Dagur - 24.04.1985, Blaðsíða 17

Dagur - 24.04.1985, Blaðsíða 17
24. apríl 1985 - DAGUR - 17 Attu flug- minjar? I tengslum við Flugkynningu fyrir unglinga sem fyrirhugað er að halda í Dynheimum um helgina, hafa forráðamenn Flugkynningar óskað eftir því að þeir sem luma á flugminjum eða einhverju því sem tengist sögu flugsins, láni þá muni til sýningar. Að sögn Steindórs Steindórs- sonar, eins af forsvarsmönnum Flugkynningar verður mikið um að vera í Dynheimum laugardag- inn 27. apríl. Fyrirhugað er að lenda einni vélflugu og tveim svifflugum á túninu fyrir framan Dynheima. Kynning verður á flugsportinu, drekaflugi, fallhlíf- arstökki og ýmsu öðru svo sem módelflugi og módelsmíði. Sumardagurinn fyrsti: Skátar., ganga til kirkju Á morgun, sumardaginn fyrsta, safnast skátar á Akur- eyri að venju saman og ganga fylktu liði til kirkju. Þetta er orðinn nokkuð gamall siður og að þessu sinni munu skátarnir safnast saman í göngu- götunni þar sem Lúðrasveit Ak- ureyrar leikur, kl. 10 en þaðan verður síðan gengið til kirkjunn- Djúprækjuveiðar Útgerðarmenn og skipstjórar sem hyggja á djúprækjuveiðar. Okkur vantar báta í viðskipti. Upplýsingar í síma 52188 og á kvöldin í síma 52128. Sæblik hf. Kópaskerj. Aðalfundur Félags verslunar- og skrifstofufólks á Akureyri og nágrenni verður haldinn að Hótel KEA laugardaginn 27. apríl kl. 2 e.h. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Verslun/Veitíngar Til leigu er húsnæðið Hafnarstræti 88 1. hæð. Húsnæðið er í tvennu lagi 90 m2 og 110 m2. Leigist í einu eða tvennu lagi. Fyrirframgreiðsla skilyrði. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni. R'iKSTRARRADGJOF HOFUM SAMVINNU VIO: FEIKNINGSSKIL TOLVUÞJONUSTU RAÐNINGARÞJONUSTA LOGGILTA ENDURSKOÐENDUR BOKHALD OG UTVEGUM ADRA AÆTLANAGERD SERFRÆOIAÐSTOÐ FELLhf. Kaupvangsstræti 4 Akureyri • slmi 25455 Á kjarapöllum! Snakk-vörur frá Ekta hf. 23 kr. pakkinn. Snakk-vörur frá Maarud. 27,50 kr. pakkinn. Eldhúsrúllur Leni fjórar í pakka kr. 88,00. River hrísgrjón 1 Ibs pakki kr. 28,40. 2 Ibs pakki kr. 55,90. Jarðarber í Vi dósum kr. 73,00. ★ ★ ★ Munið okkar glæsilega kjötborð. Ath. Opið á föstudögum til kl. 19.00 og laugardögum kl. 9-12. Kjörbúð KEA Sunnuhlíð N ar. i Katatt okVai- Matst' av. ftlíflfttoW11 Föstudagur 26. og laugardagur 27. aprfl: Ómarí aldarfjórðun Allra síðustu sýningar á þessari frábæru skemmtun. Miðasala kl. 18-20 alla daga hjá yflfþjóni. Nóg sæti laus. Matseðill: Sherrylöguð kjörsveppasúpa. Sinnepskrvdduð aligrísasteik með grænpiparsósu. Triffle m/rjóma. Hljómsveit Ingimars Eydal skemmtir ásamt diskóteki til kl. 03. Sunnudagur 28. aprfl: Hljómleikar: Bubbi Morthens sjálfur kynnir efni af væntanlegri hljómplötu. Sjatíúut

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.