Dagur - 20.07.1984, Blaðsíða 5

Dagur - 20.07.1984, Blaðsíða 5
k helgum degi Texti: Matt. 16, 13-17 Spumingin Paö var skoðanakönnun. Sá sem geröi hana var Manns- sonurinn, Jesús Kristur. Hann spurði: „Hvern segja rnenn Mannssoninn vera?" Sumir álitu hann vera Jóhannes skfrara, aðrir einn af spá- mönnunum. Símon Pétur, sem hafði kynnst Jesú persónulega og verið fylgisveinn hans iengi, svaraði: „Þú ert Kristur, sonur hins lifanda Guðs." Svar Pét- urs var ekki aðeins byggt á mannlegri þekkingu, Guð hafði sjálfur lokið þessu upp fyrir honum. Einnig í dag hafa menn ýmsar skoðanir um það hver Jesús sé. Margir líta á hann sem góðan mann, aðrir sem mikilhæfan leiðtoga og kenni- mann, enn aðrir hafa eng.a skoðun á því hver hann sé. Þeir sem kynnst hafa Jesú persónulega, sem frelsara sín- um og Drottni, segja eins og Símon Pétur, Jesús er Kristur, sonur Guðs sent hann hafði lofað að senda til þess að frclsa synduga menn. Pað er Guð sjálfur sem hefur lokið þessu upp fyrir þeim. Til þess að gcta svarað þess- ari spurningu rétt er nauðsyn- legt að vita sannleikann um Krist. Pað stoðar lítið að hafa skoðun sem ekki er sannleik- anum samkvæm. Guð sjálfur auglýsti Jesúm kröftuglega sem sinn clskaða son og frels- ara mannanna. Sjá Matt. 3, 17 og Ef.br. 1. 20-22. Til umhugsunar Sæll er sá sem játar Jesúm sem Krist Þegar Símön Pétur liafði játað að Jcsús væri Kristur. frelsar- inn frá Guði. þá sagði Jesús við hann: „Sæll ert þú, Símon Jónasson." Frelsari. jafnvel þótt hann komi frá Guði, veröur þér ekki að gagni fái hanti ekki að frelsa þig. Játist þú Jesú og gerir hann að frels- ara þínum þá munt þú verða sæll eða sæl. býður yður velkomin alla daga í heitan mat um hádegi og kvöld. Kaffi og smurt brauð allan daginn. ★ ★ Akureyringar - Bæjargestir 20. júlí 1984- DAGUR-5 Isleik ’84 Þjóðdansar og þjóðlög frá Danmörku, Finnlandi, Noregi, Svíþjóð og íslandi verða í Skemmunni föstudaginn 20. júlí kl. 20.30. Um 200 dansarar og hljóðfæraleikarar koma fram. Skemmtun fyrír alla fjölskylduna. Grípið þetta einstaka tækifæri. Miðasala við innganginn. Þjóðdansafélag Reykjavíkur. Skipagötu 13, Akureyri, Símar 96-24535 og 96-24838 Á kvöldin 96-23092 og 96-25311 Dansleikur laugardagskvöldið 21. júlí Hljómsveit Steingríms Stefánssonar frá Akureyri leikur fyrir dansi til kl. 02. Matur framreiddur frá kl. 19.00-22.00. Borðapantanir teknarí síma 22200. Verið velkomin. HOTEL KEA AKUREYRI kemur út þrisvar í viku, mánudaga, miðvikudaga og föstudaga Nói Björnsson. Þór ISLANDSMOTID -1, DEILD:fT Sóknarknattspyrna á sunnudag Þór - Þróttur á Akureyrarvelli sunnudaginn 22. júlí kl. 20.00 Mætum öll og hvetjum Þór til sigurs Óskar Gunnarsson, Þór adidas w VÖR" BATASMIOJA

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.