Dagur - 23.12.1985, Blaðsíða 15

Dagur - 23.12.1985, Blaðsíða 15
23. desember 1985 - DAGUR - 15 :látíð idai bók Sjónarhæð: Samkomur okkar um jól og áramót verða sem hér segir: Á jóladag, gamlársdag og ný- ársdag kl. 17.00 alla dagana. Allir hjartanlega vglkomnir. KFUM og KFUK, Sunnuhlíð: Jóladagur: Hátíöarsamkoma kl. 20.30. Ræðumaður: Bjarni Guð- leifsson. Nýársdagur: Hátíðarsamkoma kl. 20.30. Ræðumaður: Skúli Svavarsson. Allir hjartanlega veÍKomnir. Hvítasunnukirkjan v/ Skarðshlíð: Sunnudagur 22. des.: Jólatrés- samkoma sunnudagaskólans kl. 14.00. Sama dag kl. 20.30 fyrsta samkoman í nýja húsnæðinu v/ Skarðshlíð. Aðfangadagur: Syngjum jólin inn kl. 16.30. Jóladagur: Hátíðarsamkoma kl. 17.00. Sunnudagur 29. des.: Fjölskyldu- hátíð kl. 15.00. Nýársdagur: Hátíðarsamkoma kl. 17.00. Allir eru hjartanlega velkomnir. Hvítasunnusöfnuðurinn. Hjálpræðisherinn Hvannavöllum 10: Sunnudagur 22. des.: „Við syngj- um jólin í garð“ kl. 20.00, Lús- íuleikþáttur, Lúsíukaffi. Jóladagur: Hátíðarsamkoma kl. 20.00. Laugardagur 28. des.: Jólahátíð fyrir eldra fólk kl. 15 00. Gestir: Sóknarprestarnir Birgir Snæbjörnsson og I'órhallur Höskuldsson (■ amt deildar- stjórahjónunum. Sunnudagur 29. des.: Norræn hátíð kl. 17.30. Majoramir Dóra Jónasdóttir og Emst Olsson stjórna og tala. Gamlársdagur: Áramótasam- koma kl. 23.00. Nýársdagur: 1 íátíðarsamkoma kl. 20.00. Fimmtudagur 2. janúar: Jóla- fagnaður fyrir æskulýð kl. 20.00. Föstudagur 3. janúar: Hátíð fvrir hjálparflokkinn og heimilasam- 6andið kl. 20.00. Sunnudagur 5. janúar: Almenn samkoma kl. 20.00. Öll fjölskyld- an velkomin. Barnahátíðir Hjálpræðishersins: Annar jóladagur: Hátíð sunnu- dagaskólans og jólafagnaður fyr- ir börn (gott f poka) kl. 16.00. Mánudagur 30. des.: Jólafagnað- ur yngri liðsmanna kl. 17.30. Sunnudagur S. janúar: Sunnu- dagaskóli kl. 13.30. Öll böm vel- komin. Akureyrarprestakall: Akureyrarkirkja: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18.00. í athöfninni leikur Hólm- fríður Þóroddsdóttir á óbó við undirleik Jakobs Tryggvasonar. Jóladagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14.00. Annar jóladagur: Bama- og fjöl- skyldumessa kl. 13.30 (ath. breyttan messutíma). Kór Barnaskóla Akureyrar og Oddeyrarskóla syngur. Stjórn- andi og organisti: Birgir Helga- son. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18.00. Strengjasveit Tónlistar- skólans leikur í 15 mínútur fyrir messu. Stjórnandi: Oliver Kentish. Nýársdagur: Hátíöarguðsþjón- usta kl. 14.00. Sunnudagur 5. janúar: Guðs- þjónusta kl. 14.00. Fjórðungssjúkrahúsið: Jóladagur: Guðsþjónusta kl. 10.00. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 17.00. Minjasafnskirkjan: Annar jóladagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 17.00. Hjúkrunardeild aldr- aðra, Sel I: Jóladagur: Hátfðarguðsþjónusta kl. 14.00. Sunnudagur 29. des.: Helgistund kl. 17.30. Dvalarheimilið Hlíð: Aðfangadagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14.00. Kór Barna- skóla Akureyrar og Oddeyrar- skóla syngur undir stjórn Birgis Helgasonar. Sunnudagur 29. des.: Guðs- þjónusta kl. 16.00. Glerárprestakall: Sunnudagur 22. des.: Barnasam- koma í Gleráskóla kl. 11.00. Aðfangadagur: Aftansöngur í íþróttahúsi Glerárskóla kl. 18.00. Lúðrasveit Akureyrar leikur fyrir athöfnina í hálfa klukkustund. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta í íþróttahúsi Glerárskóla kl. 14.00. Annar jóladagur: Fjölskyldu- guðsþjónusta í íþróttahúsi Gler- árskóla kl. 14.00. Lúðrasveit Ak- ureyrar leikur í athöfninni. Sunnudagur 29. des.: Hátíðar- guðsþjónusta í Miðgarðakirkju í Grímsey kl. 14.00. Gamlársdagur: Aftansöngur í Glerárskóla kl. 18.00. Nýársdagur: Hátfðarguðsþjón- usta í Lögmannshlíðarkirkju kl. 14.00. Kirkjukór Lögmannshlíðar syngur við allar athafnirnar á Akureyri og Kirkjukór Mið- garðakirkju í Grímsey. Organ- istar og söngstjórar Áskell Jónsson og Jón Hlöðver Áskelsson. Pálmi Matthíasson. Kaþólska kirkjan á Akureyri: Jólanótt: Kl. 12 á miðnætti. Jóladagur: Kl. 14.00. Annar jóladagur: Kl. 11.00. Sunnudagur 29. des.: Kl. 11.00. Gamlársdagur: Kl. 18.00. Nýársdagur: Kl. 14.00. Alla sunnudaga: Kl. 11.00. Aðra daga: Kl. 18.00. Séra Ágúst Eyjólfsson. NEYÐARVAKT: Tannlæknavaktir um jól og áramót. 24/12 kl. 11-12 Regfna Torfadóttir sími 22690 25/12 kl. 15-16 Ingvi Jón Einarsson sími 22226 26/12 kl. 15-16 Ragnheiður Hansd. sími 25811 31/12 kl. 11-12 Skúli Torfason sími 24622 1/1 kl. 15-16 Bessi Skímisson sími 22226 LYFJABÚÐIR: Akureyrar Apotek vakt yfir jólahátíð: Annan jóladag kl. 11-12 og 20-21. Gamlársdag kl. 9-12 og 20-21. Stjörnu apótek vakt yfir jólahátíð: Aðfangadag kl. 11-12 og 20-21. Jóladagkl. 11-12 og 20-21. Nýársdag kl. 11-12 og 20-21. SÍMi LÖGREGLll 23222 SÍMI SLÖKKVILIÐS 22222 BRENNGR: Þrjár brennur verða á Akureyri. Brenna á Bárufellsklöppum í Gler- árhverfi. Brenna sunnan Bakkahlíðar og aust- an Hlíðarbrautar. Brenna á Árnagarði við Drottning- arbraut. LEIGUBÍLAR: BSO lokað kl. 16.00 á aðfangadag og opnað aftur um hádegi annan dag jóla. UM NÝÁR: Opið fram á morgun eftir þörfum. Opnað aftur kl. 18.00 á nýársdag. HEIMSÓKNARTÍMI Á FJÓRÐ- UNGSSJÚKRAHÚSINU: Aðfangadag kl. 16-21. Jóladag kl. 14-16 og 19-20. Annan jóladag kl. 14-16 og 19-20. Gamlársdag kl. 16-21. Nýársdag kl. 14-16 og 19-20. FERÐIR STRÆTISVAGNA AKUREYRAR: Aðfangadag er ekið til kl. 12.35. Jóladag er lokað. Annan jóladag lokað. Gamlársdag ekið til kl. 12.00. Nýársdag lokað. Ekið verður á þessum tímum eftir venjulegri leiðabók. Bifreið fatlaðra ekur eftir þörfum. Pantanir berist í síma 22485 kl. 10- 11. NEYÐARVAKT LÆKNA: Aðfangadag: Friðrik Vagn Guðjóns- son sími 22519. Jóladag: Geir Friðgeirsson sími 23950. Annan jóladag: Hilmir Jóhannsson sími 24706. Gamlársdag: Hjálmar Freysteinsson sími 25805. Nýársdag: Kristinn Eyjólfsson sími 25210. Vaktaskipti lækna eru kl. 08.00 nema jóladag, annan jóladag og ný- ársdag, þá eru þau kl. 12.00. Nánari upplýsingar gefnar hjá lögregl.tm.i. BILANATIL',NNING/ í< RAFVEITI AKURE3 RAR: Sími 24414. SKEMMTANIR: í Sjallanum verður dai sað annan jóladag, 27. og 28. desember. Þar leikur hljómsveitin Áning fyrir dansi. Diskó'.ek erður 29. des. Áramótafagnaður hs st kl. 23.30. Nýársfagnaðu seiður 1. janúar 1986. Hjá H-100 er vpic oil kvöld nema á aðfangadag og jtiadag. Dansflokk- urinn Warriors kemur fram og sýnir dansatriði. LEIKHÚS: Fjórar sýningar varða á Jóla- ævintýri hjá .-eikfélagi Akureyr- ar. 27. des. kl 20.30, 28. des. kl. 20.30, 29. d. kl. 16.00 og 30. des. kl. 20 30. KVIKMYNDIH: Borgarbít. sýr ir nýja íslenska kvikinynd, Löígulíf, annan dag jóla kl. 5 oj 9. Bar.iamyndin Sag- an endalau a, i.eiur verið f sýn- ingu að unc at.fOrt a. Hún verður sýnd kl. 3 annan d. g jóla. Löggu- lífið veður svo sýr.t milli jóla og nýárs. Að vanda verður .nikið um dýrðir í Sjallanum um jól og áramót. Hinn árlegi nýárs- fagnaður verður 1. janúar. Þar verður á boðstólum sér- staklega glæsilegur matseð- ill. Einnig er boðið upp á vönduð skemmóatriði. „Rétt kvöld fyrir þá sem vilja hafa það reglulega huggulegt," eins og Sjallamenn segja. Petta er kvöld sem margir láta aldrei fram h'á sér fara án þess að faia i Sjallann. Miðasala fer fram mánudag- inn 30. des. ki.. 1S-20 og í síma 22970 alla daga. Áramótafagnad' r er fast- ur liður í Sjallanum. bá verð- ur dansað til klukka.t 4. Pað eru engir smákarlar sem sjá um tónlistina. SKRIÐ- JÖKLARNIR sjálfir spila á móti diskóteki hússins. Banastuð á nýarsnótt. Almennir dansleikir verða 20.. 21.. 26.. 27. og 29. des. Þar er það hljómsveitin ÁN- ING sem óþarft er að kynna, því þar er valinn maður í hverju rúmi. Einnig verður diskótónlist spiluð í pásum. Vart þarf að taka fram að Kjallarinn er opinn alla daga í hádegi kl 11.30 - 15.00 og á kvöldin frá kl 1S.00. Jóla- giögg og allt tilheyrandi á staðnum. Kjallarinn verður lokaður á aðfangadag og jóladag. sem eðlilegt er. Á þessari upptalningu sést að engum þarf að leiðast ef hann skreppur í Sjallann yfir hátíðarnar. Glæsileg verslun á góðum stað með fyrsta flokks vöru. Sængurverasett, handklæði, gólfmottur, dúkar og margt fleira. Nýkomið: Gróft flauel, 3 litir, stroff i 2 litum. Stór sending af postulíni, gleri og kristal. Jolaefni, dúkar, diskamottur, servéttur og jólaskraut. Skemman Glerárgötu 34 • Sími 96-23504 Gleðileg jól.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.