Dagur - 24.04.1985, Blaðsíða 15

Dagur - 24.04.1985, Blaðsíða 15
Ntfff; * i p, * j, #» * | Samsöngur Kirkjukór Svarfdæla syngur í Þinghúsinu Grund sunnudaginn 28. aprfl nk. kl. 14.00. Söngstjóri: Ólafur Tryggvason, undirleikari: Jón Helgi Þórarinsson. Stjórnin. Eumenia þvottavél með þurrkara WT 454 Þvottur: 1. Tekur 4 kg af þurrum þvotti. 2.14 sjálfvirk þvottaprógrömm, sem eru sérhæfð til að þvo nútíma tau á hagkvæmasta hátt og full- nægja ströngustu kröfum um meðferð á nú- tíma þvotli. 3. Þreplaus hitastillir 10-96°C. 4. Hámarksþvottatími fyrir suðuþvott er 75 mín. 5. Sjálfvirkur sparnaður miðað við tau- þunga. 6. Hámarksorkunotkun á suðuþvotti er 0,5 kílówattstundir með forþvotti, aðalþvotti og öðru tilheyrandi. 7. Vélin hefur 5 skolanir. 8. Þeytuvinduhraði er 700 snúningar á mínútu, og vegna hins góða jöfnunarbúnaðar er mögu- legt að þeytivinda allt tau í vélinni. Þurrkari: Einfaldur snúningur á hurð gerir að vélina að þurrkara, með tveim mismunandi eig- inleikum. Sparnaðarþurrkun, sem byggist á loftblæstri í langan tíma. Þurrkar 2 kg á 60 mín., orkunotkun 1,1-1,5 kílówattstundir. Belgur, tunna og þurrkari í hurð eru úr króm- nikkel stáli 18/8. Ytrabyrði er úr galvaniseruðu stáli með sterkri emeleringu. Straumtak vélar- innar er 220 volt, 50 HZ, 2,2 kW, 10 amper. Hreyfanleg á hjólum. Stærð: 55x53x76,5. Þyngd: 73 kg. Óseyri 6, Akureyri . Pósthólf 432 . Sími 24223 Konur - Karlar Skólar - Vinnuveitendur ★ Er jafnrétti karla og kvenna sjálfsögð mannréttindi? ★ Hvenær og hvernig mótast viðhorfin? ★ Eru störf kvenna mannkyninu minna virði en störf karla? ★ Hvers vegna eykst launamunur með aukinni menntun? Handhægar upplýsingar og staðreyndir um misrétti kynjanna. Fræðsluritið Jafnrétti eða hvað fæst í helstu bókaverslunum landsins. Jafnréttisnefnd Akureyrar. býður yður velkomin í heitan mat, hádegi og kvöld. Kaffi og smurt brauð allan daginn. Nýbakaðar vöfflur m/rjóma í síðdegiskaffinu alla daga. Hótel KEA Dansleikur laugardaginn 27. apríl. Hljómsveit Finns Eydal, Helena og Alli leika fyrir dansi frá kl. 22-4)2. Kristján Jóhannsson leikur fyrir matargesti. Borðapantanir í síma 22200. Hótel KEA. ^ Verið velkomin 24. apríl 1985 - DAGUR - 15 ' Sími 96-31129. Garðyrkjustöðin á Grísará Bóndarósir ★ Pottablómasala ★ Gróðurmold °8 BOKAMARKAÐUR leiftur ^ HELGAFEU AWHW, Yfir 500 titlar á stórlækkuðu verði. Opið kl. 14-18 virka daga og kl. 9-12 á laugardögum. FRÓÐI Gránufélagsgötu 4, Akureyri sími 26345. Dagur er stæista og útbreiddasta blaðið sem gefið er út utan Reykjavíkur. Aðalfundur Kaupfélags Eyfirðinga verður haldinn í Samkomuhúsi bæjarins dagana 3. og 4. maí 1985. Fundurinn hefst kl. 10.00 föstudaginn 3. maí. DAGSKRA: 1. Rannsókn kjörbréfa og kosning starfs- manna fundarins. 2. Skýrsla stjórnar. 3. Skýrsla kaupfélagsstjóra. Reikningar félagsins. Umsögn endurskoðenda. Tillögur félagsstjórnar um ráðstöfun eftir- stöðva o.fl. 4. Afgreiðsla reikninga og tillagna félags- stjórnar. 5. Skýrsla stjórnar Menníngarsjóðs. 6. Breytingar á samþykktum félagsíns. 7. Sérmál aðalfundar. Þátttaka kvenna í samvinnuhreyfingunni. Framsögumaður: Valgerður Sverrisdóttir, húsfreyja. 8. Erindi deilda. 9. Önnur mál. 10. Kosningar. Akureyri, 18. apríl 1985 Stjórn Kaupfélags Eyfirðinga. HOTEL KEA <^> AKUREYRI

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.