Dagur - 24.04.1985, Síða 18

Dagur - 24.04.1985, Síða 18
18 - DAGUR - 24. apríl 1985 Atvinna óskast. 21 árs gamlan mann vantar vinnu sem fyrst. Er meö meirapróf og hefur sótt vinnuvélanámskeiö. Uppl. í síma 96-61279 eöa 96- 61573. Hárgreiðslustofan Sara Móasíðu 2 b. Opiö frá 9-13. Klippingar - blástur - permanent - strípur. Hárgreiðslustofan Sara sími 26667. Óska eftir barngóðri stúlku 12-13 ára til að passa 2ja ára stelpu í sumar. Uppl. í síma 25498 eftir kl. 20. Til sölu Subaru Station 4x4 ’84 sjálfskiptur, vökvastýri, rafmagns- rúður og útvarp. Ekinn 10 þús. km. Uppl. í síma 25082 milli kl. 12-13 og eftir kl. 18.00. Benz 2226 árg. '74 til sölu. Mikið yfirfarinn. Uppl. í síma 43614 á kvöldin. Til sölu Daihatsu Charade Runabout, árg. ’81. Uppl. í síma 22173 eftir kl. 17.00. Bifreið til sölu. Bifreiðin A-664 Audi 100 LS árg. 77 er til sölu. Skipti á nýrri bíl koma til greina. Hreinn Óskarsson, sími 23110. Bílar til sölu: Suzuki Fox ’83 ek. 5.000 km. Mazda 626 '81 ek. 42.000 km. Charade ’80 ek. 38.000 km. Toyota Tercel ’82 ek. 44.000 km. Taunus Ghia ’82 ek. 30.000 km. Suzuki Alto '81 ek. 42.000 km. Colt '81 ek. 47.000 km. Pajero dísel '83 ek. 35.000 km. Allt góðir bílar. Bílasalan hf. Skála v/Kaldbaksgötu. Sími 26301. Félagar Náttúrulækningafélags Akureyrar. Tillaga um nafn á byggingu félagsins viö Kjarnaskóg óskast. Vinsamlegast sendið til- lögur ykkar til formanns félagsins, Laufeyj- ar Tryggvadóttur, Helgamagrastræti 2, Ak- ureyri, fyrir 30. apríl nk. Ung stúlka óskar eftir einu her- bergi eða 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 25843 á kvöldin. Hjón með eitt barn óska eftir aö taka á leigu 3ja-4ra herb. íbúð í 1- 2 ár. Eins árs fyrirframgreiösla gegn sanngjarnri leigu, þarf að vera laus 1. maí eöa 1. júní. Til- boö leggist inn á afgreiðslu Dags fyrir 29. apríl merkt: „Leiga í 1-2 ár“. íbúð óskast. Óska eftir 2-3ja herb. íbúö á Brekkunni frá 1. júní nk. Uppl. í síma 23338. íbúð óskast. Ungt par óskar eftir 2ja herb. íbúð á Akureyri sem fyrst. Fyrirfram- greiösla ef óskað er. Uppl. I síma 96-61279 eöa 96-61573. 2- 3ja herb. íbúð óskast til leigu frá 1. júlí. Helst í Lundahverfi. Nánari uppl. í síma 25832 eftir kl. 19.00. Hjúkrunarfræðinemi óskar að taka á leigu litla íbúð í sumar frá 1. júní. Skilvísum greiðslum og góöri umgengni heitiö. Uppl. í síma 91-38768. Ungt par með eitt barn óskar eftir að taka á leigu 2-3ja herb. íbúð. Erum á götunni. Uppl. í síma 61407 á kvöldin. Óska eftir 4ra herb. íbúð á leigu frá og meö 1. ágúst nk. Uppl. í síma 23146 eftir kl. 18.00. Tapast hefur grábröndóttur lítill fressköttur. Finnandi vinsamleg- ast hringi í síma 25546 eftir kl. 18.00. Veiðileyfi m Stangveiði í Litluá í Kelduhverfi hefst 1. júní nk. Veiðileyfi fást hjá Margréti Þórarinsdóttur í Laufási frá og meö 20. apríl, sími 96-41111. Til sölu 2 tonna trilla sem þarfnast lagfæringar. Einnig 10 ha. dísel bátavél. Uppl. í síma 24896 eftir kl. 19.00. Fjölskyldubingó! verður í Lóni v/Hrísalund sunnudaginn 28. apríl nk. kl. 3 sd. Fjöldi góðra vinninga m.a. kvöldsólarferð í Grímsey með F.N. í sumar og m.fl. Skagfirðingafélagið. Til sölu rafmagnsgítar, Fender Lead II. Til sýnis í Tónabúðinni í Sunnuhlíð. Roland rafmagnspíanó fyrir heimili eða hljómsveitir kr. 30.100,- Yamaha heimilis- hljómborð kr. 31.700,-. Tónabúðin, Sunnuhlíð, s. 96-22111. Til sölu sófasett 3-2-1 með Ijósu áklæði og útskornum örmum. Sófaborð og hornborð einnig stór og fallegur hilluveggur. Uppl. í síma 22979. Haglabyssa til sölu. Til sölu Vinchester 5 skota hagla- byssa (pumpa). Á byssunni er listi og hraðsigti. Uppl. gefur Atli Rúnar í síma 26984. Til sölu í barnaherbergið. Koja, skrifborð og fataskápur, sambyggt. Verð kr. 10.000. Uppl. í síma 21431. Til sölu 4 stk. sumar-radialdekk Firestone S-221. Stærð 185/70 SR 14. Dekkin eru sem ný og selj- ast ódýrt. Passa undir t.d. Galant og Sapporo. Uppl. í síma 23656 milli kl. 20 og 22. Til sölu Claas heyhleðsluvagn árg. '80 og heyblásari. Einnig geldar kvígur, 12-16 mánaða gamlar. Uppl. í síma 96-43607. Til sölu lítill ísskápur, loftljós, veggljós, borð, eldhúskollar, svefnbekkir, gólfteppi, málverk, myndir, garðsláttuvél o.fl. Uppl. í síma 23747. Til sölu fjögur stór ónotuð jeppadekk og slöngur, teg. Good Year Wrangler 31" x 11,5” 15". Greiðslukjör. Uppl. í síma 26667. Eikarborðstofuborð ásamt 6 stólum úr massívri sýru- brenndri eik til sölu. Verð kr. 35.000. Einnig 3ja eininga vegg- samstæða úr sama viði kr. 25.000. Hvort tveggja sem nýtt. Uppl. í síma 25973 eða 25812. □ HULD 59854247. h.F. Heims. S.M.R. I.O.O.F. 2 = 16642681/2 = 9.0. KafTisala hjá Kvcnfélaginu Hlíf verður á Hótel KEA kl. 15 á sumardaginn fyrsta. Allur ágóði rennur til tækjakaupa á barna- deild F.S.A. Munið minningarspjöld kvenfé- lagsins Hlífar. Þau fást í Bóka- búðinni Huld, Blómabúðinni Akri,hjá Laufeyju Sigurðardótt- ur Hlíðarg. 3 og símaafgreiðslu Sjúkrahússins. Allur ágóðinn rennur til Barnadeildar F.S.A. Gíróreikningur byggingasjóðs sundlaugar fyrir Sólborg er: 64 700-4 Kökubasar og kaffisala verður á sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 25. apríl, kl. 15.00- 18.00 í sal Hjáípræðishersins að Hvannavöllum 10. Æskulýðskór- inn syngur kl. 16.30. Allir eru hjartanlega velkomnir. Sjónarhæð: Laugardag 27. aþríl drengja- fundur kl. 13.30. Allir drengir velkomnir. Sunnudag almenn samkoma kl. 17.00. Allir eru hjartanlega velkomnir. KFUM og KFUK, í Sunnuhlíð. c * Sunnudaginn 28. apríl. Samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Jón Viðar Guð- laugsson. Allir velkomnir. Glerárprestakall: Barna- og fjölskyldumcssa í Glerárskóla sunnudaginn 28. apríl nk. kl. 11 f.h. Ath. þetta er síðasta barnamessan í vetur. Foreldrar eru hvattir til þátttöku með börnum sínum. Pálmi Matthíasson. Kaþólska kirkjan: Sunnudagur 28. apríl: Messa kl. 11 árdegis. Mánudagur 29. apríl: Mánaðar- legur umræðufundur haldinn að Eyrarlandsvegi 26, kl. 20.00. Efni fundarins er: Skriftasakra- mentið. Allir eru hjartanlega vel- komnir. Þríðjudagur 23. apríl: Kvöldstund helguð Jóni biskup Ögmundarsyni, þar sem þessi dagur er messudagur hans (Jóns- messa Hólabiskups á vori). Hefst hún með messu kl. 6 síð- degis. Síðan mun Gísli Jónsson menntaskólakennari fjalla um Jón biskup Ögmundarson. Allir eru hjartanlega velkomnir. Útsæði. Úrval og annar flokkur. Uppl. í síma 24938. Skákmenn - Skákmenn. 10 mínútna mót föstudaginn 26. apríl kl. 20.00 í Barnaskóla Akur- eyrar. Skákfélag Akureyrar. Akurey ringar - Nærsveitamenn. Nýtt garn - Nýir sumarlitir. Nýtt mars prjónablað og mörg önnur blöð. Blúndur hvítar, beige og gylltar, kögur, leggingar, tvinni, skábönd, bendlar og teygjur, takkaskæri, sníðaskæri og lítil skæri. Fullt af smávöru. Áteiknað- ar vörur, vöggusett, koddaver, svæfilver, puntuhandklæði, dúkar og margt fleira. Póstsendum. Verslun Kristbjargar, Norðurbyggð 18, sími 23799. /■ Furulundur: 4ra herb. endaraðhúsíbúð með bílskúr ca. 130 fm. Vönduð úrvals- eign. - ’ .......... Áshlíð: 4ra herb. neðri sérhæð ca. 125 fm. Rúmgóður bílskúr með kjallara. Ennfremur fylglr eigninni 3ja herb. ibúð i kjallara. Mjög góð eign. Hafnarstræti: Verslunarhúsnæði á 1. hæð. Laust strax. ............... _■.......... Strandgata: Videóleiga i eigin húsnæði. Hag- stæðir greiðsluskilmáiar. - Keilusíða: 3ja herb. ibúð i fjölbýlishúsi ca. 80 fm. Ástand mjög gott. Tjarnarlundur: 2ja herb. ibúð f fjölbýllshúsi ca. 50 fm. Laus fljótlega. Heiðarlundur: 5 herb. raðhúsfbúð á tveimur hæðum ásamt bílskúr og geymsluplássi i kjallara. Úrvals- eign. ....... .................... Tjarnarlundur: 3ja herb. fbúð i fjölbýlishúsi ca. 80 fm. Gengið inn af svölum. Laus strax. Eikarlundur: 5 herb. elnbýlishús á einni hæð ca. 130 fm. Bilskúr. Elgn í góðu standi. « Hrafnagilsstræti: 5 herb. efri sérhæð i tvíbýlishúsl ca. 160 fm. Eign i mjög góðu ástandl. *- -I Okkur vantar 3-4ra herb. ibúðir í raðhúsum og fjölbýlishúsum. IASIHGNA& (J SKIPASALASSI NORÐURLANDS O Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson. Er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Kvöld- og helgarsími 24485. ALLAR STÆR0IR HÓPFEROABfLA í lengri og skemmri ferdir SÉRLEYFISBlLAR akureyrar h.f. FERÐASKRIFSTOFA AKUREYRAR H.F. RÁÐHÚSTORGI 3. AKUREYRI SfMI 25000 Höldur sf. Bílasalinn við Hvannavelli. Sími 24119. Jeep CJ.7 Renegade 1978. 6 cyl. Vökvast., veltist., 4ra gíra. Verð 440.000. Daihatsu Charade Turbo 1984. Ekinn 14.000. Verð 380.000. Skipti á ódýrari. Renault 5 GLT1982. Ekinn 9.000. Verð 250.000. Ekinn 54.000. Verð 250.000. MMC Galant 1600 1980. Ekinn 59.000. Verð 235.000. Subaru 1800 4 Wd 1982. Ekinn 70.000. Verð 300.000. Mjög góð kjör. Lada 1600 1981. Verð 140.000. Mazda 626 2000 1982. Ekin 28.000. Verð 320.000. Opið írá kl. 9-19 daglega. Laugardaga kl. 10-17. Daihatsu Runabout 1980. Ekinn 58.000. Verð 190.000.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.