Dagur - 24.04.1985, Side 10

Dagur - 24.04.1985, Side 10
10 - DAGUR - 24. apríf 1985 Þór og Vaskur a morgun Bikarkeppni Knattspyrnuráðs Akureyrar verður haldið áfram á Sanavelli á morgun, fimmtudag og leika þá þar Þór og Vaskur. Leikurinn hefst kl. 14. Tveir leikir eru að baki í mót- inu, KA vann Vask 6:0 og Leiftur Ólafsfirði 3:0 en mótinu verður síðan fram haldið á laugardag kl. 14 með leik Leifturs og Vasks. Á sunnudag kl. 14 leika Þór og Leiftur, og síðasti leikur mótsins á milli KA og Þórs verður á mið- vikudag í næstu viku - 1. maí - kl. 14. Oldunga- mót hjá lögreglu- monnum Öldungamót lögreglumanna - íslandsmót - í innanhússknatt- spyrnu verður háð á Akureyri um helgina. Mótið er fyrir lög- reglumenn 35 ára og eldri og Landsleiki bolta i Leikið við Luxembc Fyrsti landsleikurinn í körfu- knattleik sem fram fer á Akur- eyri verður háður í íþróttahöll- inni nk. sunnudag, og hefst leikur íslands og Luxemborgar kl. 15. íslenska landsliðið er nú að hefja undirbúning fyrir Evrópu- keppni landsliða sem háð verðui á Islandi eftir um það bil eitt ár. Fyrstu leikir landsliðsins í þess- um undirbúningi voru á dögun- um er liðið tók þátt í Norður- landamótinu, og gekk þá á ýmsu hjá liðinu. ísland fékk slæma útreið þar í leikjum sínum gegn Finnlandi og Noregi. Hins vegar vann liðið sannfærandi sigur á Dönum og lék síðan sinn albesta leik frá upphafi gegn Svíum og unnu Svíarnir nauman sigur á loka- mínútum leiksins. körfuknattleiksmenn sem ekki hafa leikið hér áður, en leikmenn úrvalsdeildarliðanna hafa ekki verið tíðir gestir á Akureyri undanfarin ár. Það er körfuknattleiksdeild Þórs sem hefur veg og vanda af undirbúningi leiksins fyrir hönd KA-mei ingu Bjarni Sveinbjörnsson Þórsari í baráttu um boltann við Geir Sæmundsson Val. í leik íslands og Luxemborgar á sunnudag gefst íþróttaáhuga- mönnum á Akureyri kostur á því að sjá hér í leik marga snjalla lið mæta til leiks víðs vegar að. Mótið hefst í íþróttaskemm-' unni á föstudagskvöld og lýkur þar á laugardag. í liði Akureyrar sem hefur að sögn æft mjög vel fyrir mótið eru margir knáir kappar og nægir þar að nefna hinn eldsnögga framherja Ólaf Ásgeirsson, tengiliðinn óútreikn- anlega Ófeig Baldursson, Ingi- mar Skjóldal sem hefur aldrei verið betri en um þessar mundir, Kristin Einarsson sem hefur' einnig æft mjög vel og síðast en ekki síst Þorstein Pétursson ný- kominn úr æfingabúðum í Jökul- dal. Liðsstjóri fyrir þessum föngulega hópi verður enginn annar en hinn síungi Felix Jósa- fatsson. Islandsmót öld- Knattspyrnufélag Akureyrar er nú að hefja framkvæmdir við nýtt vallarhús og verður það staðsett austan við gras- völlinn á svæði félagsins í Lundahverfi. Nú er verið að vinna við lokafrágang teikn- inga að húsinu og áformað að taka fyrstu skóflustungurnar þann 11. maí nk. unga í blakí - haldið á Akureyri um helgina Hátt í 200 keppendur munu mæta til leiks er 10. íslandsmót öldunga í blaki verður háð á Akureyri um helgina er í hönd fer. Keppendur á þessu móti eru á aldrinum 32ja ára og upp úr (!) og þeir ætla að hefja keppni kl. 8 á föstudagsmorgun og þá verður leikið fram á kvöld. Aftur verður 1-X-2 1-X-2 1-X-2 1-X-2 1-X-2 1-X-2 1-X-2 1-X-2 Hjalti jafn Guðmundi Enn aukum við forskot- ið í keppninni við spá- menn Víkurfrétta í Keflavík. Við náðum 22 réttum en þeir sunnan- menn aðeins 17 þannig að nú hefur Dagsliðið 10 vinninga forskot, 61:51. Heldur jafnast keppnin hjá spekingum Dags. I síðustu viku voru Guðmundur og Hinrik með 5 rétta leiki en Hjalti og Sigurður með 6 rétta hvor. Staðan er því þannig að Guðmundur og Hjalti eru jafnir með 17 rétta, Sigurður er með 15 og Hinrik með 12. Nú spá kapparnir í fjórða skiptið og þegar þessi leikvika er að baki eru einung- is tvær vikur eftir þar til úrslitin liggja fyrir. Arsenal-Sheff.Wed Coventry-WB A |' Ipswich-Liverpool Leicester-N.Forest Newcastle-Southampton W.Ham-Luton Barnsley-Birmingham Cardiff-Huddersfíeld Charlton-Blackburn Leeds-Oxford Portsmouth-M.City Wolves-Fulham hafist handa kl. 8 á laugardags- morgun og mótinu lýkur um kl. 17 á laugardaginn. Liðin sem taka þátt eru 19 talsins. 7 lið eru í kvennaflokki, Eik-a, Eik-b, HK, Súlur Siglu- firði, Völsungur, Víkingur-a og Víkingur-b. Til þess verða fengnir þrír menn, þeir Tómas Steingríms- son, Helgi Schiöth og Jón Sigur- geirsson, en þessir þrír heiðurs- menn voru í fyrstu aðalstjórn KA þegar félagið var stofnað fyrir tæpum 60 árum. Vallarhúsið verður glæsilegt mannvirki sem byggt verður á tveimur hæðum. Á neðri hæð verður áhaldageymsla og þar verða einnig búningsherbergi og önnur félagsaðstaða. Á efri hæð verður veitingasalur, búningsher- bergi, snyrtingar og íbúð hús- varðar. í samtali við þá Guðmund Heiðreksson formann KA og Stefán Gunnlaugsson gjaldkera félagsins kom fram að áformað er að steypa húsið upp í sumar. Þetta eru dýrar framkvæmdir, en nokkrir aðilar fyrir utan ríki og í 1. deild karla leika: SA-a, HK, Þróttur, Óðinn-a og Hyrnan frá Siglufirði og í 2. deild karla SA-b, Óðinn-b, Blikarnir Kópa- skeri, Blekkill Siglufirði, Akra- nes, Sauðárkrókur og Höfrungar frá Reykjavík. bæ, hafa sýnt félaginu rausnar- skap að undanförnu og fært því peningagjafir sem munu auð- velda því að koma framkvæmd- um af stað. Kaupfélag Eyfirðinga hefur fært félaginu 250 þúsund krónur að gjöf, Lionsklúbburinn Hæng- Badmi Unglingamó Um 50 keppendur mættu á Norðurlandsmót unglinga í badminton sem haldið var á Siglufirði um helgina, og voru þessir keppendur frá Siglufirði og Akureyri. Var víða hart barist um titlana í hinum ýmsu flokkum og margir efnilegir badmintonspilarar þar á ferð- inni. Sigurvegarar í hinum ýmsu flokkum urðu sem hér segir: 1-X-2 1-X-2 1-X-2 1-X-2 1-X-2 1-X-2 1-X-2 1-X-2 Tvíliðaleikur hnokka: Ingvar Valsson TBA og Friðrik Hreinsson TBA. Einliðalcikur hnokka: Ingvar Valsson TBA. Tvíliðaleikur hnáta: Elín Jónsdóttir TBA og Kristín Sigurðardóttir TBA. Tátur einliðaleikur: Elín Jónsdóttir TBA. Hnokkar og tátur, tvíliðaleikur: Elín Jónsdóttir TBA og Ingvar Valsson TBA. Tvíliðaleikur meyja: Sigrún Ingólfsdóttir TBS og Anna Bjarnadóttir TBS. Meyjar einliðaleikur: Anna Bjarnadóttir TBS. Tvíliðaleikur sveina: Karl Karlsson TBA og Birgir

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.