Dagur - 24.04.1985, Blaðsíða 9

Dagur - 24.04.1985, Blaðsíða 9
24. apríl 1985 - DAGUR - 9 Aðeins tveimur spilakvöldum ólokið Nú er lokið 15 umferðum af 22 í minningarmóti Bridgefélags Ak- ureyrar um Halldór Helgason. Röð efstu sveita er þessi: Stig 1. Sv. Arnar Einarssonar 291 2. Sv. Páls Pálssonar 275 3. Sv. Antons Haraldssonar 255 4.-5. Sv. Eiríks Helgasonar 254 4.-5. Sv. Jóns Stefánssonar 254 6. Sv. Gylfa Pílssonar 244 7. Sv. Sigurðar Víglundss. 239 8. Sv. Gunnl. Guðmundss. 238 9. Sv. Júlíusar Thorarensen 235 10. Sv. Stefáns Vilhjálmssonar 230 Næs ta spilakvöld verður nk. þriðjudag 30. apríl kl. 19.30 að Bjargi við Bugðusíðu. ------------------ Borgarbíó Miðvikud. kl. 9: CANNONBALL RUN II Síðasta sinn. Fimmtud. kl. 3, 5 og 9: THE KARATE KID Fimmtud. og föstud. kl. 11: SWAMP THING - IÐNAÐARDEILD Sambands íslenskra Samvinnufélaga, Akureyri, sendlr samvinnumönnum, starfsfólki sínu svo og viðskiptavinum sínum bestu óskir um gœfuríkt sumar með þökk fyrir veturinn Firmakeppni Skíðaráðs Akureyrar fer fram 4. og 5. maí. Keppt verður í 3 manna sveitum í göngu eða svigi. Þátttökutilkynningar berist Ellert Kárasyni síma 25355 eða 21766 fyrir 1. maí. Frá stjórn verkamanna- bústaða Akureyri Könnun Stjórn verkamannabústaöa á Akureyri hefur ákveöiö aö framkvæma könnun á húsnæöisþörf láglauna- fólks á Akureyri, samkvæmt lögum nr. 60 frá 1984. Því er hér með auglýst eftir umsóknum frá vænt- anlegum umsækjendum um íbúðir í verka- mannabústöðum. Réttur til kaupa á íbúö í verkamannabústað er bund- inn viö þá sem uppfylla eftirfarandi skilyröi: a) Eiga lögheimili á Akureyri þegar könnun fer fram. b) Eiga ekki íbúö fyrir eöa samsvarandi eign í ööru formi. c) Hafa haft í meðaltekjur þrjú síðustu árin áður en úthlutun fer fram eigi hærri fjárhæð en sem svarar 219.000,- fyrir einhleyping eða hjón og kr. 16.000,- fyrir hvert barn á framfæri innan 16 ára aldurs. Meö tekjum er átt viö heildartekjur umsækjanda - maka hans og barna. Með allar upplýsingar er farið sem trúnaðarmál. Mjög mikilvægt er, að allir þeir sem uppfylla fyrr- nefnd skilyrði til kaupa á íbúð í verkamannabú- stöðum og hug hafa á að sækja um íbúðir taki þátt í könnun þessari svo unnt verði að áætla fjölda nýrra íbúða á næstu árum. Umsóknareyðublöð og allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu stjórnar verkamannabústaða, Kaupangi við Mýrarveg. Síminn er 25392 og opnunartími milli kl. 9 og 12 mánudaga til föstudaga. Umsóknarfrestur er til 14. maí nk. Akureyri, 23. apríl 1985. Stjórn verkamannabústaða, Akureyri. SENDUM FÉLAGSMÖNNUM OG VIÐSKIPTAVINUM BESTU ÓSKIR UM GLEÐILEGT SUMAR MEÐ ÞÖKK FYRIR VETURINN »* > ■Ls. ... „v 1: < . ■ 33» wL wt •? • -: sœn-’i. ! KAUPFÉIAG EYFIRÐINGA

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.