Dagur - 21.12.1984, Qupperneq 17
21. desember 1984 - DAGUR - 17
Vegna sýninga á leikritinu
„Ég er gull
og gersemi“
bjóðum við upp á kvöldverði
fyrir sýningar frá kl. 18.00
28., 29. og 30. desember.
Tileinkað Sólon íslandus verða eingöngu kertaljós á borðum og
munir frá gamalli tíð á veggjum.
Auk þess ljósmyndir úr umræddu leikriti.
★ ★ ★
Hafá matreiðslumeistarar Sjallans veg og vanda
af matreiðslu kvöldsins.
Matseðill:
Sjávarréttasúpa m/Drangeyjarbragði
°g
grillaðir kjötréttir á teini að hætti flakkaranna kr. 640,-
eða
alheimsbuffsteik m/kryddsmjöri, bökuðum kartöflum, gufusoðnu rósenkáli
og ristuðum sveppum kr. 850,-
Opið eftir sýningar til kl. 01. Léttar veitingar.
Borðapantanir í síma 26680 eða 22644 milli kl. 17 og 19 alla daga.
LAXMENN SF.
KIRKJUKÓR
LÖGMANNSHLÍÐARSÓKNAR
Söngstjóri: Áskeil Jonsson
Hljómplatan er getin út i tilefni 40 ára atmælis tórsins
Hljómplata með
Kirkjukór
Lögmannshlíðarsóknar
er tilvalin jólagjöf.
Útgefandi: Kirkjukór Lögmannshlíðarsóknar.
Dreifing: Studio Bimbó.
Góðir Akmeyringar!
Alúðar þakkir til allra sem á einn eða annan hátt aðstoðuðu
við fjáröflun okkar. Það söfnuðust 58.350,- kr.
Guð gefi ykkur gleðileg jól, gott og farsælt komandi ár.
Mæðrastyrksnefnd Akureyrar.
jfaöirtior.
þú smi ertAtjimnum,. —
. tjelsist þitt nafn, til Uquu þitt \
; ritú tierbi þiim úilji.sba a lottm snn
A þimnuimgrf oss f bag úort baBtrgt
braub ob fprirseí oss úorar slmtbir.
súo stm úrr oa fprimefun; úorunr
Shulbunautum. rifli leib þú oss í
freisuri. Ijtlbur frelsa oss ftaiUu,
þúí ab þitt crrttúb, mánuriim '
' oabúrbiuab eilifu,
amtn
Tilvalin tækifæris-
og jólagjöf.
Veggdiskur með bæninni
FAÐIR VOR
Útgefinn af byggingasjóði
KFUM og K. Til styrktar
byggingu félaganna i Sunnuhlíð.
Fæst í Hljómver,
Pedromyndum og Véla og
raftækjasölunni i Sunnuhlíð.
Verð kr. 400.00.
Akureyringar
Norðlendingar
Kaldsólum hjólbarða
fyrir
vörubíla og jeppa.
Reynið viðskiptin.
Gúmmívinnslan hf.
Bangárvöllum, Akureyri.
simi (96) 26776.
Gjöf handa hungruðum heimi
Sólín - Sólbaðsstofa Kaupangi
Karlmenn og konur, komið og slappið af í Sólinni
sunnudaginn 23. des. Opið frá kl. 13-18.
Karlatímar, kvennatímar, hjónatímar.
Allur ágóði af sölunni þennan dag rennur í Eþíópíusöfnunina.
Skúli Svavarsson kristniboði sem er á förum til hjálparstarfanna
í Eþíópíu verður á staðnum og tekur á móti framlögum og svarar
fyrirspurnum.
Sýnd verður fréttamynd frá Eþíópíu.
Gjöf handa hungruðum heimi