Dagur - 15.11.1985, Blaðsíða 13

Dagur - 15.11.1985, Blaðsíða 13
15. nóvember 1985 - DAGUR - 13 Ijósvakanum_ IRAS1I IsjónvarpI FOSTUDAGUR 15. nóvember 19.15 Á döfinni. Umsjónarmaður: Marí- anna Friðjónsdóttir. 19.25 Jobbi kemst í klípu. 2. þáttur. Sænskur bamamynda- flokkur í fimm þáttum um sex ára dreng og tusku- dýrið hans sem heitir Jobbi. Þýðandi: Jóhanna Jó- hannsdóttir. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) 19.50 Fróttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.45 Þingsjá. Umsjónarmaður: Páll Magnússon. 20.55 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður: Ólafur Sigurðsson. 21.30 Ljósið. Finnskur látbragðsleikur með Ulla Uotinen. (Nordvision - Finnska sjónvarpið. 22.05 Derrick. Fimmti þáttur. Þýskur sakamálamynda- flokkur. Aðalhlutverk: Horst Tapp- ert og Fritz Wepper. Þýðandi: Veturliði Guðna- son. 23.10 Rocky. Bandarísk bíómynd frá 1976. Leikstjóri: John G. Avild- sen. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Talia Shire og Burgess Meredith. Saga af misheppnuðum hnefaleikara sem býðst óverðskuldað tækifæri til að berjast við sjálfan meistarann í þungavigt. Að áeggjan þjálfara síns . og vinkonu tekur hann á sig rögg og æfir af kappi fyrir bardagann. Þýðandi: Jóhanna Þráins- dóttir. 01.05 Fróttir í dagskrárlok. LAUGARDAGUR 16. nóvember 14.45 Manchester United - Tottenham Bein útsending frá leik þessara liða í 1. deild ensku knattspyrnunnar. 17.00 Móðurmálið - Fram- burður. Endursýndur fimmti þáttur. 17.10 Iþróttir. Umsjónarmaður: Bjarni Felixson. 18.30 Hlé. 19.20 Steinn Marco Polos. (La Pietra di Marco Polo) Áttundi þáttur. ítalskur framhaldsmynda- flokkur um ævintýri nokk- urra krakka í Feneyjum. Þýðandi: Þuríður Magnús- dóttir. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Staupasteinn. (Cheers) Fimmti þáttur. Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýðandi: Guðni Kolbeins- son. 21.10 Fastir liðir „eins og venjulega'*. Þriðji þáttur. Léttur fjölskylduharmleik- ur í sex þáttum eftir Eddu Björgvinsdóttur, Helgu Thorberg og Gísla Rúnar Jónsson leikstjóra. Aðstoðarleikstjóri: Viðar Eggertsson. Leikendur: Júlíus Brjánsson, Ragnheiður Steindórsdóttir, Heiðar Öm Tryggvason, Jóhann Sigurðarson, Friðgeir Grímssón, Oddný Arnars- dóttir, Bessi Bjarnason, Guðrún Ásmundsdóttir, Baldvin Halldórsson, Þór- unn Sigurðardóttir, Sigríð- ur Hagalín, Bryndís Pót- ursdóttir, Kristín G. Magnús, Kristján Franklín Magnús, Sigurður Karlsson, Gunnar Rafn Guðmundsson og Andri Öm Clausen. Upptöku stjómaði Viðar Víkingsson. Þátturinn verður endur- sýndur sunnudaginn 24. nóvember. 21.40 Nikulás og Alexandra. Bresk bíómynd frá 1971. Leikstjóri: Franklin Schaffner. Aðalhlutverk: Michael Jayston, Janet Suzman, Laurence Olivier og Jack Hawkins. Myndin er um síðustu keisarahjónin í Rússlandi, ævi þeina og atburði í Rússlandi frá 1904 til 1918 en þá var fjölskyldan tekin af lífi í kjölfar byltingarinn- Þýðandi: Tryggvadóttir. 00.50 Dagskrárlok. Rannveig SUNNUDAGUR 17. nóvember 16.00 Sunnudagshugvekja. Margrét Hróbjartsdóttir flytur. 16.10 Áfangasigrar. (From The Face of The Earth) Þriðji þáttur. Breskur heimildamynda- flokkur í fimm þáttum gerður eftir bók um leiðir til útrýmingar sjúkdóma eftir dr. June Goodfield. Þýðandi og þulur: Jón O. Edwald. 17.10 Á framabraut. (Faine) Áttundi þáttur. Bandarískur framhalds- myndaflokkur um æsku- fólk í listaskóla í New York. Aðalhlutverk: Debbie Allen, Lee Curren, Erica Gimpel og fleiri. Þýðandi: Ragna Ragnars. 18.00 Stundin okkar. Bamatími með innlendu efni. Umsjónarmenn: Agnes Jo- hansen og Jóhanna Thor- steinson. Stjórn upptöku: Jóna Finnsdóttir. 18.30 Stiklur. Endursýning. Með fróðum á frægðar- setri. Ómar Ragnarsson heim- sækir séra Bolla Gústavs- son, prófast í Laufási við Eyjafjörð og fræðist um þetta foma höfuðból. Þátturinn var áður sýndur í sjónvarpinu um síðustu páska. 19.35 Hlé. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. 21.00 Gestir hjá Bryndísi. Bryndís Schram tekur á móti gestum í sjónvarps- sal. Stjórnandi: Tage Ammen- drup. 22.00 Verdi. Fimmti þáttur. Framhaldsmyndaflokkur í níu þáttum sem ítalska sjónvarpið gerði í sam- vinnu við nokkrar aðrar sjónvarpsstöðvar í Evrópu um meistara ópemtónlist- arinnar, Giuseppe Verdi (1813-1901), ævi hans og verk. Aðalhlutverk: Ronald Pickup. Þýðandi: Þuríður Magnús- dóttir. 23.25 Dagskrárlok. FOSTUDAGUR 15. nóvember 11.10 Málefni aldraðra. Umsjón: Þórir S. Guð- bergsson. 11.25 Morguntónleikar. 12.00 Dagskrá • Tilkynning- ar. 12.20 Fróttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 14.00 „Skref fyrir skref“ eft- ir Gerdu Antti. Guðrún Þórarinsdóttir þýddi. Margrét Helga Jó- hannsdóttir les (19). 14.30 Sveiflur. - Sverrir Páll Erlendsson. (Frá Akureyri). 15.40 Tilkynningar • Tón- leikar. 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.00 Helgarútvarp barn- anna. Stjórnandi: Vernharður Linnet. 17.40 Tónleikar • Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.35 Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar Hall- dórsson. 19.45 Tilkynningar. 19.55 Daglegt mál. Margrét Jónsdóttir flytur þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Höfuðdagsrölt um Geitavíkurbrekkur. Halldóra Eiríksdóttir les fr sögn Sigurðar Ó. Pálsson- ar. b. Úr stökum Stephans G. Stephanssonar. Finnbogi Guðmundsson tekur saman og flytur. c. Skyggni Helga Sveins- sonar. Úlfar K. Þorsteinsson les frásögn af dulrænum toga. Umsjón: Helga Ágústs- dóttir. 21.30 Frá tónskáldum. Atli Heimir Sveinsson kynnir. 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir • Ord kvöldsins. 22.25 Tom Krause syngur lög eftir Franz Schubert. 22.55 Svipmynd. Þáttur Jónasar Jónasson- ar. (Frá Akureyri). 24.00 Fróttir. 00.05 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp frá Rás 2 til kl. 03.00. LAUGARDAGUR 16. nóvember 7.00 Veðurfregnir • Fróttir • Bæn. 7.15 Tónleikar, þulur velur og kynnir. 7.20 Morguntrimm. 7.30 íslenskir einsöngvar- ar og kórar syngja. 8.00 Fréttir • Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir • Tón- leikar. 8.30 Lesið úr forustugrein- um dagblaðanna • Tón- leikar. 9.00 Fréttir • Tilkynningar Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. 10.00 Fróttir. 10.05 Daglegt mál. 10.10 Veðurfregnir. Óskalög sjúklinga, frh. 11.00 Bókaþing. Gunnar Stefánsson dag- skrárstjóri stjómar kynn- ingarþætti um nýjar bækur. 12.00 Dagskrá • Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.50 Hór og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 15.00 Miðdegistónleikar. 15.40 Fjölmiðlun vikunnar. Esther Guðmundsdóttir talar. 15.50 íslenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. 16.00 Fróttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Listagrip. 17.00 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Ævintýraeyjan" eftir Enid Blyton. Sjötti og síðasti þáttur. Þýðandi: Sigríður Thorla- cius. 17.30 Lúðrasveit Hafnar- fjarðar leikur. Hans Ploder stjórnar. Tónleikar • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Stungið í stúf. Þáttur í umsjá Davíðs Jónssonar og Halls Helga- sonar. 20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: Einar Guðmunds- son og Jóhann Sigurðsson. (Frá Akureyri) 20.30 Kvöld í Öngulsstaða- hreppi. Umsjón: Jónas Jónasson. (Frá Akureyri) 21.20 Vísnakvöld. Gísli Helgason sér um þáttinn. 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins. 22.25 Á ferð. með Sveini Einarssyni. 23.00 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar. Umsjón: Jón Örn Marinós- son. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp frá Rás 2 til kl. 03.00. SUNNUDAGUR 17. nóvember 8.00 Morgunandakt. Séra Sváfnir Sveinbjarnar- son prófastur, Breiðaból- stað, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fróttir. 8.15 Veðurfregnir • Lesið úr forustugreinum dag- blaðanna. 8.35 Létt morgunlög. 9.00 Fróttir. 9.05 Morguntónleikar. 10.00 Fróttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sagnaseiður. Þorsteinn skáld frá Hamri velur texta úr íslenskum fornsögum. Óskar Hall- dórsson les. 11.00 Messa í Siglufjarðar- kirkju. (Hljóðrituð 27. október sl.). Prestur: Séra Vigfús Þór Árnason. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá • Tónleikar. 12.20 Fróttir 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.30 Matthías Jochumson - 150 ára minning. Fyrri hluti: Maðurinn og skáldið. Umsjónarmenn dagskrár- innar: Bolli Gústavsson og Tryggvi Gíslason. (Frá Ak- ureyri). 14.30 Miðdegistónleikar. 15.10 Leikrit: „Húsnæði í boði" eftir Þorstein Mar- elsson. Leikstjóri: Þorsteinn Gunnarsson. 16.00 Fróttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vísindi og fræði - Um Niels Bohr. Magnús Magnússon próf- essor flytur erindi. 17.00 Með á nótunum - Spumingaþáttur um tónlist, önnur umferð (8 liða úrslit). 18.00 Tónleikar • Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Milli rétta. Gunnar Gunnarsson spjallar við hlustendur. 19.50 Tónleikar. 20.00 Stefnumót. 21.00 Ljóð og lag. Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Saga Borgarættarinnar" eftir Gunnar Gunnarsson. Helga Þ. Stephensen les (17). 22.00 Fróttir Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins. 22.25 íþróttir. 22.40 Svipir - Tíðarandinn 1914-1945. Tíðarandinn í Weimar-lýð- veldinu. Þáttur í umsjá Óðins Jóns- sonar og Sigurðar Hróars- sonar. 23.20 Kvöldtónleikar. 24.00 Fréttir. 00.05 Milli svefns og vöku. Magnús Einarsson sér um tónlistarþátt. 00.55 Dagskrárlok. IRAS 2l FOSTUDAGUR 15. nóvember 10.00-12.00 Morgunþáttur. Stjórnendur: Ásgeir Tóm- asson og Páll Þorsteins- son. Hló. 14.00-16.00 Pósthólfið. Stjórnandi: Valdís Gunn- arsdóttir. 16.00-18.00 Lóttir sprettir. Stjórnandi: Jón Ólafsson. 3ja mín. fróttir kl. 11, 15, 16 og 17. Hlé. 20.00-21.00 Hljóðdósin. Stjómandi: Þórarinn Stef- ánsson. 21.00-22.00 Djassspjall. Stjómandi: Vernharður Linnet. 22.00-23.00 Rokkrásin. Stjómendur: Snorri Már Skúlason og Skúli Helga- son. 23.00-03.00 Næturvaktin. Stjórnendur: Vignir Sveinsson og Þorgeir Ást- valdsson. Rásirnar samtengdar að lok- inni dagskrá Rásar 1. LAUGARDAGUR 16. nóvember 10.00-12.00 Morgunþáttur. Stjómandi: Sigurður Blöndal. Hlé. 14.00-16.00 Laugardagur tU lukku. Stjómandi: Svavar Gests. 16.00-17.00 Listapopp. Stjómandi: Gunnar Salv- arsson. 17.00-18.00 Hringborðið. Stjórnandi: Erna Arnar- dóttir. Hló. 20.00-21.00 Á svörtu nótun- um. Diana Ross og The Su- premes, 3. þáttur. Stjómandi: Pétur Steinn Guðmundsson. 21.00-22.00 Milli stríða. Stjórnandi: Jón Gröndal. 22.00-23.00 Bárujám. Stjómandi: Sigurður Sverr- isson. 23.00-00.00 Svifflugur. Stjórnandi: Hákon Sigur- jónsson. 00.00-03.00 Næturvaktin. Stjómandi: Margrét Blöndal. Rásirnar samtengdar að lok- inni dagskrá Rásar 1. SUNNUDAGUR 17. nóvember 13.30-15.00 K-yuU í tilver- una Stjómandi: Heiðbjört Jó- hannsdóttir. 15.00-lb.00 Dæmalaus veröld. Stjómendur: Þórir Guc, mundsson og Eiríkur Jónsson. 16.00-18.00 Vinsældalisti hlustenda Rásar 2. 30 vinsælustu lögin leikin. Stjómandi: Gunnlaugur Helgason. Módi og Matta - úr tciknimyndasögu Aðalbjargar Þórðardóttur. JjósvakarýnL Harðlífi í Dallas Kristján Kristjánsson skrifar Þegar mér var faliö að skrifa Ljósvakarýni datt mér fyrst í hug hvað það er þægilegt fyrir mig og konuna mína, hversu mikið barnaefni er í sjónvarpinu í kringum kvöldmat. Því um leið og ég er búinn að borða kvöldmat, get ég hent mér inn í rúm og hlustað á fréttir í útvarpinu, strákurinn minn farið að horfa á sjónvarpið og konan fengið frið við að vaska upp og ganga frá eftir matinn. Og þegar maður hefur jafnað sig eftir matinn og heyrt fréttirnar skríður maður fram aftur til að horfa á fréttir í sjónvarp- inu. En fréttir ríkisfjölmiðl- anna eru sennilega jafnbesta efnið sem ég heyri og sé. Að vfsu má ég ekki gleyma honum Bjarna mín- um Felixsyni og beinu út- sendingunum frá knatt- spyrnuleikjum í Evrópu sem hann á heiðurinn af. Það efni er algjört æði, ég má illa við að missa af því. Meira að segja syni mínum sem ekki er orðinn 2ja ára finnst þetta með því besta á skjánum. Aörir þættir í sjónvarpi sem mér þykja góðir eru Skonrok(k) og Dallas, en síðarnefndi þátturinn er virki- lega góður. Ég vorkenni Bobby alveg rosalega að eiga svona bróður eins og J.R. Angistarsvipurinn á Bobby þátt eftir þátt er voða- legur, það er eins og mann- greyið sé með harðlífi. Það er svo ekkert óeðlilegt að eitthvað gangi á mis þegar J.R. er svona vondur við hann og Pamela farin frá honum. Það er eins og fólk vilji ekki kannast við að það horfi á Dallas, en svo þegar maður er að ræða atburða- rásina í kaffitíma í vinnunni eða annars staðar eru allir að leiðrétta mann, þó þeir hinir sömu segist ekki horfa á þáttinn. Einn er sá hlutur sem ég verð að minnast á, en það er svæðisútvarpið hans Jónas- ar. Það er með mig eins og svo ótal marga aðra að ég hef útvarpið mitt stillt á rás 2, svo klukkan 17 ræðst svæð- isútvarpið inn á þá rás og ég fer í fýlu. Það hlýtur að vera til önnur leið með þetta svæðisútvarp. Kannski vita stjórnendur þess að eina leiðin til að ná eyrum fólks sé að læðast inn á rás 2. Ég held það, hvað heldur þú? Þetta er mitt útvarp, sjáumst. Kristján Kristjánsson

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.