Dagur - 06.01.1984, Blaðsíða 14

Dagur - 06.01.1984, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 6. janúar 1984 Ung stúlka óskar eftir atvinnu, getur byrjað strax. Er stúdent og vön ýmiss konar skrifstofuvinnu svo serh tölvuinnskrift. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 22612. 27 ára kona með stúdentspróf frá Verslunarskóla íslands óskar eftir vinnu eftir hádegi. Hef fjögurra ára reynslu í ýmiss konar skrifstofust- örfum, þ.á.m. í launabókhaldi með tölvu. Góð meðmæli. Uppl. í síma 23952. Námskeið. Postulínsmálning. Trémálning. Uppl. og innritun í síma 23131. Jóna Axfjörð. Vel með farinn Silver Cross barnavagn til sölu. Uppl. ( síma 23832. Til sölu hjónarúm með náttborð- um, snyrtiborði og skáp. Uppl. á kvöldin í síma 25341. Vel með farinn barnavagn (kerruvagn) óskast til kaups. Uppl. í síma 25069. Til sölu Pioneer hljómflutnings- tæki (samstæða) í skáp, aðeins níu mánaða gömul. Uppl. í síma 23128. Zetor 4911 árg. 78 til sölu, á sama stað er til sölu kelfd kvíga. Uppl. í síma 43546. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagóngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land Tryggvabraut 22, sími 25055 SPENNUM BELTIN sjálfra okkar vegna! Nokkarar vorbærar kvígur til sölu. Uppl. í slma 43621. UXM*R Tapast hefur úr högum Hesta- mannafélágsins Léttis stór brúnn hestur. Tagl og fax rauðleitt. Núm- er 95 er klippt í vinstri hlið. Ábend- ingar vel þegnar í síma 23672 og 25304 á kvöldin. Þú sem fékkst svarta trefilinn minn í misgripum í Sjallanum á gamlárskvöld. Vinsamlega hringdu í síma 24653, þá færðu þinn aftur. Bréfdúfufélag Akureyrar. Aðal- fundur verður haldinn laugardag- inn 7. jan. í félagsmiðstöðinni í Lundarskóla kl. 14.00. Lesin verð- ur skýrsla stjórnar, lagðir fram reikningar félagsins, kosin ný stjórn, önnur mál. Bréfdúfufélag Akureyrar. íbúðarhúsnæði á Akureyri til leigu frá 1. febrúar 1984. Uppl. í síma 97-3133 milli kl. 18 og 20. íbúð til leigu. Uppl. í síma 24361. Jeppinn í ófærðina. Scout II '74. Átta gata, sjálfskiptur með vökva- stýri. Traust torfæru- og ferðabif- réið. Til sýnis og sölu á bílasölunni Stórholt, Gránufélagsgötu. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Síðustu innritunardagar Upplýsingar í síma 24550. Afhending skírteina fer fram í Húsi aldraðra (Allanum) laugardaginn 7. janúar kl. 1-3 e.h. Sími 25566 Kjalarsíða: 4ra herb. endaíbúð í fjölbýlis- húsi. Tæplega 100 fm. Astand mjög gott. Verðkr. 1.250-1.3 millj. Búasíða: 5 herb. einbýtishús, hæð og ris ásamt bílskúr, ekki alveg fullgert. Skipti á 4ra til 5 herb. raðhúsi á Brekkunni koma til greina, Tjarnarlundur: 3ja herb. endaí búð (suður), ca. 80 fm. Ástand gott. Sklpti á góðri 2ja herb. fbúð á Brekk- unni koma til greina. Verð 960-980 þúsund. Tjarnarlundur: 3ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi, ca. 70 fm. Mjög falleg eign. Verð 960-980 þúsund. Rimasíða: 4ra herb. raðhús, ca. 107 fm. Ofullgert en ibúðarhæft. Verð 1,3 mlllj. Furulundur: S herb. raðhús á tvelmur hæðum, ca. 132 fm. Sklptl á góðri 3ja herb. íbúð (2ja hæða raðhúsi á Brekkunni koma til greina. Tjarnarlundur: 2ja herb. ibúð ( fjölbýlishúsi, ca. 50 fm. Ástand gott. Verð 720-740 þúsund. Laus strax. Okkur vantar ignir á skrá. fleiri EIGNA&M SKIPASALAlgKI NORÐURLANDS O Amaro-húsinu II. hæð. Strrtinn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjórí: Pétur Jósefsson. Er við á skrifstof unni alla virka dagakl. 16.30-18.30. Sími utan skrifstofutíma 24485. Q HULD 5984197 IV/V 2 Styrktarfélag vangefínna á Norðurlandi. Fundur að Hrísa- lundi 1 miðvikudaginn 11. janúar kí. 20.30. Stjórnin. Frá Guðspekifélaginu. Fundur verður sunnudaginn 8. janúar kl. 4 e.h. Fundarefni: Jón Sigur- geirsson flytur þýtt efni um mannsröddina, liti og tóna. St. Georgsgildið. Fundur mánu- dag 9. jan. Stjórnin. I.O.G.T. Hátíðafundur tilefni 100 ára afmælis Reglunnar verður föstu- daginn 13. janúar kl. 20.30 að Hótel Varðborg. Það eru allir Reglufélagar hvattir til að mæta. Góðtemplarareglan Akureyri. I.O.G.T. Afmælisfund- ur St. fsafold Fjallkon- an no. 1 í tilefni 100 ára afmælis stúkunnar verður hald- inn þriðjudaginn 10. jan. kl. 20.30 í Friðbjarnarhúsi. Allir Reglufélagar velkomnir. Mætum vel og stundvíslega. Æt. Vinnmgsnúmer í landshapp- drætti NLFÍ fyrir árið 1983 eru sem hér segir: 11001 - 19647 - 29951 - 06501 - 04194 - 16001. Vinníngsnúmerín Iiggja frammi í Amaro. Hjálpræðisherinn Hvannavöllum 10. Sunnud. 8. jan. kl. 13.30 sunnudagaskólinn. KI. 20 bæn og kl. 20.30 almenn samkoma. Mánud. 9. jan. kl. 16.00 heimila- sambandið. Allir velkomnir. Glerárprestakall. Barnastarfið hefst sunnudaginn 8. janúar kl. 11 f.h. í Glerárskóla. Pálmi Matthíasson. Gunnar Dúi sýnir í Úrvegsbankanum Þessa dagana stendur yfir í Útvegsbankanum á Ak- ureyri málverkasýning Gunnars Dúa Júlíussonar og verður hún opin fram að næstu mánaðamótum. Gunnar lærði málara- listina fyrst hér heima hjá Hauki Stefánssyni á Akureyri og síðar við Handíða- og myndlistar- skólann í Reykjavík. Þá hefur hann dvalið mikið erlendis við frekara nám og störf, en hann lærði m.a. við Listaháskólann í Malaga á Spáni, og Hollandi, og Frakklandi. Gunnar hefur haldið 7 sýningar hér á landi og nokkrar erlendis auk samsýninga. Verk eftir Gunnar finnast hjá einstaklingum og einkasöfnum víðs veg- ar um heim. Á sýning- unni í Útvegsbankanum nú sýnir hann 16 olíu- málverk sem máluð voru á sl. ári og eru þau öll til sölu. Góðtemplarareglan 100 ára 10. janúar í tilefni 100 ára afmælis Góðtemplarareglunnar á íslandi munu Reglufé- lagar hér á Akureyri minnast þéirra tímamóta með ýmsum hætti. Á sjálfan afmælisdag- inn, 10. jan. kl. 20.30, heldur st. ísafold Fjallk. fund í Friðbjarnarhúsi, á sama stað og stúlkan var stofnuð fyrir réttum 100 árum, og eru allir Reglu- félagar boðnir velkomnir þangað. Föstudag 13. jan. verð- ur hátíðafundur að Hótel Varðborg kl. 20.30 og eru allir félagar stúkn- anna hér á Akureyri hvattir til að mæta. Laugardaginn 14. jan. kl. 18.00 verður svo há- tíðasamkoma á Hótel Varðborg. Veislustjóri verður Ingimar Eydal. Stórtemplar Hilmar Jóns- son flytur ræðu og Jónína Steinþórsdóttir flytur minni Reglunnar hér á Akureyri. Friðbjörn G. Jónsson syngur einsöng við undirleik Sigfúsar Halldórssonar og Jón B. Gunnlaugsson fer með gamanmál. Sunnudaginn 15. jan. kl. 10.00 f.h. verður svo barnaskemmtun í Borg- arbíói. Þá hefur st. ísafold Fjallk. no. 1 látið gera minnispening í tilefni af- mælisins. Peningurinn er sleginn úr silfri en hluti af upplaginu er húðaður með 18 karata gulli, upp- lag er lítið, og þeir sem hafa áfiuga á að eignast peninginn geta haft sam- band við Svein Kristjáns- son sími 96-24360, Guð- mund Magnússon sími 96-22668 eða Arnfinn Arnfinnsson sími 96- 22994. Þá skal geta þess að póstmálastjórn gefur út í vor frímerki í tilefni 100 ára afmælis Reglunnar og verður það með mynd af Friðbirni Steinssyni ein- um af stofnendum st. ísa- foldar no. 1 og baráttu- manni bindindishreyfing- arinnar um áratugi. Þá verða gefin út áprentuð umslög númer- uð með mund af Frið- birni Steinssyni og Frið- bjarnarhúsi. Handbolti Tveir leikir verða -a ís- landsmótinu í handknatt- leik á Akureyri á morgun (laugardag), og hefst sá fyrri í íþróttahöllinni kl. 12.30. „Hádegisleikurinn" er viðureign Þórs og UMFS í 3. deild karla, leikur sem Þór á að fara létt með að vinna undir venjulegum kringum- stæðum. Strax að honum loknum leika svo Þór og HK í 2. deild kvenna og verður fróðlegt að sjá hvort Haukastúlkurnar ná að veita Þór einhverja keppni þar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.