Dagur - 24.04.1985, Blaðsíða 19

Dagur - 24.04.1985, Blaðsíða 19
Bifreiðaverkstæðið Þórshamar hf. v/Tryggvabraut sími 22700. Tökum að okkur réttingar og bílamálun. Vönduð vinna. Góð þiónusta. Laugalandsprcstakall: Messað verður í Hólum sunnu- daginn 28. apríl kl. 14.00. Sóknarprestur. Dalvíkurprcstakall: Barnasamkoma í Dalvíkurkirkju sunnudaginn 28. apríl kl. 11.00. Síðasta samveran í vetur. Sóknarprestur. Akureyrarprestakall: Sumardagurinn fyrsti: Skáta- messa kl. 11 f.h. Prédikun flytur Hrefna Hjálmarsdóttir skátafor- ingi. Fjölþættur söngur. Allir velkomnir. B.S. Messað verður í Akureyrar- kirkju nk. sunnudag kl. 2 e.h. Sálmar: 476, 45, 42, 48, 54. Fögnum sumri í helgidóminum. B.S. Aðalfundur Kvenfélags Akur- eyrarkirkju verður nk. sunnudag 28. þ.m. í kirkjukapellunni eftir messu. Mætum vel. Nýjar félags- konur alltaf hjartanlega vel- komnar. Stjórnin. Messað verður að Seli I nk. sunnudag kl. 2 e.h. Þ.H. Gönguferð á Súlur miðvikudag- inn 1. maí. Nánar í blaðinu mánudaginn 29.4. Fyrirhuguð er leikhúsferð til Húsavíkur laugardaginn 27. apríl. Þátttöku þarf að tilkynna á skrifstofu F.F.A. að Skipagötu 12, sími 22720 í dag miðvikudag kl. 17.30-19.00. Allir velkomnir. Allir velkomnir. Ferðafélagið með myndakvöld. Myndakvöld og kynning á ferð- um F.F. A. í sumar verður haldið í Lóni við Hrísalund fimmtudag- inn 25. apríl kl. 20.30. Pórunn Lárusdóttir framkvæmdastjóri F.í. kemur norður og sýnir okk- ur fallegar myndir frá Vestfjörð- um, úr Veiðivötnum, Land- mannalaugum, Fjallabaksleið, úr Þórsmörk og e.t.v. víðar af land- inu. Margt annað verður til skemmtunar, upplestur og söng- ur þar sem hver og einn syngur með sínu nefi. Boðið verður upp á kaffi og bakkelsi eins og menn geta í sig látið, enda eru konur í Ferðafélagi Akureyrar þekktar fyrir að veita vel. Allir hjartan- lega velkomnir. ískappleikar Léttis Iþróttadeild Léttis hélt ískappleika laugardaginn 9. mars sl. á Leirutjörn. Veður var gott og þátttaka ágæt. Þess má geta að Norðurfell hf á Akureyri gaf öll verðlaunin til mótsins. Helstu úrslit urðu sem hér segir: 150 m skeið: Tími í sek. 1. Ólafur Örn Þórðarsbn á Litla-Jarp 7 v......................... 17,5 2. Einar Gíslason á Kóp 7 v. 1 .................................. 18,5 3. Heiðar Hafdal á Vafa 6 v...................................... 20,1 200 m skeið: 1. Sævar Pálsson á Hómer 13 v................................... 19,6 2. Hugrún ívarsdóttir á Smára 13 v............................... 20,7 3. Ólafur Örn Þórðarson á Erp 14 v............................... 21,6 300 m brokk: 1. Ólafur Jósefsson á Gamm 10 v.................................. 48,8 2. Guðný Ketilsdóttir á Reyk 10 v................................ 49,2 3. Örn Grant á Kötlu 8 v......................................... 49,3 Tölt: 1. HöskuldurJónssonáMolda8v. 2. ÓlafurJósefssonáGammilOv. 3. RagnarIngólfssonáFeng7v. 4. IngólfurSigþórssonáSkjanna7v. 5. HaukurSigfússonáNóttllv. i Ég sendi öllum þeim fjölmörgu í sem glöddu mig með gjöfum, skeytum, 1 blómum söng og hljóðfæraleik j á áttræðisafmæli mínu hinn 21. apríl sl. J hugheilar þakkir og bestu kveðjur. J STEFÁN HALLDÓRSSON, ? Eyrarvegi 20, Akureyri. f II IIIIIMIII Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, ÁSGEIRS KRISTJÁNSSONAR. Þóra Ásgeirsdóttir, Steingrímur Kristjansson, Hólmfríður Ásgeirsdóttir, Guðmundur Haraldsson, Ásd ís Ásgeirsdóttir, Friðrik Leósson, Karl Ásgeirsson, Klara Árnadóttir, Vilborg Ásgeirsdóttir, Hekla Geirdal, barnabörn og barnabarnabörn. jt ifl iQBt/B ADD JCO Orkuráðgjafi Hitaveita Akureyrar óskar að ráða orkuráðgjafa til tímabundinna starfa. Starfið er fólgið í ráðgjöf og leiðbeiningum um skynsamlega notkun hitaveituvatns fyrir íbúa á veitusvæði Hitaveitu Akureyrar. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknum skal skila á skrifstofu Hitaveitu Akureyrar fyrir 1. maí nk. Allar frekari upplýsingar veitir hitaveitustjóri. Hitaveita Akureyrar. AKUREYRARBÆR Hitaveita Akureyrar óskar að ráða starfsmann til tímabundinna starfa á innanhússdeild. Starfið er m.a. fólgið í störfum við lokanir. Laun samkvæmt samningum Akureyrarbæjar og STAK. Umsóknum skal skila á skrifstofu Hitaveitu Akureyrar fyrir 1. maí nk. Hitaveita Akureyrar. 24. apríl 1985 - DAGUR - 19 Bifvélavirkjar - Verkstæðiseigendur ath. Fyrirhugað er að halda námskeið Rafkerfi 1 og 2 dagana 17.-19. maí 1985. Námskeiðið er meðal annars fólgið í lestri rafkerf- isteikninga, bilanagreiningu og viðgerðum á raf- kerfum bifreiða. Leiðbeinandi verður Þorkell Jónsson tæknifræð- ingur. Innritun og allar nánari upplýsingar eru til 9. maí hjá Félagi málmiðnaðarmanna Skipagötu 14, Ak- ureyri, sími 26800. Stjórnin. Sumarframkvæmdastjóri Núna erum við að leita að framkvæmdastjora fyrir skátafélögin á Akureyri. Starfið felst í umsjón og undirbúningi 17. júní há tíðahalda, Fjórðungsmóts í Hrísey, Fjördags o.fl. Ráðningartími er seinnihluta maímánaðar til september. Umsóknareyðublöð á skrifstofunni. RÁINIIGARÞJÓNUSTA Kaupvangsstræti 4 -Akureyri - slmi 25455 Vantar starfsmenn strax Skógræktarfélag Eyfirðinga Sími 24047. Fyrsta vélstjóra með réttindi vantar á 182 smálesta bát sem er á línuveiðum (útilegu). Uppl. í síma 96-33120 á skrifstofutíma. Kaldbakur hf. Grenivík. Kennarar-Kennarar Kennara vantar að Grunnskóla Saurbæjar- hrepps, Eyjafirði næsta skólaár. Almenn kennsla í 1.-6. bekk. - Sveigjanlegt skólastarf. Upplýsingar veitir Gunnar Jónsson, Sólgarði, sími 31330. Skólanefnd. Óskum að ráða í eftirtalin störf frá og með 1. júní nk. 1. Matreiðslumann. Laun og vinnutími sam- komulagsatriði. 2. Framreiðslustúlkur í sal. Vaktavinna. Starfs- reynsla skilyrði. 3. Aðstoðarfólk í eldhús. Uppþvottur o.fl. Vaktavinna. 4. Dyravörð. 2 kvöld í viku. 5. Ræstingar. Vinnutími kl. 04.00-06.00. Upp- mæling. 6. Nætursala. Vaktavinna. Umsóknareyðublöð fást á Hótel Akureyri. Um- sóknarfrestur er til 15. maí. Restaurant Laut hf. Hótel Akureyri Hafnarstræti 98.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.