Dagur - 15.11.1985, Blaðsíða 14

Dagur - 15.11.1985, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 15. nóvember 1985 Vörubíll Til sölu nú þegar Volvo F-12 meö búkka árgerð 1979. Á bílnum er nýr pallur og sturtur. Uppl. I síma 96-62155. Til sölu. Skoda 120 LS, ’81. Ek. 26 þ. km. Skoda 120 LS, ’81. Ek. 46 þ. km. Galant 1600, '79. Ek. 49. þ. km. Skálafell sf. sími 22255 Gott úrval af jeppum t.d. Lada Sport. Bronco. Subaru 4x4, ’82. Volvo 240, ’83. Honda Accord, ’82. Escort, '84. Peugeot, ’79. CH Mallbu, '79. Vantar allar gerðir bíla á skrá og einnig snjósleða. Bílakjör, Frostagötu 3C. Simi 25356. Ford Escort árgerð ’76 til sölu. Bíll í toppstandi. Uppl. í vinnu- síma: 24797, heimasími: 21899. Enskur eðalvagn. Til sölu Ford Cortina 1600 XC árg. 1975, 4ra dyra. Ekinn 89 þúsund km. Allar nánari uppl. á Bílasölunni Bílakjör Frostagötu 3. Sími 25356. Til sölu eru eftirtaldir bílar: Land-Rover disel árg. 73 með mæli. Opel Record Berlina disel árg. '81 ekinn 127.000 km. Nýlega yfirfarið olíuverk og ný snjódekk. Lada Sport árg. '80 ekin 52.000 km. Skipti koma til greina eða greiðslu- skilmálar. Uppl. á Bifreiðaverkstæði Sig- urðar Valdimarssonar í síma 22520 og í heimasíma 21765 eftir kl. 19. Til sölu er Datsun 220c diesel, árg. 77. Ekinn 30.000 km á vél. Bill í góðu ásigkomulagi. Verð ca. 180.000 kr. Á sama stað er til sölu Honda Chivic árgerð 1980. Ekin 65.000 km. Upplýsingar í síma 26668 Óska eftir mótor í Skoda 120 árg. 78 eða bíl til niðurrifs. Uppl. í síma 26842 (Hörður). Góð skýliskerra óskast til kaups. Uppl. í sima 25499. Óska eftir að kaupa notaða raf- magnsofna. Einnig litla hitatúbu ca. 50 lítra eða minni. Tilboðum skal skila á afgreiðslu Dags fyrir 18. nóvember 1985. Heilsuvörur! Spirolina, Gericomplex, Canta- mín. Lecitin, Kvöldvorrósarolía, Longo Vital, Gínsana, Blómafræfl- ar, a-b-c-d vítamín, Siberíu Ginseng, Lauktöflur, Þaratöflur, Lýsistöflur, Hvítlaukshylki. Steina- rúsínur, 40 teg. Te í lausu. Hnetur margar tegundir. Sendum í póst- kröfu. Heilsuhornið, Skipagötu 6, sími 21889, Akureyri. Til sölu Massey Ferguson árg. ’65. Einnig Land-Rover dísel árg. '67 sem þarfnast lagfæringar. Mik- ið af varahlutum fylgja honum. Uppl. gefur Sigurður í síma 25783 eftir kl. 7 á kvöldin. Canon. Til sölu 50 mm Canon linsa, lítið notuð. Uppl. í síma 96-22783 á kvöldin. Til sölu. Tvö negld snjódekk 13” og fjórar felgur undir Mözdu. Uppl. í sima 24879. Til sölu Silver Cross barnavagn. Uppl. í sima 24297. Nýlegt hjónarúm með lausum náttborðum til sölu. Uppl. í síma 22539 eftir kl. 18. Hansahilla til sölu. Þrjár uppistöður og sjö hillur og ein hilla með læstri skúffu. Uppl. í síma 61586 eftir kl. 19. Snjódekk - Snjódekk Fjögur 14” snjódekk til sölu. Uppl. í síma 22898. Bingó! Bingó! Náttúrulækningafélagið á Akureyri heldur bingó í Lóni við Hrísalund sunnudaginn 17. nóv. nk. kl. 3 e.h. til ágóða fyrir heilsuhælið Kjarna- lund. Margir góðir vinningar. Nefndin. Skagfirðingar, spilafólk. Síðasta kvöldið í 3ja kvölda keppninni verður í Lóni laugar- dagskvöld 16. nóv. nk. kl. 20.30. Kaffiveitingar o.fl. Nefndin. Er bilað? Hef opnað viðgerðarverkstæði í Sunnuhlíð. Alhliða viðgerðarþjón- usta á rafeindatækjum og skyldum búnaði. Rafeindavirkjameistari Ari Baldursson. Til sölu er haglabyssa, Mosberg pumpa, einnig videó - Fisher vbs 7-500, Beta. Uppl. í síma 25328 eftir kl. 19. Takið eftir! Fataleður í tískulitunum. Blátt, rautt, hvítt, svart og grátt. Höfum einnig tekið upp mikið úrval af alls kyns hestavörum. Sendum í póstkröfu. Hestasport, Helgamagrastræti 30, simi 21872. Opið alla virka daga frá kl. 16.30-19.30. Nýkomnar Hamborgarapressur og pappír í millilegg. Nýir litir í Dylon fatalitum. fírvta Sunnuhlíð. WljW Sími 26920 Lærið á nýjasta kennslubílinn á Akureyri, A-10130. Mazda 323 árg. 1986. 10 fyrstu nemendurnir fá frítt í fyrsta tíma. Fagnið með mér nýjum bíl. Ökuskóli og prófgögn. Matthías Ó. Gestsson, simi 21205. Ökukennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á nýjan GM Opel Ascona 1600. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 23347. Til leigu er 3ja herbergja rað- húsíbúð á einni hæð í Núpa- síðu. Er laus frá og með næstu mánaðamótum. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt: „Hús- næði 10.“ Góð leiga. Félag foreldra um rekstur dag- heimilis vantar tilfinnanlega hent- ugt húsnæði til a.m.k. 3ja ára undir reksturinn. Ef þú getur liðsinnt okkur vinsamlega hringdu þá í síma 26440 eða 22442. í sumar tapaðist jörp hryssa 2ja vetra, ómörkuð, frá Hólum í Öxna- dal. Þeir sem kynnu að hafa orðið varir við hana láti vita f síma 26835. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsum með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. f síma 21719. Hreingerníngar, teppahreinsun, gluggaþvottur. Tökum að okkur hreingerningar á fbúðum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 25650 og 21012. Aron, Tómas.____ Opið virka daga 13-19 Sniárahlíð: 2ja herb. íbúð í fjölbýlishusi ca. 60 fm. Laus um áramót. Heiðarlundur: , 4-5 herb. raðhúsfbúð á tveimur hæðum ca. 140 fm. Ástand gott. Skipti á 5 herb. raðhúsíbúð eða einbýlishúsi koma til greina. Áshlíð: 4ra herb. neðri sérhæð ca. 120 fm. Mjög falleg. Stór bílskúr. Lítil 2ja herb. fbúð í kjallara 60-70 fm fylgir. Hugsanlegt að taka minni seljanlega eign í skiptum. .............. - ■ Skarðshlíð: 4ra herb. Ibúð í fjölbýlishúsi ca. 115 fm. Melasíða: 2ja herb. íbúð ca. 65 fm. Tilbúin und- ir tréverk. Vantar: 3ja herb. fbúð f fjölbýllshúsi. Þarf að losna fljótlega. Seljahlíð: 3ja herb. raðhúsfbúð ca. 80 fm. Astand gott. Skipti á 4ra herb. raðhúsfbúð m/bílskúr koma til grelna. v~... ...... Háhlíð: Lftið einbýlishús á stórri ræktaðri lóð. Vanabyggð. Raðhúsíbúð á tveimur hæðum ásamt kjallara samtals ca. 170 fm. Lerkilundur: □ RUN 598511187 = 7 I.O.G.T. ! Stúkan Brynja nr. 99. Fundur mánud. 18. nóv. nk. í Félagsheimili Templara - Varðborg kl. 20.30. Kosning embættismanna og kaffi eftir fund. Ritari. Kvennadeild Þórs heldur fund í íþróttahúsi Glerárskóla þriðjudaginn 19. nóv. kl. 20.30. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Munið minningarspjöld kvenfé- lagsins „Framtíðin". Spjöldin fást í Dvalarheimilunum Hlíð og Skjaldarvík, hjá Margréti Kröyer Helgamagrastræti 9, Bókabúð Jón- asar, Versluninni Skemmunni og Blómabúðinni Akri, Kaupangi. Allur ágóði rennur í elliheimilis- sjóð félagsins. Kaþólska kirkjan. Sunnudagur 17. nóvember: Messa kl. 11 árdegis. Glerárprestakall. Barnasamkoma í Glerárskóla sunnudaginn 17. nóv. kl. 11. Guðsþjónusta í Glerárskóla sama dag kl. 14. Fluttir verða sálmar eft- ir séra Matthías Jochums«rn á 150 ára árstíð hans. Gideonfélagar kynna starf sitt. Bogi Pétursson predikar, tekið verður við fram- lögum til Gideonfélagsins í mess- unni. Pálmi Matthíasson. Dalvíkurprestakall. Guðsþjónusta verður í Tjarnar- kirkju sunnud. kl. 14. Sóknarprestur. Akureyrarprestakall: Messað verður á Fjórðungssjúkra- húsinu á Akureyri nk. sunnudag kl. 10 f.h. B.S. Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju verður nk. sunnudag kl. 11 f.h. Helgileikur, söngur o.fl. Öll börn velkomin. Sóknarprestar. KFUM og KFUK, I Sunnuhlíð. Sunnudaginn 17. nóven ber. Sarr.koma kl. 20.3' Ræðumaður: Björgvin Jörgen son. Allir velkomnir. Fíladelfía Lundargötu 12. Sunnudaginn 17. nóv. kl. 11 sunnudagaskóli. Sama dag kl. 20.30 almenn samkoma. Allir hjartanlega velkomnir. Hvítasunnusöfnuðurinn. Hátíðarguðsþjónusta verður í Ak- ureyrarkirkju nk. sunnudag. Séra Matthíasar Jochumssonar verður minnst og þess einnig að þennan dag eru 45 ár liðin frá vígslu Akur- eyrarkirkju. Prófastur Eyjafjarð- arprófastsdæmis sr. Bjartmar Kristjánsson predikar, en sóknar- prestar þjóna fyrir altari. Sungnir verða sálmar eftir séra Matthías. Fjölmennum í guðsþjónustuna og færum Guði þakkir. Eftir messuna verður Kvenfélag Akureyrarkirkju með sinn árlega basar og kaffisölu í Alþýðuhúsinu nýja. Styrkjum konurnar í þjón- ustu þeirra fyrir kirkjuna. Sóknarprestar. Sjónarhæð. Sunnudagur: Sunnudagaskóli í Lundarskóla kl. 13.30. Almenn samkoma á Sjónarhæð kl. 17.00. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10. >Hugvekjustund á Dvalar- heimilinu Hlíð, laugar- daginn 16. nóvember kl. 16.00. Sunnudagaskóli, sunnudaginn 17. nóvember kl. 13.30. Öll börn velkomin. Almenn samkoma, mánudaginn 18. nóvember kl. 20.00. Heimilasambandið kl. 16.00. Hjálparflokkurinn kl. 20.30. Allir eru hjartanlega velkomnir. 5 herb. einbýlishús 147 fm. Bílskúr. Skipti á minni eign t.d. rað- húsíbúð á tveimur hæðum koma tii grelna. Hrisalundur: 4ra herb. endaíbúð ca. 95 fm. Ástand gott. Laus strax. Okkur vantar allar stærðir og gerðir eigna á skrá. CASTÐGNA& (J SKIPASAUSðl NORÐURLANDS O Amaro-húsinu 2. hæð. Simi25566 Benedikt Ólalsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, erá skrifstofunni virka daga kl. 13-19. Heimasími hans er 24485. Móðir okkar, GERDA STEFÁNSSON, Brekkugötu 12, andaðist í Borgarspítalanum 9. nóvember sl. Hún verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju, þriðjudaginn 19. nóvember kl. 13.30. Stefán Jónsson, Sveinn Óli Jónsson, Gerða Ásrún Jónsdóttir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.