Dagur - 25.05.1984, Blaðsíða 18

Dagur - 25.05.1984, Blaðsíða 18
18 - DAGUR - 25. maí 1984 Smáauglýsingar Athugið__________________ Nýkomið í sölu: Kæliskápar litlir, frystikistur, eldhúsborð, stólar og kollar, hansahillur og uppistöður, barna- skápur, sófaborð, svefnsófar, sófasett, hornsófasett, o.m.fl. eigulegra muna. Blómafræflar - Blómafræflar. BEETHIN megrunarfræflar og HONEY BEE POLLEN S og svo hinn sívinsæli ensímhvati MIX-J- GO. Bíla- og húsmunamiðlunin Strandgötu 23 sími 23912. Tapað Sá sem tók peningaveski í Iðn- skólanum á Akureyri miðvikudag- inn 23. maí er vinsamlega beðinn að skila því og skilríkjum í heimil- isfang viðkomandi aðila eða póst- leggja strax. Ýmislegt Ég er lítil þriggja ára stúika og mig langar til að eignast þríhjól. Er einhver sem er orðinn of stór fyrir sitt hjól? Hringdu þá í mig í síma 26665 eftir kl. 18.00. Húsoæði 4ra herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 21922. Herbergi ásamt eldunarað- stöðu, baði og geymslu til leigu á besta stað í bænum. Uppl. gefnar í síma 24702 eftir kl. 19.00. Óska eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð með húsgögnum í 2 mánuði frá 1. júní til 1. ágúst. Skil- vísum greiðslum og reglusemi heitið. Uppl. í síma 25427 á daginn. Ýmisiegt Kvenfélag Svalbarðsstrandar óskar eftir umsóknum um náms- styrk úr sjóðnum Helgu sem er í vörslu félagsins. Umsækjendur skulu vera búsettir í Svalbarðs- strandarhreppi eða ættaðir þaðan. Nánari upplýsingargefurformaður félagsins Anna María Snorradótt- ir, Smáratúni 16, Svalbarðseyri, sími 96-25256. Skriflegar um- sóknir sendist til hennar fyrir 15. júní nk. Stjórnin. Atvinna_______________ Ég er á sautjanda ári og mig bráðvantar vinnu frá 25. júní til septemberloka. Valur Sæmunds- son, sími 22440. Húshjálp. Tek að mér hvers kon- ar húshjálp, utanhúss jafnt sem innan. Uppl. gefur Kristjana í síma 21093. Geymiö auglýsinguna. Hænuungar - Hænuungar. Hef til afgreiðslu 2ja mánaða hænu- unga (ítali). Takmarkað magn. Jón Eiríksson Arnarfelli, sími 31280. Hjallaspírur til sölu. Uppl. í síma 63152 og 63130. Takið eftir! Notað Yamaha raf- magnsorgel til sölu gerð B-20, tveggja borða, fjöldi stillinga, trommuheili, fótbassi (ein áttund). Bekkur með geymslu fylgir. Uppl. gefur Heiðdís í síma 96-22584 næstu kvöld. Til sölu traktor, Fordson Major Superárg. '62. Uppl. í síma 24735 á kvöldin. Til sölu húsgögn. Falleg hús- gögn úr beikí til sölu. Borðstofu- borð og sex stólar úr furu, 4ra ára Kenwood þvottavél og svart/hvítt sjónvarp. Uppl. í síma 21831. Kerruvagn (Simo), barnavagn og barnarúm til sölu. Uppl. i síma 24732. Stór fataskápur til sölu. Hag- stætt verð ef samið er strax. Uppl. í síma 23385 eftir kl. 19.00. Sanyo BETA 5300 videótæki til sölu, einnig Mosberg þriggja skota haglabyssa nr. 12. Þriggja tommu magn um. Uppl. í síma 24556 eftir kl. 19.00. Bader 440 flatningsvél til sölu ásamt lítilli skreiðarpressu. Uppl. í símum 96-25731 og 96-62219. Vel með farið pluss sófasett (1- 2-3) til sölu. Uppl. í síma 22765 eftir kl. 17.00. Til sölu Yamaha CP-10 raf- magnspíanó (5 áttundir). Uppl. i símum 25368 og 21014 eftir kl. 19.00. Borðstofuborð, sex stólar og skenkur til sölu. Uppl. í síma 21876 eftir kl. 19.00. Til sölu er trilla tæp 3 tonn að stærð með Sabb vél og Skipper dýptarmæli. Hagstætt verð og kjör. Uppl. í síma 61218. Takið eftir. Leitið ekki langt yfir skammt. För- um hvert sem er. Kynnið ykkur verö. Ódýr og góð þjónusta. Vegg- sögun, gólfsögun, kjamaborun fyr- ir öllum lögnum. Múrbrot og frá- gangsvinna. Einnig stfflulosun. Leysum hvers manns vanda. Ger- um föst verðtilboð. Verkval Akureyrl Hafnaratræti 9 Kristinn Einarsson sfml 96- 25548. Bændur - Verktakar. Er fluttur með rafvélaverkstæðið að Draupnisgötu 7 (næsta hús sunnan við Saab-verkstæðið). Geri við allar gerðir rafmótora. Rafvélaverkstæði Sigurðar Högnasonar, Draupnisgötu 7, sími 24970. Tek að mér viðgerðir á reiðhjól- um, sláttuvélum o.fl. Opið 17.30- 22.00. Uppl. í Hraungerði 2, sími 24543. Fyrirtæki - Húsfélög. Tökum að okkur að sópa bílastæði og hreinsa niðurföll. Vönduð vinna. Vanir menn. Uppl. í símum 21564 og 23886 eftir kl. 19.00. Hreingerningar-Teppahreinsun Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. i síma 21719. > ................... Akureyringar Norðlendingar Höfum hafið kaldsólun á hjólbörðum Norðlensk gæði á góðu verði fíeynið viðskiptin. Gúmmívinnslan hf. Rangárvöllum, Akureyri. sími (96) 26776. Til sölu 5 vetra ættbókarfærð hryssa undan Svarti 777. Einnig til sölu vel með farinn hnakkur. Uppl. í síma 21792. Arnaldur Bárðar- son. Óska eftir að gæta barns eftir hádegi. Er 12 ára og bý á Brekk- unni. Uppl. í síma 25266. Óska eftir 13 ára stelpu til að gæta 2ja ára drengs í sumar frá kl. 7.30 til 16.30. Er í Þorpinu. Uppl. í síma 24717 eftir kl. 21.00. Hjólhýsi. Óskum eftir hjólhýsi til leigu í sumar. Verður staðsett í Mývatnssveit. Uppl. í síma 25456. Teppahreinsun Teppahreinsun Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bílaáklæð- um og húsgögnum. Teppaland Tryggvabraut 22, sími 25055. Til sölu Mazda 616 árg. 72. Fæst á góðu verði. Uppl. í síma 26614 á kvöldin og um helgar, 22960 á daginn (Bjarni). Fiat 125 Special árg. 72 til niður- rifs til sölu. Uppl. í síma 61725 milli kl. 19 og 20. Til sölu Toyota MK II árg. 74. Uppl. í síma 25751. Suzuki 1180 árg. '81 (skrásettur ’82) til sölu. Ekinn 27 þús. km. Uppl. í símum 22752 og 25314. Voivo 142 árg. 73 til sölu. Uppt- ekin vél o.fl. Uppl. í síma 26675. Til sölu Saab 99 GL árg. 77. Uppl. ísíma 22027 eftirkl. 19.00. Til sölu Colt árg. '80. Bein sala eða skipti á dýrari. Uppl. í síma 41265 í hádeginu og á kvöldin. Til sölu Land-Rover bensín árg. 73. Einnig óskast bíll á ca. 120- 130 þús. í skiptum fyrir Cortinu 1600 árg. 74. Milligjöf. Uppl. ( símum 21268 og 22022. Bíll óskast. Óska að kaupa bíl ekki eldri en árg. 74 með 30-50 þús. kr. staðgreiðslu. Má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 23088. SpU 90 nýjar gerðir fyrir safnara A-B búðin Kaupangi sími 25020 Sími 25566 Á söluskrá: Þórunnarstræti: 4-5 herb. efrl hseft f tvfbýlishúsi ca. 130 fm. Ástand gott. Sklpti á minna raðhúsi koma til greina. Langahlíð: 3ja herb. neðri hæð i tvíbýlishúsi, ca. 90 fm. Sér Inngangur. Hag- stæð kjör. Hugsanlegt að tala ný- legan bil upp i. Langahlíð: 4ra herb. raðhús ca. 130 fm. Ástand gott. Skipti á góðri 3ja herb. ibúð á 1. eða 2. hæð koma tll greina. Hrísalundur: 3ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi ca. 80 fm. Ástand gott. Gengið inn af svölum. Vanabyggð: 4ra herb. neðri hæð í tvíbýlishúsi ásamt bílskúr samtals ca. 140 fm. Áhvflandi ca. 500 þús. Laus i júnf. Hrísalundur: 2ja herb. ibúð í fjölbýlishúsi ca. 52 fm. Ástand gott. Laus 1. júlí. Smárahlíð: 2ja herb. íbúð f fjölbýlishúsi ca. 50 fm. Laus 1. júlí. Grænagata: 4ra herb. íbúð á 3ju hæð ca. 95 fm. Ástand mjög gott. Skipti á 2ja herb. fbúð i Smárahiíð eða Skarðshlið koma til greina. Fjólugata: 4-5 herb. miðhæð rúml. 100 fm. Ástand gott. Skiptl á 2-3ja herb. íbúð koma til grelna. Eiðsvallagata: 3ja herb. neðri hæð f tvíbýlishúsi ca. 90 fm. Mlklð endurnýjuð. Rúmgóður bílskúr. Til greina kemur að taka 2ja herb. fbúð upp i. FASIEIGNA& M skipasalaSSZ NORÐURLANDS O Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Olafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson, er við á skrifstofunni aiia virka daga ki. 16.30-18.30. Sfmi utan skrifstofutima 24485. Frá Ferðafélagi Akurevrar. — l’arió veróur (il Hriseyjar laug- aruaginn 26. maí. Leiösögu- maður i evjunni veróur Björn Björnsson. Lagt af stað kl. 8.30 f.h. frá Skipagöm 12. Áríóandi er aó tilkynna þátttöku á skrif- stofu F.F.A. föstudaginn 25. mai kl. 18-19 í síma 22720 til þess að liægt sé að trvggja öllum bilfar út á Árskógssand. Sunnudaginn 27. maí veróur farin létt gönguferó frá Steins- skarói á Vaólaheiói út Hrossa- dal og kornið nióur i Víkur- skaró. Lagt af staó kl. I0 f.h. Tilkynna þarf þátttöku föstu- daginn 25. mai kl. 18-19. Ferðakynning F.F.A. á sumar- ferðum félagsins í ár verður að Laugarborg fimmtudaginn 31. mai kl. 8.30 e.h. Nánar auglýst Nýjung: Takið eftir: 1 Stöðvum alkalískemmdir! Leitið ekki langt yfir skammt. Förum hvert sem er. Kynnið ykkur verð. Ódýr og góð þjónusta. ★ Múr- og steypuviðgerðir. Veggsögun, gólfsögun, kjarnaborun fyrir öllum ★ Sprunguviðgerðir. lögnum. Múrbrot og frágangsvinna. ★ Bárujárnsþéttingar. Einnig stíflulosun. Gerum klárt til að endurnýja ★ Bárujárnsryðvarnir. frárennsli í gólfum og lóðum. 1 Sprunguviðgerðir með efni sem stenst vel alkalí, sýru- Leysum hvers manns vanda. og seltuskemmdir - hefur góða viðloðun. Gerum föst verðtilboð. 10 ára frábær reynsla. Látið fagmanninn leysa lekavandamálið Verkval í eitt skipti fyrir öll. Akureyri, Hafnarstræti 9, Kristinn Einarsson, sími 96-25548.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.