysum og öðrum tískufatnaði úr ull frá útflutningslager ullariðnaðar á útsölu- loftinu hjá okkur Margt á tækifærisverði, það kostar ekkert að líta inn og með smá viðbót má fá margt eigulegt Útsalan hefst 5. des. og er opin frá kl. 9-17. GEFJUNARBÚÐIN

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.