Dagur - 02.12.1983, Blaðsíða 12

Dagur - 02.12.1983, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - 2. desember 1983 2. desember 7.00 Veðurfregnir • Fréttir • Bæn • Á virkum degi • 7.25 Leikíimi ■ 7.55 Daglegt mál. 8.00 Fréttir • Dagskrá • 8.15 Veður- fregnir • Morgunorð - Soffía Eygló Jónsdóttix talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Katrín. 9.20 Leikfimi • 9.30 Tilkynningar • Tónleikar ■ 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir • 10.10 Veðurfregnir • For- usturgr. dagbl. 10.45 „Mér eru fornu minnin kær“. Einar Kristjánsson frá Hermundar- felli sér um þáttinn (RÚVAK). 11.15 Á jólaföstu. Umsjón: Ágústa Björnsdóttir. 11.45 Golden Gate-kvartettinn syngur. 12.00 Dagskrá ■ Tónleikar • Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 14.00 Á bókamarkaðinum. 14.30 Miðdegistónleikar. 14.45 Nýtt undir nálinni. 15.30 Tilkynningar ■ Tónleikar. 16.00 Fréttir • Dagskrá ■ 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.10 Síðdegisvakan 18.00 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir • Tilkynningar. 20.00 Lög unga fólksins. 20.40 Kvöldvaka. 21.10 Hljómskálamúsik. 21.40 Við aldarhvörf. 1. þáttur. Rakirm æviferill Stefáns Stefánssonar grasafræðings og höf- undar Flóru íslands. Umsjón: Hrafnhildur Jónsdóttir. 22.15 Veðurfregnir • Fréttir • Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.35 Traðir. Umsjónarmaður: Gunnlaugui Yngvi Sigfússon. 23.15 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 00.50 Fréttir • 01.00 Veðurfregnir 01.10 Á næturvaktinni. Ólafur Þórðarson. 03.00 Dagskrárlok. 3. desember 7.00 Veðurfregnir • Fréttir • Bæn • Tón- leikar - Þulur velur og kynnir • 7.25 Leikfimi • Tónleikar. 8.00 Fréttir • Dagskrá • 8.15 Veður- fregnir • Morgunorð - Carlos Ferr- er talar. 8.30 Forustugr. dagbl. • Tónleikar. 9.00 Fréttir • Tilkynningar • Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir ■ 10.10 Veðurfregnir.) 11.20 Hrímgrund. 12.00 Dagskrá • Tónleikar • Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir • 12.45 Veðurfregnir • TU- kynningar • Tónleikar. íþróttaþáttur. 14.00 Listalíf. 15.10 Listapopp. 16.00 Fréttir • Dagskrá • 16.15 Veður- fregnir. 16.20 íslensktmál. 16.30 Nýjustu fróttir af Njálu. 17.00 Frá tónlistarhátíðinni í Vínarborg sl. sumar. 18.00 TónleUcar • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldíréttir • Tilkynningar. 19.35 Enn á tali. 20.00 Lestur úr nýjum barna- og ung- lingabókum. Umsjónarmaður: Gunnvör Braga. Kynnir: Ragnheiður Gyða Jónsdótt- ir. 20.40 Fyrir minnihlutann. Umsjón: Ámi Bjömsson. 21.15 Á sveitalinunni á Austur-Sléttu. Þáttur Hildu Torfadóttur, Laugum í Reykjadal. 22.00 „Snjólaug", smásaga eftir Ólöfu Jónsdóttur. Höfundur les. 22.15 Veðurfregnir • Fréttir • Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.35 Harmonikuþáttur. Umsjón: Bjami Marteinsson. 23.05 Danslög. 24.00 Listapopp. 00.50 Fréttir ■ Dagskrárlok. 4. desember 8.00 Morgunandakt. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir • Forustugr. dagbl. 8.35 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir • 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. 11.00 Brauðmessa Hjálparstofnunar kirkjunnar í Háskólakapellu. Hádegistónleikar 12.10 Dagskrá ■ Tónleikar. 12.20 Fréttir ■ 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.30 Vikan sem var. Umsjón: Rafn Jónsson. 14.15 Á bókamarkaðinum. 15.15 í dægurlandi. 16.00 Fréttir ■ Dagskrá ■ 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Um vísindi og fræði ■ Furður í fimbulkulda. 17.00 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar íslands í Háskólabíói. 18.00 Það var og... 18.20 Tónleikar • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir ■ Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir ■ Tilkynningar. 19.35 Á bökkum Laxár. Jóhanna Steingrímsdóttir í Ámesi segir frá. 19.50 „Helgidagur sveitamanns", ljóð eftir Anton Helga Jónsson. 20.00 Útvasp unga fólksins. 21.00 Útvarpskórinn í Miinchen syngur ítalska madrigala. 21.40 Útvarpssagan: „Hlutskipti manns" eftir André Malraux. 22.15 Veðurfregnir ■ Fréttir • Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.35 Kotra. Stjómandi: Signý Pálsdóttir. 23.05 Djass: Sveifluöld að boppi. 23.50 Fréttir ■ Dagskrárlok. 5. desember 7.00 Veðurfregnir • Fréttir • Bæn • Á virkum degi ■ 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir • Dagskrá • 8.15 Veður- fregnir • Morgunorð. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bamanna: „Katrín" eftir Katarína Taikon. 9.20 Leikfimi • 9.30 Tilkynningar • Tónleikar • Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir • 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. landsmálabl. (útdr.) • Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tíð.“ Lög frá liðnum ámm. 11.30 Kotra. Endurtekinn þáttur Signýjar Páls- dóttur frá sunnudagskvöldi. 12.00 Dagskrá ■ Tónleikar ■ Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir • 12.45 Veðurfregnir ■ Til- kynningar ■ Tónleikar. 13.30 Lionel Hampton á tónleikum í Tokyo 1982 14.00 Á bókamarkaðinum. 14.30 íslensk tónlist. 14.45 Popphólfið. 15.30 Tilkynningar ■ Tónleikar. 16.00 Fréttir • Dagskrá • 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.10 Síðdegisvakan. 18.00 Vísindarásin. 18.20 Tónleikar ■ Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir • Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Erlingur Sigurðarson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. 20.00 Lög unga fólksins. 20.40 Kvöldvaka. 21.10 Nútímatónlist. 21.40 Útvarpssagan: Hlutskipti manns eftir André Malraux. 22.15 Veðurfregnir ■ Fréttir ■ Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.35 Athafnamenn á Austurlandi. 23.15 Píanótríó nr. 1 í d-moll op. 63 eftir Robert Schumann. 23.45 Fréttir ■ Dagskrárlok. 6. desember 7.00 Veðurfregnir ■ Fréttir • Bæn ■ Á virkum degi ■ 7.25 Leikfimi ■ 7.55 Daglegt mál 8.00 Fréttir ■ Dagskrá ■ 8.15 Veður- fregnir • Morgunorð. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Trítlað við tjömina" eftir Rúnu Gísladótt- ur. 9.20 Leikfimi ■ 9.30 Tilkynningar ■ Tónleikar ■ 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir • 10.10 Veðurfregnir • For- ustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Man ég það sem löngu leið" 11.15 Við Pollinn. Ingimar Eydal velur og kynnir létta tónlist. 12.00 Dagskrá • Tónleikar ■ Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir • 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar. 13.30 Olivia Newton-John syngur - Ýmsar hljómsveitir leika þekkt lög. 14.00 Á bókamarkaðinum. 14.30 Upptaktur. 15.30 Tilkynningar • Tónleikar. 16.00 Fréttir ■ Dagskrá • 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Kammertónlist eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 17.10 Síðdegisvakan. 18.00 Af stað með Tryggva Jakobssyni. 18.10 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir ■ Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir • Tilkynningar • Tón- leikar. 20.00 Barna- og unglingaleikrit: „Tor- dýfillinn flýgur í rökkrinu". 20.40 Kvöldvaka. 21.15 Skákþáttur. 21.40 Útvarpssagan: „Laundóttir hrepp- stjórans" eftir Þómnni Elfu Magn- úsdóttur. 22.15 Veðurfregnir • Fréttir • Dagskrá morgundagsins ■ Orð kvöldsins. 22.35 Kvöldtónleikar. 23.45 Fréttir • Dagskrárlok. 7. desember 7.00 Veðurfregnir • Fréttir Bæn ■ Á virkum degi • 7.25 Leik- fimi. 8.00 Fréttir ■ Dagskrá ■ 8.15 Veður- fregnir • Morgunorð - Sigriður Þórðardóttir talar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Trítlað við tjörnina" eftir Rúnu Gísladótt- ur. 9.20 Leikfimi • 9.30 Tilkynningar • Tónleikar ■ 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir • 10.10 Veðurfregnir • For- ustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.15 Úr ævi og starfi íslenskra kvenna. 11.45 íslensktmál. 12.00 Dagskrá ■ Tónleikar ■ Tilkynning- ar 12.20 Fréttir • 12.45 Veðurfregnir ■ Til- kynningar • Tónleikar. 13.30 Elena Duran, Stephane Grappelli o.fl. leika, Roberta Flack syngur. 14.00 Á bókamarkaðinum. 14.30 Miðdegistónleikar. 14.45 Popphólfið 15.30 Tilkynningar ■ Tónleikar. 16.00 Fréttir ■ Dagskrá • 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar 17.10 Síðdegisvakan 18.00 Snerting. 18.10 Tónleikar ■ Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir • Tilkynningar • Tón- leikar. 20.00 Lestur úr nýjum barna- og ung- lingabókum. 20.40 Kvöldvaka. 21.10 Segovia níræður. Símon ívarsson kynnir spánska git- arsniUinginn Andres Segovia. Fyrri þáttur. 21.40 Útvarpssagan: „Laundóttir hrepp- stjórans" eftir Þómnni Elfu Magn- úsdóttur. 22.15 Veðurfregnir ■ Fréttir ■ Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.35 í útlöndum. 23.15 Háskólakantata eftir Pál ísólfs- son. 23.45 Fréttir ■ Dagskrárlok. 8. desember 7.00 Veðurfregnir • Fréttir • Bæn Á virkum degi ■ 7.25 Leikfimi 8.00 Fréttir • Dagskrá • 8.15 Veður- fregnir Morgunorð - Róbert Sigurðsson talar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Trítlað við tjömina" eftir Rúnu Gísladótt- ur. 9.20 Leikfimi • 9.30 Tilkynningar • Tónleikar • 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir ■ 10.10 Veðurfregnir-For- ustugr. dagbl. 10.45 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. 11.15 Á jólaföstu. 11.45 Tónleikar. 12.00 Dagskrá • Tónleikar • Tilkynning- ar 12.20 Fréttir • 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar 14.00 Á bókamarkaðinum. 14.30 Á frívaktinni. 15.30 Tilkynningar • Tónleikar. 16.00 Fréttir ■ Dagskrá ■ 16.15 Veður- fregnir 16.20 Síðdegistónleikar. 17.10 Síðdegisvakan 18.00 Tónleikar • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dagskrá kvöldsins 19.00 Kvöldfréttir • Tilkynningar Daglegt mál • Erlingur Sigurðarson flytur þáttinn. 20.00 Leikrit: „Nautið og meyjan" eftir Knut Faldbakken. 20.55 Einsöngur í útvarpssal. 21.15 „Hver er náungi minn?“ Þáttur um hjálparstarf kirkjunnar. 22.15 Veðurfregnir ■ Fréttir • Dagskrá morgundagsins ■ Orð kvöldsins 22.35 Ljóð og mannlíf. 23.00 Síðkvöld með Gylfa Baldurssyni. 23.45 Fréttir ■ Dagskrárlok. á Sléttu Hinn vinsæli en jafnfraint umdeildi þáttur Hildu Torfa- dóttur Á sveitaltnunni verður á dagskrá hljóðvarps á laug- ardagskvöldið kl. 21.15. Að þessu sinni berst Hilda á sveitalínunni austur í Prest- hólahrepp á Sléttu og víst er að þar verður um isveröan þátt að ræða. - Það eru mjög fáir bæir í byggð á austurhluta Sléttunnar og ég leitaði því einnig fanga hjá fyrrverandi íbúum hrepps- ins sem nú eru flestir búsettir á Raufarhöfn. Aðaluppistaðan í þættinum verða þó viðtöl við Þorstein Sæmundsson, fyrrver- andi oddvita á Hóli og Árna bónda í Höskuldarnesi en sá segir m.a. frá sprengjurcgni í túninu á styrjaldarárunum, sagði Hilda og bætti því við að inn á milli viðtalsbila yrðu leikin lög úr ýmsum áttum, m.a. harmonikulög með þeim Jó- hanni Jósefssyni og Jóni Hrólfs- syni sem báðir eru úr sveitinni. - Hvernig vinnur þú þessa sveitalínuþætti? háttinn á eítir að ég er búin að velja mér hrepp að ég hringi í einhverja sem ég þekki og bið þá um að benda mér á athyglisvert fóik. Marga þekki ég auðvitað fyrir en ég fæ alltaf ábendingar um viðmælendur fyrir hvern þátt. Þá reyni ég einnig að haga því þannig að taka bæina í réttri röð eða með öðrum orðum að fara rétta leið t' gegnum sveitalín- una, sagöi Hilda Torfadóttir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.