Dagur - 02.12.1983, Blaðsíða 13

Dagur - 02.12.1983, Blaðsíða 13
2. desember 1983 - DAGUR - 13 5. desember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.45 Tommi og Jenni. 20.50 íþróttir. 21.35 Allt á heljarþröm. 22.10 Vélsögin. Sænsk sjónvarpsmynd. Myndin fjallar upi líf og störf skógarhöggsmanna í Sviþjóð í kringum 1950. 23.20 Dagskrárlok. 6. desember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og vedur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.45 Snúlli snigUl og Alli álfur. 20.50 Áhrif snefilefna. Breskur fræðsluþáttur. 21.30 Derrick. 22.35 Um björgunarstarfsemi á íslandi. Umræðuþáttur. 23.25 Dagskrárlok. 7. desember 18.00 Sögubornið 18.10 Bolla. Finnskur teiknimyndaflokkur. 18.15 Bömin í þorpinu. Böm á Grænlandi. 18.35 Smávinir fagrir. 18.50 Fólk á förnum vegi. 19.05 Áskorendaeinvigið 1983. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.45 Nýjasta tækni og vísindi. 21.20 Dallas. 22.15 Frumbyggjar Norður-Ameríku. 23.15 Dagskrárlok. Evita Peron - Myndin verður sýnd á fyrri maður brúðarinnar, brögðóttur blaðamaður og djassköngurinn Louis Armstrong. 23.05 Spellvirki. (Sabotage) Bresk bíómynd frá 1936 gerð eftir skáldsögunni „The Secret Agent" eftir Joseph Conrad. Leikstjóri: Alfred Hitchcock. Aðalhlutverk: Sylvia Sidney, Oscar Homolka og John Loder. Spellvirkjamir valda rafmagnstmfl- unum í Lundúnum og síðar meiðsl- um og dauða fóUts í sprengingu. Gmnur fellur á eiganda lítils kvik- myndahúss. 00.30 Dagskrárlok. 4. desember. 16.00 Sunnudagshugvekja. 16.10 Húsið á sléttunni. sunnudagskvöld. 17.00 Fmmbyggjar Norður-Ameriku. 7. Landmissir. 8. Vænkandi hagur. 18.00 Stundin okkar. 18.50 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. 21.05 Glugginn. 21.55 Evíta Peron - fyrri hluti. Ný bandarísk sjónvarpsmynd um Evu Peron. Leikstjóri: Marvin Chomsky. Aðalhlutverk: Faye Dunaway ásamt James Farentino, Rita Moreno og Jose Ferrer. Fyrri hluti greinir frá uppmna Evu, ferh hennar sem leikkonu og hvern- ig hún kynnist Juan Peron, ungum herforingja og upprennandi stjóm- málamanni sem síðar varð forseti Argentínu. Síðari hluti er á dagskrá sunnudag- inn 11. desember. 23.20 Dagskrárlok. 2. desember. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.45 Á döfinni. 21.05 Skonrokk. 21.40 Kastljós. 22.50 Flauelsblóm í ágúst. (Marigolds in August) Suður-afrísk brómynd frá 1979 gerð eftir handriti Athols Fugards. Leikstjóri: Ross Devenish. Aðalhlutverk: Athol Fugard ásamt Winston Ntshona óg John Kani. Samfélagið birtist í hnotskum í myndinni sem lýsir á óbrotinn hátt samskiptum þriggja manna og þvi öryggisleysi sem þeldökkir menn í Suður-Afriku eiga við að búa. Myndin hlaut verðlaun á kvik- myndahátíðinni r Berlín 1980. 00.20 Dagskrárlok. 3. desember. 16.15 Fólk á förnum vegi. 5. Axarsköft. 16.30 íþróttir. 18.30 Innsiglað með ástarkossi. 18.55 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Ættarsetrið. 21.20 Oddborgarar. (High Society) Bandarísk söngvamynd frá 1956. Leikstjóri: Charles Walters. Aðalhlútverk: Bing Crosby, Grace Kelly og Frank Sinatra. Það er mikið um að vera í Newport í Rhode Island-riki þegar saman fer brúðkaup ársins og mikil djasshá- tíð. Marga gesti ber að garði, ýmist til að vera við brúðkaupið eða á djasshátíðinni. Meðal þeina era Úr myndinni Oddborgarar. Stórkostleg kynning og sýning á @FISHER“fti- ffl FISHER’HLum FWLUX ■ r ■■ sjonvorpum Atari leiktölvum á Hótel KEA laugardag 3: des. og sunnudag 4. des. kl. 14 -18. Þú kemur og semur. hljómdeild

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.