Dagur - 15.11.1985, Blaðsíða 2

Dagur - 15.11.1985, Blaðsíða 2
2 - DAGUR - 15. nóvember 1985 m EIGNAMIÐSTÖÐIN H s \m II Tí BH 3 W IM 1! jif ij-ÍÍj Skipagötu 14 3. hæð (Alþýðuhúsinu) Síminn er 24606. Opið allan daginn Rimasíða: 4ra herb. raðhúsíbuð a 1 hæð asamt bilskúr, samt. 142,5 fm. Ymis skipti möguleg. Höfðahlíð: Goð 2ja herb. ibúð á jarðhæð ca. 60 fm. Laus strax. Vantar: Vantar 2ja herb. ibúðir á Brekkunni, i Þorpinu og a Eyrinni. Tjarnarlundur: 3ja herb. ibuð a 3. hæð i fjölbýl- ishusi. Skipti á raðhúsibúð æskileg. Melasíða: 3ja herb. ibúð á 3. hæð i fjölbýl- ishúsi. Tilbúin undir tréverk. Lyngholt: 3ja herb. íbuð a neðri hæð i tvi- býlishúsi. Töluvert endurnyjuð. Tjarnarlundur: 4ra herb. íbuð i fjölbýlishusi. Góð eign. Ýmis skipti möguleg. Vanabyggð: 5 herb. raðhúsibúð á tveim hæðum ca. 170 fm ásamt geymslu i kjallara. Litlahlíð: Góð 5 herb. raðhúsíbúð á tveim hæðum ca. 160 fm ásamt bilskúr. Jörvabyggð: 164 fm einbýlishús ásamt 30 fm bilskúr. Góð eign. Ýmis skipti möguleg. Einholt: 5 herb. raðhúsíbúð á tveim hæðum ca. 150 fm. Ýmis skipti möguleg. Seljahlíð: Góð 3ja herb. ibúð ca. 80 fm. Ýmis skipti möguleg. Einholt: 4ra herb. raðhusíbúð á einni hæð ca. 117 fm. Skipti á 3ja herb. blokkaribuð möguleg. Skarðshlíð: 4ra herb. íbúðir í fjölbýlishús- um. Ýmis skipti möguleg. Stekkjargerði: 160 fm einbýlishus ásamt bilskur. Mikið endurnýjuð. Nýtt eldhus og bað. Falleg eign á góðum stað. Iðnaðar- og verslunarhús: Ýmsar stærðir af verslunar- og iðnaðarhúsum undir hvers kon- ar iðnað og þjónustu. Ásabyggð: 6 herb. ibúð á tveim hæðum. Rúmgóð eign. Skipti á lítilli rað- húsibúð æskileg. Langamýri: 7 herb. ibúð á tveim. hæðum ásamt bílskúr. Hægt að útbúa 3ja herb. íbúð á n.h. Vantar á skrá allar stærdir og gerdir húseigna. Sölustjóri: Björn Kristjánsson. Heimasimi: 21776. Lögmaður: Ólafur Birgir Árnason. A söluskrá:— Hamarstígur: 6 herb. efri hæö í tvíbýlishúsi. Gránufélagsgata: 4ra herb. íbúö á annarri hæö. Laus strax. Lækjargata: 2-3ja herb. ódýr íbúð, góö kjör. Laus strax. Norðurgata: 3ja herb. íbúö á neöri hæö í tvíbýli. Skarðshlíð: 2ja herb. íbúö á þriðju hæö. Eldra einbýlishús á Svalbarðseyri. Hrafnagilsstræti: 5 herb. á efri hæö í tvíbýli. Tjarnarlundur: Lítil 2ja herb. íbúö á 2. hæð. Svalainn- gangur. Stórholt: 4-5 herb. íbúð á neöri hæö. Henni geta fylgt tvö herbergi, eldhús og snyrting í kjallara. Til sölu sem ein heild eöa sitt í hvoru lagi. Eyrarlandsvegur: 5 herb. íbúö á efri hæð. Norðurgata: 4ra herb. íbúö í parhúsi. Jörvabyggð: 5 herb. einbýlishús með bílskúr. Brekkugata: 4ra herb. íbúð. Hvammshlíð: Einbýlishús í byggingu, skipti. Keilusíða: 4ra herb. íbúö á annarri hæö, laus fljótlega. Byggöavegur: 5 herb. íbúö á neöri hæö 140 fm. Eyrarlandsvegur: 5 herb. íbúö á neöri hæö. Tjarnarlundur: 3ja herb. íbúð á neöri hæö um 140 fm. Vantar: 2ja-3ja herb. íbúðir á söluskrá. Kvöld- og helgarsími sölumanns er 25025. Simsvari tekur við skilaboðum allan sólarhringinn. Fasteignasalan hf opið frá Gránufélagsgötu 4, . efri hæö, sími 21878 Kl. 5—7 e.h. Hreinn Palsson, lögfræðingur Guðmundur Johannsson, viðskiptafræðingur -Hermann R. Jónsson, sölumaður-------- Ritstjóm • Afgreiðsia • Auglýsingar Sími 24222 I Fasteignasalan Brekkugötu 4, Akureyri Gengið inn að austan Opið frá kl. 13-18 • Sími 21744 Núpasíða: 4ra herb. raöhúsíbúð á einni hæð um 123 auk bílskúrs um 24 fm. Furulundur: 3ja herb. raðhúsíbúð á einni hæð um 100 fm. Helgamagrastræti: Einbýlishús á tveimur hæðum um 134 fm. Hrísalundur: 4ra herb. íbúö í svalablokk um 92 fm. Laus strax. Stekkjargerði: Gott einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr, samt. um 165 fm. Birkilundur: Gott einbýlishús á einni hæð ásamt tvöföldum skúr, samt. um 204 fm. Skipti. Keilusíða: 4ra herb. íbúð á 3. hæð um 100 fm. Ekki alveg fullbúin. Ránargata: Efri hæð og gott ris í tvíbýlishúsi. Gott lán. Laus fljótlega. Norðurgata: 3ja herb. efri hæð í tvíbýlishúsi um 70 fm. Austurbyggð: Húseign á tveimur hæðum, bíl- skúrsréttur. Góð greiðslukjör. Skipti. Kjalarsíða: 4ra herb. íbúð í svalablokk á 1. hæð um 92 fm. Rimasíða: 3ja herb. raðhúsíbúð á einni hæð um 93 fm. Langamýri: Einbýlishús á tveimur hæðum ásamt bílskúr, samt. um 226 fm. Brekkugata: Tvær 4ra herb. íbúðir á 3. og 4. hæð. Hvor um sig ca. 118 fm. Mjög góð greiðslukjör. Skipti. Höfðahlíð: 2ja herb. íbúð á jarðhæð um 60 fm. Hamarstígur: Einbýlishús á tveimur hæðum, 2ja > herb. sér íbúð á neðri hæð. Melasíða: 3ja herb. íbúð tilbúin undir tréverk. Skarðshlíð: 4ra herb. íbúö á 3. hæð um 106 fm Góður kaupandi að 3ja til 4ra herb. raðhúsíbúð á einni hæð á Syðri-Brekku. Hafnarstræti: Ódýr 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Góð lán. Iðnaðarhúsnæði við Hvannavelli, Óseyri, Fjöln- ; ; isgötu, Frostagötu. - Gott kjallarahúsnæði við Sunnuhlíð, sérinn- gangur. Mjög góð kjör. feíiVerslunarhúsnæði við Sunnuhlíð og Kaupang. Vantar eignir á söiuskrá. Sölustjóri: Sævar Jónatansson. Gunnar Sólnes hrl., Jón Kr. Sólnes hrl., Árni Pálsson hdl _bækuc Fjórar nýjar bækur um Rasmus Klump og félaga Bókaútgáfan Örn og Örlygur hefur gefið út fjórar nýjar teikni- myndasögur um hina vinsælu söguhetju barnanna Rasmus Klump, en áður voru komnar út Fasteignasala við Ráðhústorg Opið kl. 13-19 virka daga. Sími 21967. Höfðahlíð. 3ja herb. gamalt ein- býlishús, mikið endurnýjað með viðbyggingarrétti. Húsiö er í mjög góðu standi, getur losnað strax. Hvammshlíð. Einbýlishús, hæð og jarðhæð. Hæðin er fokheld ásamt bílskúr. Jarðhæð er nær fullbúin. Allt húsið til sölu. Leitað til- boða. Helgamagrastræti. Tvílyft einbýl- ishús 300 fm gæti nýst sem tvær íbúðir. Skipti á 4ra-5 herb. raðhúsi eða minna einbýlishúsi. Hús í mjög góðu standi. Birkilundur. 5 herb. vandað ein- býlishús 150 fm ásamt 32 fm bílskúr. Eiðsvallagata. 4ra-5 herb. hæð yfir skrifstofuhúsnæði 136 fm. Auk þess stór bílskúr og mikið geymslupláss í kjallara. Hæð i mjög góðu standi. Skipti á minni eign kemur til greina. Þórunnarstræti. Stór húseign 7-9 herb. 230 fm á tveimur hæðum og 4ra herb. íbúð í lítið niðurgröfnum kjallara 115 fm gæti hentað fé- lagasamtökum. Arnarsíöa. 5 herb. endaraðhús á tveimur hæðum, innbyggður bíl- skúr á neðri hæð. Skipti á 3ja-4ra herb. raðhúsi eða neðri hæð kem- ur til greina. Heiðarlundur. 4ra herb. 120 fm raðhús á tveimur hæðum. Skipti á stærra raðhúsi eða einbýlishúsi möguleg. Grenivellir. 4ra herb. íbúð, hæð og kjallari ásamt vönduðum bíl- skúr. Skipti á minni eign kemur til greina. Skarðshlíð. 4ra herb. íbúð á ann- arri hæð í fjölbýlishúsi 110 fm, þvottahús og geymsla eru á hæð- inni. Auk þess mjög stór geymsla í kjallara. Möguleiki á skiptum á raö- húsi. Hrísalundur. 2ja herb. íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Sólvellir. 4ra herb. íbúð á annarri hæð í 5 íbúða húsi. Kaupandi að 2ja-3ja herb. íbúð, ekki í blokk. Kaupandi að góðri hæð eða 4ra herb. raðhúsi. ÁsmundurS. Jóhannsson lögfræðingur m m Fasteignasala Brekkugötu 1. Sölustjóri: Ólafur Þ. Ármannsson. Heimasími 24207. Sölumaður Anna Árnadóttir. ellefu bækur í þessum flokki. Nýju bækurnar nefnast: Rasmus Klumpur á pínukrílaveiðum, Rasmus Klumpur í Kynjaskógi, Rasmus Klumpur í Undirdjúpun- um og Rasmus Klumpur og Sóti lestarstjóri. Höfundar bókanna eru þau Carla og Vilh. Hansen en þær eru þýddar af Andrési Indriðasyni. Eins og svo oft áður lendir Rasmus Klumpur og félagar hans í ýmsum saklausum furðuævin- týrum í bókum þessum og koma víða við. Rasmus Klumpur og fé- lagar hafa lengi verið góðir vinir íslenskra barna, þar sem teikni- myndasyrpur um þá hafa birst m.a. í Vikunni og Þjóðviljanum. Bækurnar eru filmusettar hjá Prentstofu G. Benediktssonar en prentaðar og bundnar í Þýska- íandi. Sjómannsævi Lokabindi af endurminningum Karvels Ögmundssonar Bókaútgáfan Örn og Örlygur hefur gefið út lokabindi endur- minninga Karvels Ögmundsson- ar. í þessu 3. bindi minninga sinna segir Karvel frá sjósókn sinni frá Hellissandi á Snæfells- nesi, ísafirði og síðar í Njarðvík- um. Einnig rekur hann útgerðar- sögu sína og segir frá stofnun samtaka útvegsmanna og baráttu þeirra fyrir hagsmunamálum sínum. Þá segir hann og sitthvað frá félagsmálum í Njarðvík og Keflavík. Mikill fengur er að tveimur síðustu köflunum, leiftrandi frá- sögnum af Ólafi Thors og svörum við spurningum frá Þjóðminja- safni íslands um yfirnáttúruleg fyrirbæri, drauma, dulheyrn, hugboð og aðvaranir. En Karvel virðist gæddur dulrænum hæfi- leikum sem hann kann bæði að hagnýta sjálfum sér til góðs og miðla öðrum til fróðleiks og skemmtunar. Fjöldi mynda er í bókinni. Sjómannsævi er að öllu leyti unnin í Prentsmiðjunni Eddu hf. Kápu hannaði Sigurþór Jakobs- son. ACT-kvöld í Sjallmum Annað kvöld verður ACT-kvöld í Sjallanum. Við höfum þegar ’sagt frá skósýningunni, sem þar verður, en einnig verður sýndur þar klæðnaður frá fataverksmiðj- unni Heklu, sem nýtur mikilla vinsælda. Er þar um að ræða úlpur, buxur, jólafatnað og jogg- ingklæðnað, svo eitthvað sé nefnt. Opið alla daga. Sími 23126. Sölustjóri: Einar Haraldsson. Lögmaður: Páll Skúlason, hdl. FASTEIGMASALA Bakkahlíð: Einbýlishús ca. 333 fm ekki fullbúið. Hrísalundur: 4ra herb. ca. 90 fm. Vanabyggð: 5 herb. raðhúsíbúð á tveimur hæðum og kjallari. Þingvallastræti: 5-6 herb. efri hæð í tvíbýlishúsi ásamt miklu þlássi í kjallara ca. 140-160 fm. Jörð í Öngulsstaðahreþpi. Höfum kaupanda að 3ja-4ra herb. raðhúsíbúð með bílskúr eða bílskúrsréttindi. Borgarhlíð: 4ra herb. ca. 90 fm. Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur 2-3ja herb. íbúðir á skrá. Vantar allar gerðir eigna á skrá nú þegar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.