Dagur - 21.12.1984, Page 8

Dagur - 21.12.1984, Page 8
8 - DAGUR - 21. desember 1984 Jólatréssala í fullum gangi og til kl. 23 á Þorláksmessu. Ath. Mikið úrval jólaskreytinga. Hýacintur * Jólavörur * Gjafavörur. Allir í Vín á Þorlák, Gunnar á orgelinu og Þórður í skóginum, báðir í jólaskapi. Krakkar, krakkar! Sunnudaginn 30. des. verður ísveisla í Vín og er þá Vínarísinn frítt að sjálfsögðu. Þennan dag, 30. des., verður Hjálparsveit skáta með flugeldasölu í skálanum og gefur holl ráð. Hver veit nema þeir verði komnir í hátíðarskap og lífgi upp á himininn. Veríð velkomin. í Blómaskáli LJV/ við Hrafnagil. m Flugeldamarkaður Flugeldamarkaður verður milli jóla og nýárs. Mikið úrval - Gott verð. Óskum viðskiptavinum okkar gleðilegra jóla. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. Eyfjörð Hjalteyrargotu 4 ■ sími 22275 Toshiba örbylgjuofninn fæst hjá okkur Verið velkomin og kynnist því hvernig hægt er að matreiða allan venjulegan mat í Toshiba örbylgjuofhinum á ótrúlega stuttum tíma. Hvers vegna margir réttir verða betri úr Toshiba ofninum en gömlu eldavélinni. Og þér er éhætt að láta börnin baka. Og síðast en ekki síst. Svo þú fáir fullkomið gagn af ofninum þínum höldum við matreiðslunámskeið fyrir eigendur Toshiba ofna. __________ Nýkomin búsáhöld fyrir örbylgjuofna. SIEMENS Þvottavélar, eldavélar, ísskápar og fleira, einnig smá heimilistæki í úrvali til dæmis: Hitateppi: Tilvalin gjöf handa pabba og mömmu eða afa og ömmu. Einnig kaffikönnur, handhrærivélar ásamt fylgi- hlutum, brauöristar með hita- grind, eggjasjóðarar, straujárn með og án gufu, hraðgrill og ótal margt fleira. Tótu barnastóllinn nýkominn. Sérstaklega hentugur og þægilegur í flutningi. PETRA Blomberq þvottavélar, ísskápar og eldavélar. '' Viðurkennd gæðavara. 2ja ára ábyrgð. smá heimilistæki í úrvali. Nýjung t.d. hraðsuðukanna, nytsöm til margra hluta. NÝLAGNIR VIOGERDIR VERSLUN Búsáhöld í úrvali Kaupangi v/Mýrarveg. Simi 26400 Verslið hjá fagmanni. / Oskum viðskiptavinum okkar gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. HAGKAUP Noröurgötu 62 Sími 23999 EINBÝLISHÚS Vantar einbýlishús í nágrenni Akureyrar skiptum fyrir eign í Reykjavík eða í beinum kaupum.l Sölustjóri: Björn Kristjánsson. Heimasími: 21776. Lögmaður: Olafur Birgir Árnason. ■ m EIGIMAMIÐSTÖÐIN k. SKIPAGÖTU 1 — SIMI 24606 Vetrarkort í skíðalyfturnar fást á Ferðaskrifstofu Akureyrar Ráðhústorgi 2, sími 25000. Nýjar sendingar um helgina * Góöar trévörur * Speglar * Kommóður * Skrifborösstólar * Svefnbekkir * Rúm * Hnífapör * Gólfmottur * Dyrahengi * Körfustólar og borö * Handavinnukörfur * Þvottakörfur * Brauðbakkar * Flöskukörfur * Diskamottur * Ruslakörfur * Bastherðatré * Baslburöarrúm * Jólasveinar * Jólakort Ath. Opið í hádeginu. KOMPAN 5KIPAGOTU 2 AKUREYRI SIMI 96 25917

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.