Dagur - 23.12.1985, Blaðsíða 13

Dagur - 23.12.1985, Blaðsíða 13
Umsjón: Kristján Kristjánsson 23. desember 1985 - DAGUR - 13 Knatt- spymu úrslit Úrslil leikja í 1. og 2. deild ensku knattspyrnunnar um helgina urðu þcssi: Southampt.-Nottm.F. 3:1 Birmingham-Chelsea 1:2 2 Coventry-Everton 1:3 2 Liverpool-Newcastte 1:1 x Luton-West Ham 0:0 x Man.United-Arsenal 0:12 Sheff.Wed.-Man.City 3:2 1 Tottenham-lpswich 2:0 1 W.B.A.-Watford 3:1 2. deild: Bradford-Brighton 3:2 Shrewsbury-BIackbum 2:0 Charlton-Grimsby 2:01 Fulham-Middlcsbro 0:3 2 Huddersf.-Oldham 2:01 Norwich-Millwall 6:1 Stoke-Barnsley 0:0 x Wimbledon-Sheff.U. 5:01 Sundcrland-C.Palace 1:1 Hull-Leeds 2:1 Carlisle-Portsmouth 0:1 STAÐAN 1. deild Man.United 22 15-4- 3 40:13 49 Liverpool 22 West Ham 22 Chelsea 22 Sheff.Wed 22 Everton 22 Arsenal 22 Luton 22 Newcastle 22 Tottenham 21 Nottm.F. 22 Watford 22 Southampt. 22 Q.P.R. 22 Coventry 22 Aston Villa 22 Man.City 22 Leicester 22 Oxford 22 Birmingham 21 Ipswich 21 W.B.A. 22 13-6- 3 46:21 45 13-5- 3 38:19 45 13-5- 4 36:23 44 12-5- 5 35:31 41 12-4- 6 48:28 40 11-5- 6 25:25 38 9-7- 6 35:25 34 9-6- 7 30:32 33 9-4- 8 38:26 31 9-2-10 34:35 30 8-5- 9 33:35 29 7- 6- 9 30:31 27 8- 3-11 20:27 27 6-6-10 27:34 24 5-7-10 26:33 22 5-7-10 25:32 22 5-7-10 28:40 22 4- 8-10 32:46 20 5- 2-14 13:3117 4-3-14 18:36 15 2-5-15 19:53 11 STAÐAN 2. deild Norwich 22 Portsmouth 21 Charlton 21 Barnsley 22 Wimbledon 22 C.Palace 22 Sheff.U. 22 Brighton 22 Blackburn 22 Stoke 22 Huil 22 Leeds 22 Oldham 22 Bradford 20 Shrewsbury 22 Sunderland 22 Grimsby 22 Middlesbro. 21 Millwall 21 Fulham 19 Huddersf. 22 Carlisle 21 12- 6- 4 45:22 42 13- 3- 5 35:16 42 12-4- 5 39:22 40 10-6- 6 25:17 36 10-6- 6 25:22 36 10-5- 7 29:24 35 9-6- 7 38:31 34 9-4- 9 37:32 31 8-7- 7 24:28 31 7-9- 6 27:26 30 7- 8- 7 34:29 29 8- 5- 9 24:34 29 8-4-10 33:36 28 8-3- 9 24:31 27 7-5-10 28:32 26 7-5-10 21:32 26 6-7- 9 34:33 25 6- 6- 9 19:25 24 7- 3-11 28:38 24 7-2-10 21:27 23 5-8- 9 31:39 23 3-3-15 19:48 12 Benedikt og Auðjón hlutu Ýlisbikarinn í júdó - Jón Óðinn handarbrotnaði í úrslitaglímunni Um helgina fór fram hið árlega Ýlismót í judó. Keppendur voru um 50 talsins, frá Akur- eyri og Dalvík. Keppt var um ivonefndan Ýlisbikar, sem er farandbikar gefinn af Sport- húsinu. Bikarinn hlutu að þessu sinni þeir Benedikt Ing- ólfsson og Auðjón Guðmunds- son. Mótinu var skipt niður á tvo daga á fyrra degi mótsins var keppt í Tröllvigt og Þrekvigt. Þrekvigtinni var skipt í 3 riðla og komst einn keppandi áfram úr hverjum riðli. Hart var barist og hvergi þokað en endanleg úrslit urðu þessi: í fyrsta sæti varð Arn- ar Harðarson, í öðru sæti Jón Geir Stefánsson og í þriðja sæti Gauti Sigmundsson. Jón Geir var eini Dalvíkingurinn sem hlaut verðlaun. Tröllvigtin dró auðvitað nafn af keppendum enda átökin þar sem þursar færu. Flokknum var skipt í 2 riðla og komust tveir áfram úr hvorum riðli. Úrslita- bært að slík hlutverkaskipti yrðu. Þarna mættust því stálin stinn og hvorugur vildi bogna en þegar svoleiðis stendur vill oftast eitt- hvað brotna. Þannig fór einnig hér. Jón Óðinn handarbrotnaði og varð frá að hverfa á slysavarð- stofuna. Benedikt hafði því sigr- að hænuna. Úrslit í tröllvigtinni urðu því þessi: í fyrsta sæti varð Benedikt Ingólfsson, í öðru sæti Jón Óðinn og í þriðja sæti Adam Traustason. Á seinna degi mótsins var keppt í miðvigt, lágvigt og dvergvigt. í miðvigtinni komust fjórir í úrslit. Úrslitaglíman var á milli þeirra Auðjóns Guð- mundssonar og Hans Rúnars Snorrasonar. Sú viðureign varð ansi skörp en svo fór að lokum að Auðjón sigraði. Báðir þessir strákar eru mjög góðir og óhætt að spá þeim bjartri framtíð á annars grýttri metorðabraut júdó- íþróttarinnar. Úrslit urðu þessi: í fyrsta sæti Auðjón Guðmunds- son, í öðru sæti Hans Rúnar Það sáust margar skemmtilegar glímur á mótinu. Mynd: KGA. Auðjón Guðmundsson ánægður á svip enda með gott tak á andstæðingnum. Mynd: - KGA. glíman var á milli þeirra Jóns Óð- ins þjálfara Akureyringanna og Benedikts Ingólfssonar. Bene- dikt var greinilega staðráðinn í því að gefa ekkert eftir enda þótti honum tími til kominn að eggið kenndi hænunni. Greinilegt var þó að Jón Óðinn taldi ekki tíma- Þorfinnur Snorrason og í þriðja sæti Stefán Bjarnason. Á* Úrslit í lágvigt urðu þessi: í fyrsta sæti Kristján Ólafsson, í öðru sæti Friðrik Hreinsson og í þriðja sæti Gunnar Örn Gunnars- son. Úrslitaglíman milli Kristjáns og Friðriks var mjög spennandi enda áttust þar við mjög góðir júdómenn. Friðrik virtist ætla að hafa betur en undir lok glímunn- ar náði Kristján fallegu bragði sem hann fékk dæmt Ippon, fullnaðarsigur, fyrir. Úrslit í dvergvigt urðu þessi: í fyrsta sæti varð Sævar Sigur- steinsson, í öðru sæti Þorgrímur Hallsteinsson og í þriðja sæti Rúnar Snæland Jósefsson. Sævar og Þorgrímur eru báðir nýliðar í judó en hafa æft mjög vel í vetur. Það sannaðist hér að góð ástund- un gefur bestan árangur enda urðu þeir félagar í 2 efstu sætun- um. Eins og áður sagði hlutu þeir Benedikt og Auðjón Ýlisbikar- inn en hann hljóta þeir sem vinna flestar glímur á Ippon. Dómarar mótsins voru fyrri daginn Auðjón VJclUll OlglllUllUNMJll Ug blUUU JJCII sig með ágætum. Mótstjóri var Þorsteinn Hjaltason. Jóla- Að venju munu KA-menn efna til jólafagnaðar í Sjallan- um á 2. dag jóla og hefst skemmtunin kl. 15. Jólasveinar munu að sjálf- sögðu líta inn á samkomuna og börnin verða leyst úr með glaðningi við brottför. Er fólk hvatt til að mæta með börnun- um á holla og góða skemmtun á 2. dag jóla. % & K' /t * . •/ t ' / tíl - \ \ K V Völsungs Völsungur á Húsavík hefur fengið liðsstyrk í knattspyrnu fyrir komandi tímabil. Er það Þorfinnur Hjaltason markvörð- ur en hann lék í marki Leiknis frá Fáskrúðsfirði í sumar. Þor- finnur er Valsari og var vara- markvörður Vals áður en hann hélt til Leiknis. Gunnar Straumland sem leik- ið hefur í marki Völsungs undanfarin ár mun ekki leika með þeim næsta sumar og mun Þorfinnur leysa hann af hólmi. ' / Ý S ' ^ ' ..V) ' S ' / ; Á'x ' Mc v mk i. ‘! / •<, "// , 7//'; "v/ / Flugeldamarkaðurinn hefst föstudaginn 27. desember kl. 10 f.h. H S lli Eyfjörö Hjalteyrargotu 4 simi 22275

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.