Dagur - 21.12.1984, Síða 12

Dagur - 21.12.1984, Síða 12
Akureyringar - Eyfirðingar Þökkum frábærar móttökur við fjáröflun okkar. Vinningar í lukkumiðunum: 1.-2. no. 525, 1805. 3.-4. no. 310, 752. 5.-6. no. 1339, 381. 7.-12. no. 1024, 1798, 2296, 2128, 2097, 2266. 13.-20 no.2388,1586,1440,462,2144, 770, 241, 522. 21.-31. no.1599,2361,2055,1593,1926, 1940, 456, 1629, 2147, 999, 2407. Vinninga má vitja í bifreið sveitarinnar laugardaginn 22. des. kl. 13-18 í göngugötunni. Bestu jóla- og nýársóskir. Sjáumst að ári. 12 - DAGUR - 21. desember 1984 Vélsleðasýning laugardaginn 22. desember frá kl. 13-18 og sunnudaginn 23. desember frá kl. 13-17 að Fjölnisgötu 4b. Toppurínn í dag. Arctic Cat: El Tigre. Skii Doo: Formula MX. Komið og skoðið. ski-doo umbodid á Norðurlandi. í Lundi v/Skógarlund. Söluskálar verða v/Hagkaup, v/Sunnuhkð og v/suðausturhorn Iþróttavallarins. Opnum fimmtudaginn 27. des. kl. 9 f.h. Opið til kl. 22 öll kvöld (einnig sunnudag). Opið til kl. 16 á gamlársdag. Kaupið flugeldana hjá okkur og efíið sveitina til björgunarstarfa. Hjálpið okkur að gera góða björgunarsveit enn betri. Ennfremur munu Kiwanismenn selja „skotkallinn“. Styrkið þá til líknarstarfa og stóraukið um leið öryggi ykkar við notkun flugelda. Ath. Lesið leiðbeiningar um meðferð flugeldanna. Gleðileg jól, farsælt nýtt ár. ^ ^ Pökkum veittan stuðning á undanförnum árum ^ Hjálparsveit skáta Akureyri. Dolli dropi slær í gegn Það er næsta fátítt að út komi alíslensk barnaplata sem upp- fyllir öll þau skilyrði sem í nafn- inu felst. Flestar barnaplötur byggja nefnilega á erlendum ævintýrum eða eru ætlaðar börnum á öllum aldri frá fimm ára til níræðs. Breyting varð á þessu er hin frábæra barnaplata Glámur og Skrámur kom út fyr- ir nokkrum árum og nú hefur Stúdíó Bimbó fylgt í kjölfarið með útgáfu á Dolla dropa. Þó ekki sé viðeigandi að rekja söguþráðinn í ævintýrum Dolla dropa um of, má nefna að Dolli dropi er forvitnasli dropa- strákurinn í Skýjaborg. Dolli dropi lendir í ýmsum skemmti- legum ævintýrum s.s. þegar hann tekur sér ferð með glit- skýi, lendir í fellibyl og þeytist til eyjarinnar Bora Bora þar sem hann lærir bambusdansinn. Fleiri koma við sögu svo sem Karlinn í tunglinu vinur krakk- anna í Skýjaborg, halastjarnan vinkona þeirra og jólasveinn- inn. Það er Jóna Axfjörð sem er höfundur að sögunum um Dolla dropa en Heiðdís Norðfjörð er sögumaður á plötunni auk þess sem hún syngur. Annars mæðir söngurinn mest á frænkunum Ingu og Laufeyju Eydal en auk þess tekur Siggi Helgi, sem reyndar heitir Sigurður H. Jó- hannsson, lagið á þessari plötu. Hann sér jafnframt um útsetn- ingar. - ESE/VSE Leikfélag Akureyrar „Eg er gull og gersemi" eftir Svein Einarsson byggð á Sólon íslandus eftir Davíð Stefánsson. Frumsýning föstudag 28. desember kl. 20.30. Uppselt. Önnur sýning laugardag 29. desember kl. 20.30. Þriðja sýning sunnudag 30. desember kl. 20.30. Fjórða sýning föstudag 4. jan. kl. 20.30. Fimmta sýning laugardag 5. jan. kl. 20.30. Miðasala í Turninum i göngugötu alla virka daga kl. 14-18 og laugardag 22. des. kl. 14-22. Miðasala i leikhúslnu laugardaga og sunnudaga eftir jól frá kl. 14 og alla sýningardaga frá kl. 18.30 og fram að sýningu. Sími 24073. Leikhúsmatur í Laxdalshúsi frá kl. 18 fyrir sýningu. Léttar veitingar eftir sýningu til kl. 01. Bnrðapantanir í simum 26680 og 22644.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.